Grisjunarviður002

Borgarbókasafn: Grisjunarviður úr görðum sem hráefni í nytjalist

Við bendum á áhugaverðan fyrirlestur Jóns Guðmundssonar, plöntulífeðlisfræðings sem haldinn verður í Borgarbókasafninu í Árbæ næstkomandi mánudag.

Fyrirlesturinn ber yfirskriftina Grisjunarviður úr görðum. Hráefni í nytjalist og fjallar um hvaða við úr trjám sem ræktuð eru í görðum, má nýta í handverk og nytjalist. Einnig fjallar Jón um  hverskonar smíði eða úrskurð þær henta best, hvar bestu bútana er að finna, fyrstu skrefin í nýtingu og svo nefnd dæmi um afurðir. Sjá viðburðinn hér.

Borgarbókasafnið | Menningarhús Árbæ
Mánudaginn 8. júní kl. 17.00

Nánari upplýsingar veitir:

Jón Guðmundsson, plöntulífeðlisfræðingur

formaður Félags trérennismiða á Íslandi

Sími 699 1499

Jónína Óskarsdóttir

deildarbókavörður Borgarbókasafninu í Árbæ
jonina.oskarsdottir@reykjavik.is

Sími 411 6250

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com