Daði Guðbjörnsson

Boðskort – Daði Guðbjörnsson – Málað í Nú-Húinu

Verið hjartanlega velkomin á opnun sýningar Daða Guðbjörnssonar í Gallerí Göng/um Háteigskirkju næsta sunnudag 7. apríl kl 12-14

Listmálarinn Daði Guðbjörnsson (1954) hefur þegar skipað sér á bekk með athyglisverðustu myndlistamönnum sinnar kynslóðar. Hann hefur farið ótroðnar slóðir í listsköpun sinni og skapað sér sérstæðan og persónulegan stíl þar sem hugmyndir, tákn og tilvitnanir eru honum óþrjótandi viðfangsefni.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com