Salur Tómur2

Ásmundarsalur: Opið fyrir umsóknir um sýningarhald 2022

OPIÐ FYRIR UMSÓKNIR UM SÝNINGARHALD Í ÁSMUNDARSAL 2022
– SKILAFRESTUR ER TIL OG MEÐ 6. SEPTEMBER 2021.

Ásmundarsalur óskar eftir tillögum að sýningum, viðburðum eða uppákomum sem fanga fjölbreytileika listarinnar. Einnig er óskað eftir umsóknum fyrir vinnustofu listamanns í Gunnfríðargryfju.

Umsóknarfrestur er til og með 6. september, en sótt er um með því að smella hér.

Tengill: https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSfVlA6lAnODFQ0s4LX8rUwdyqAcWLlYFlmP7ke53qoX2WefFQ/viewform?vc=0&c=0&w=1&flr=0&ltclid=dd94ae5a-a14f-4927-bca7-1b3d11fbdad2

Allar spurningar um umsóknarferlið berast á asmundarsalur@asmundarsalur.is

Ásmundarsalur er sjálfstætt starfandi sýningarsalur sem leggur til aðstöðu og vinnustofu fyrir listamenn í miðbæ Reykjavíkur. Nánari upplýsingar á asmundarsalur.is

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com