Skaftfelllogo

Auglýst eftir umsóknum í gestavinnustofur 2020 / Call for applications – Skaftfell Residency Program 2020

English below

Umsóknarfrestur: 5. september 2019

Skaftfell auglýsir eftir alþjóðlegum umsóknum fyrir dvöl í gestavinnustofum árið 2020.

Sjálfstæðu gestavinnustofurnar bjóða upp á næði og rými fyrir einstaklingsbundna rannsóknarvinnu, sjálfskoðun og tilraunir. Listamenn eru hvattir til að nýta dvöl sína til að kryfja eigin verk og vinnuferli og hugmyndafræði, að nýta sér stórbrotna náttúruna sem orkugjafa og innblástur, að skoða snertifleti lista og daglegs lífs, deila hugmyndum með öðrum gestalistamönnum og temja sér hugmyndafræði “hægfara gestavinnustofu” sem er að finna í litlu en líflegu samfélagi. Gestavinnustofurnar eru fyrst og fremst fyrir myndlistarmenn en listamenn sem vinna þvert á miðla er einnig velkomið að sækja um.

Umgjörð vinnustofudvalar: Sjálfstæðu gestavinnustofurnar hýsa 3-5 listamenn samtímis. Fyrir utan að vinna að eigin rannsókn hafa gestalistamenn tækifæri til að kynna verk sín í opinni vinnustofu óski þeir þess, bjóða upp á fyrirlestur eða smiðju auk þess að taka þátt í fræðsluprógrammi Skaftfells. Þau fá kynningu á seyðfirsku samfélagi og hljóta stuðning og aðstoð frá starfsfólki Skaftfells bæði almennt og í tengslum við verkefnin sem þau vinna að.

Tímabil: Hægt er að dvelja 1-3 mánuði að vetri, vori og hausti. Dvölin hefst ávallt í byrjun mánaðar og til enda hvers mánaðar. Við hvetjum listamenn til að dvelja í tvo mánuði eða lengur. Gestavinnustofurnar eru lókað í júli og désember.

  • Vetur: 2. janúar til 30. apríl, 2020.
  • Vor: 2. maí til 30. júni, 2020.
  • Haust: 3. ágúst til 30. október 2020.

Útlagður kostnaður listamanns: Dvalargjöld, ferðakostnaður, allur tilkostnaður í tengslum við verkefni og uppihald. Dvalargjöldin fela í sér húsnæði með eldunaraðstöðu en rýmið er bæði dvalar- og vinnurými. Þar að auki býðst almennur og verkefnatengdur stuðningur og aðstoð frá starfsfólki Skaftfells. Dvalargjöldin eru mismunandi há og fara þau eftir hvers konar gestavinnustofa er valin. 

Umsókn: Frekari upplýsingar um gestavinnustofurnar og umsóknarferlið er að finna hérna:
http://www.skaftfell.is/gestavinnustofur

Fyrir frekari upplýsingar sendið tölvupóst á residency@skaftfell.is

Deadline: September 5, 2019

Skaftfell is inviting applications from artists and artistic collaborators to participate in its residency program in 2020.

The Skaftfell residencies offer quiet time and space for independent research, reflection, and experimentation. Artists are encouraged to use their stay for in-depth inquiries into their work processes and conceptual interests, to enjoy the magnificent nature of Skaftfell’s surroundings as a source of energy and inspiration, to work at the interface of art and life, to share thoughts with other residency artists, and to embrace the idea of a “slow residency” that is embedded in a small but vibrant rural community. The program is best suited to visual artists, artists with interdisciplinary practices, curators and art writers.

Program outline: Skaftfell’s self-directed residency program hosts 3-5 artists simultaneously. Apart from developing their research, artists-in-residence have the opportunity to present their work in an open studio if they wish, to give an artist talk or a workshop, and to participate in the art center’s education program if suited. They will be introduced to the community in Seyðisfjörður and receive support from Skaftfell’s staff through general and project specific advice.

Duration: 1-3 months within the winter, spring, or autumn term. Residencies start on the first working day of a month and end on the last working day of a month. We encourage artists to stay for 2 months or longer, in order to get deeper into the place and their practice here. The residency program is closed in July and December.

  • Winter Term: Jan 2 to April 30, 2020
  • Spring Term: May 2 to June 30, 2020
  • Autumn Term: Aug 3 to Oct 30, 2020

Costs for the artist: Residency fee, travel costs, project expenses, and meals will be paid by the artist. The residency fee covers self-catering accommodation with combined living/working space, as well as general and project specific support from Skaftfell staff. The fee varies according to the chosen type of residency.

How to apply: Find out more about the residencies and the application process here: 
http://www.skaftfell.is/gestavinnustofur

For further information please email residency@skaftfell.is

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com