Göng

Boðskort Magdalena Nothaft Hvítt á svörtu – Gallerí Göng Háteigskirkja

Næsta sunnudag, 24.mars, kl 12 -14  hádegi opnar þýska listakonan Magdalena Nothaft sýningu á verkum sínum. Yfirskrift sýningarinnar er Hvítt á svörtu, en flestar myndirnar sem hún kemur með til Íslands hefur hún málað á léreft. Einnig kemur hún með myndir sem hún hefur málað á pappa. Magdalena er búsett í suður Þýskalandi og lauk námi hjá Markus Lüpertz

Magdalena á einnig  gallerí í Obertsdorf í Þýskalandi, en þar hafa ma. Íslendingar sýnt verk sín.

Þetta er í fyrsta sinn sem hún sýnir á Íslandi.

Allir eru hjartanlega velkomnir

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com