Manivald

Borgarbókasafnið: Stuttmyndir frá Eystrasaltslöndunum í tilefni RIFF

Stuttmyndir frá Eystrasaltslöndunum

Borgarbókasafnið | Menningarhús Grófinni
Föstudaginn 28. september kl. 12.15-13.00
Kvikmyndasýningin fer fram í Kamesinu á 5. hæð

Í samstarfi við RIFF, alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Reykjavík

Í ár fagna Eystrasaltslöndin 100 ára afmæli sjálfstæðis og í tilefni þess verður boðið upp á kvikmyndadagskrá í bókasöfnum í borginni. Ókeypis aðgangur.
Í Borgarbókasafninu Grófinni verða sýndar þrjár stuttmyndir sem vakið hafa verðskuldaða athygli.:

By the pool | Litháen
Leikstjóri: Laurynas Bareisa
Sjá nánar

Manivald | Eistland
Leikstjóri: Chintis Lundgren
Sjá nánar

Blueberry spirits | Lettland
Leikstjóri: Astra Zoldnere
Sjá nánar

Viðburðurinn á vefsíðunni: http://borgarbokasafn.is/is/vidburdir/stuttmyndir-fra-eystrasaltslondunum

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com