Listamenn Gallerí: Kliður / Murmur – Guðjón Ketilsson verður viðstaddur í sýningarýminu laugardaginn 6. mars kl.12-16
Á einkasýningu sinni KLIÐUR sýnir Guðjón Ketilsson nýjar teikningar/tákn/teikn og þrívítt verk. Titill sýningarinnar vísar á hljóðrænan hátt til þess…