5439e58b Da39 4208 862b Fa6d404ce14b

Biophilia in us, let’s keep in touch with nature – Myndlistarsýning

Biophilia in us, let’s keep in touch with nature

Myndlistarsýning

Verið velkomin á opnun “Biophilia in us, let’s keep in touch with nature” hjá gestalistamanni Gilfélagsins, Marika Tomu Kaipainen í Deiglunni á laugardaginn, 28. Apríl kl. 14 – 17. Einnig opið á sunnudag kl. 14 – 17. Léttar veitingar í boði og listamaðurinn verður á staðnum.

Marika segir þetta um viðburðinn:
Biophilia in us, let’s keep in touch with nature”  er listasmiðja og listviðburður sem fer fram í gegnum internetið og samfélagsmiðja með áhrifum frá nátturu og listamannsins. Tilgangur bæði listasmiðjunar og viðburðarins er að bjóða upp á gagnvirkni og samskipti við náttúruna. Ég mun sýna þátttökuperformans, innsetningu, beina útsendingu og skrásetningu.

Listasmiðjan mín og viðburðurinn er stutt rannsókn um hvernig listamaðurinn getur átt samskipti við áhorfandann í gegnum listaverk og hvernig verkið umbreytist og verður raunverulegt í gegnum þátttöku og sameiginlega upplifun. Ég er að vinna að samvinnulistaverkum þar sem áhorfandinn verður partur af listaverkinu í gegnum fjarlæg en bein samskipti við mig. Samskipti og fagurfræðilegar upplifanir eru, að mínu mati, hluti af grunnþörfum mannsins. Við lifnum við í gegnum reynsluna. Líkaminn og heilinn fá meðferð og læknun frá jákvæðum upplifunum og þessum upplifunum er aldrei ofaukið. Minnistæðar, listmiðaðar fjölskynjunarsamskipti bjóða einmitt upp á þetta.

Kjarni myndlistarinnar minnar felst í samskiptum, mismunandi ástandi sköpunar, jákvæðri upplifun á lífinu og með þessu öllu reyni ég að gera nærliggjandi umhverfi að betri stað. Verkin mín myndast með fjölskynjunarreynslu, samvinnu og ferlisdrifinni sköpun og samskiptum. Ætlun mín er að gefa áhrifin af biophiliu reynslu. Upplifunin um hvernig er hægt að sjá og vera partur af því hvað er í rauninni að gerast í kringum þig og hvernig er hægt að upplifa náttúruna með fjölskynjun ásamt því að eiga gott samband við náttúruna og hamingjuna.

Ég vil auka þessa nútímatengingu okkar við náttúruna og koma henni aftur nær biophiliu. Biophiliaþýðir “ást til lífs eða lífskerfa”. Hugtakið Philia eða vinátta vekur hugmyndina um gagnkvæmi og hvernig vinátta er gagnleg fyrir báða aðila á meira en einn hátt, en sérstaklega þegar kemur að hamingju. Okkar tími á Jörðinni þarfnast slíkrar vináttu gagnvart náttúrunni

Markmiðið er að byggja upp samskipti og samverkan í gegnum list og náttúru með því að reika um landið og kvik- og ljósmynda hugmyndirnar mínar og umhverfi sem ég deili svo á netinu og samskiptamiðlum. Á sýningunni er samansafn af þessari myndrænu skrásetningu og samskiptum í gegnum samskiptamiðla. Ég hef áhuga á að tengjast nærsamfélaginu hér, þannig virkar listin mín.

Um listamanninn:

Marika Tomu Kaipainen (f.1972) er hugmynda-, félags-, og samfélagslistamaður, myndlistakennari og listþerapisti frá Helsinki í Finnlandi. Hún hlaut Master í Fagurlistum frá Art Institute Satakunta University of Applied Sciences í Finnlandi árið 2017. Meistararitgerðin hennar hét Mynda- og litabók lífs míns með öllum innihaldsefnum. Hún er líka með mastersgráðu í mannfræðum við Humak University of Applied Sciences í Helsinki frá 2012. Meistararannsóknin hennar þaðan fjallaði um matarlist við skynjunarlistasmiðju.

Meldaðu þig á Facebook

Biophilia in us, let’s keep in touch with nature

Art event by artist in residence Marika Tomu Kaipainen

You are invited to the opening of Biophilia in us, let’s keep in touch with nature, an art event by Gil Artist in Residence Marika Tomu Kaipainen in Deiglan on Saturday, March 28th at 2 – 5 pm. Also open on Sunday at 2 – 5 pm. Please join us for light refreshments and the artist will be present.

„Biophilia in us, let’s keep in touch with nature“ is an art workshop and an art event through the internet and social media with impact of nature and artist. The purpose of the art workshop and event is to invite interactivity and interaction with nature. I will use immersive and participatory performance, installation, livestream and documentation.

My art workshop and art event is short of research how the artist can through his / her art works and art interact with the audience and how the work of art transforms and becomes actual through the interaction and through the shared experience. I am working on participative artworks where the experiencer becomes a part of the artwork itself through remote but direct interaction with the artist. Interaction and the need for aesthetic experiences are the basic needs of a human being. We become alive through our experiences. Our body and brains receive treatment and cure from positive experiences and these experiences are never in excess. Memorable, multi- sensory, art-focused interaction is offering exactly this.

The core of my art includes interaction, different states of creating art, experiencing life in a positive light. My work is portrayed by multi-sensory experience, communal and process-oriented production and interaction, and by all this, making the surrounding world a better place. My plan is to give an impact of biophilia experience. Experience how to look and be a part of what’s really happening around you and how to get a multi-sensory experience of nature and have a tight relationship through nature, joy and happiness.

My plan is to expand our modern nature connection and bring it back close to biophilia. The term „biophilia“ means „love of life or living systems.“ Diving in the term Philia, or friendship it evokes the idea of reciprocity and how friendships are beneficial to both parties in more than just one way, but especially in the way of happiness. Our time needs that kind of friendship towards the nature.

The aim is to create communication and interaction through art and nature of wandering around and filming and photographing my remarks and my phenomenological posts of my surroundings and sharing it through the internet and social media. I will gather the exhibition from my documentation (photos and videos) and conversations through social media. My interest is to connect with the local community. My art works that way.

Biography:

Marika Tomu Kaipainen (b.1972) is a social/community/conceptual artist, art pedagog and art therapist from Helsinki, Finland. She completed her Master of Fine Arts at the Art institute Satakunta University of Applied Sciences, Finland 2017. Her student thesis titled was The Picture and Coloring book of my life with all ingredients. She is also has a Master of Humanities at the Humak University of Applied Sciences, Helsinki Finland 2012 . Her student thesis title is Foodstuffs art in a sensory art workshop – experience as the channel to well-being. Artistic Interventions in Organizations.

 

“I am the instrument – the means, the means of my art. Me and my artwork radiate good atmosphere… Being playful is the creation of the atmosphere, feeling of hope…”

Let us know if you’re attending!
WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com