
Boðskort | Staðsetningar: Einar Garibaldi & Kristján Steingrímur
Staðsetningar
Fyrri hluti 7.10. – 29.10.17
Seinni hluti 3.11. – 17.12.17
Verið velkomin á opnun fyrri hluta sýningarinnar Staðsetningar í Gerðarsafni laugardaginn 7. október kl. 16. Nýr jarðfræðigangur Náttúrufræðistofu Kópavogs opnar sama dag kl. 15. Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogsbæjar opnar viðburðina formlega.
Seinni hluti sýningarinnar Staðsetningar verður opnaður föstudaginn 3. nóvember kl. 20 með sýningarspjalli og sælkerakvöldi í Garðskálanum. Fjölbreytt viðburðadagskrá Gerðarsafns fer fram í samvinnu við Náttúrufræðistofu á meðan á sýningu stendur.
Listamenn
Einar Garibaldi Eiríksson & Kristján Steingrímur Jónsson
Sýningarstjórn
Jón Proppé & Kristín Dagmar Jóhannesdóttir
Emplacement
Part One 7.10. – 29.10.17
Part Two 3.11. – 17.12.17
Welcome to the opening of Emplacement: Part One at Gerðarsafn – Kópavogur Art Museum Saturday, October 7th at 4 p.m. The Natural History Museum in Kópavogur will open a new geological exhibition at 3 p.m. Mayor of Kópavogur, Ármann Kr. Ólafsson will open the events formally.
Emplacement: Part Two will open Friday, November 3rd at 8 p.m. with gallery talks and gourmet night at Garðskálinn café and bistro. Various events will be held in collaboration with The Natural History Museum during the exhibition.
Artists
Einar Garibaldi Eiríksson & Kristján Steingrímur Jónsson
Curated by
Jón Proppé & Kristín Dagmar Jóhannesdóttir