Bhm

BHM: Greining á stöðu lista- og menningar á Íslandi

Greining BHM um stöðu lista- og menningar á Íslandi var gefin út þann 7. október sl.

Staðan er nokkuð dökk í listagreinum á Íslandi en hér er það helsta.

  1. Umsvifin í menningagreinum hafa minnkað um 40% frá 2008 en margar greinar hafa dregist verulega saman bara á síðustu 4 árum. Á sama tíma hafa aðrar atvinnugreinar verið í örum vexti.
  2. Hrunið og heimsfaraldur höfðu tvöfalt meiri áhrif á menningargreinar en aðrar atvinnugreinar og bati í menningargreinum á Íslandi er nokkuð hægari en í öðrum atvinnugreinum nú um stundir.
  3. Starfslaun listamanna jafngilda launum sem eru með lægstu launum á íslenskum markaði. Þau voru 25% undir launum verkafólks á árinu 2020 og helmingur af launum annarra háskólamenntaðra stétta.

Sjá frétt hér einnig: https://www.bhm.is/frettir/mikill-samdrattur-i-islenskum-menningargreinum

Sjá greiningu hér:

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com