9fc726e5 7f94 4725 A64d 04db6016ba14

Boðskort/Invitation: Því meira því fegurra / More is Beautiful

Opnun: Því meira því fegurra
Opening: More is Beautiful

Verið velkomin á opnun sýningarinnar í Listasafni
Reykjavíkur, Hafnarhúsi, laugardag 7. október kl. 14.00
You are invited to the opening of the exhibition at Reykjavík Art
Museum, Hafnarhús, Saturday, 7 October at 14h00

Grunnskólanemum í 7. og 8. bekk er sérstaklega boðið á opnunina
Students in 7th and 8th grade are specially invited to this opening

07.10.2017−01.05.2018
Erró: Því meira því fegurra
More is Beautiful

Borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson, mun við sama tækifæri afhenda viðurkenningu úr Listasjóði Guðmundu S. Kristinsdóttur. Sjóðinn stofnaði Erró til minningar um frænku sína Guðmundu og er honum ætlað að efla og styrkja listsköpun kvenna.
The Mayor of Reykjavík will announce the art prize from the Guðmunda S.Kristinsdóttir Art Fund. The fund was established by Erró with the aim of awarding and empowering the creation of art by women.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com