Bordaher Takamed

borða hér / taka með – samsýning fyrrum nemenda LHÍ

Opnun

22 fyrrum nemendur Listaháskóla Ísland opna saman sýninguna borða hér / taka með.

————————————————————————-

borða hér / taka með, nú eða aldrei eða kannski eða hvað?
allt er alltaf að allstaðar.
þá, núna og seinna.

Þann 13. desember kl: 19:00 opnar sýningin “borða hér / taka með” á Korpúlfsstöðum.

Verk á sýningunni eiga:
Kristín Helga Ríkharðsdóttir
Árni Jónsson
Hildur Ása Henrýsdóttir
Fritz Hendrik Berndsen
Snædís Malmquist Einarsdóttir
Melanie Ubaldo
Veigar Ölnir Gunnarsson
Ylfa Þöll Ólafsdóttir
Jakob Veigar Sigurðsson
Drengurinn fengurinn
Katrín Helena Jónsdóttir
Sara Ósk Rúnarsdóttir
Indriði Arnar Ingólfsson
Hjálmar Guðmundsson
Rúnar Örn Jóhönnu Marinósson
Brynjúlfur Þorsteinsson
Gísli Hrafn Magnússon
Berglind Erna Tryggvadóttir
Salvör Sólnes
Elísabet Birta Sveinsdóttir
Gylfi Freeland Sigurðsson
Geirþrúður Einarsdóttir

Opnunarteiti verður 13. desember milli kl: 19:00-22:00

Sýningin verður svo opin 14-19 desember á eftirtöldum tímum:
Virka daga 17-20
Helgar 14-18
Lokateiti og finissage 20. desember kl: 19-22

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com