Bryndis Bragadottir Island Borders Web

Borderland (Jaðarland) – Bókverkasýning

Nú stendur yfir sýningin Borderland (Jaðarland) en sýningin samanstendur af 56 bókverkum Arkanna í Sherry Grover Gallery í BIMA, Bainbridge Island Musem of Art í Washington, Bandaríkjunum. Sýningin opnaði 12. október og stendur til 3. febrúar 2019.

Verk á sýningunni eiga: Anna Snædís SigmarsdóttirArnþrúður Ösp KarlsdóttirÁslaug JónsdóttirBryndís BragadóttirHelga Pálína BrynjólfsdóttirIngiríður ÓðinsdóttirKristín GuðbrandsdóttirKristín Þóra GuðbjartsdóttirJóhanna Margrét TryggvadóttirSigurborg Stefánsdóttir og Svanborg Matthíasdóttir. Sýningarstjóri er Amy Goldthwaite.

Verkin voru einnig sýnd í Portland, Maine, fyrr á árinu. Á vefsíðu Arkanna eru nánari upplýsingar um sýninguna og bókverkarstarfsemi hópsins: https://arkir.wordpress.com

(Mynd: Island Borders eftir Bryndísi Bragadóttur)

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com