
Ásdís Sif sýnir í Spaksmannsspjörum
Ásdís Sif Gunnarsdóttir and Hugrún Jónsdóttir
Hugrún Jónsdóttir, nemi í lýðheilsufræði við Háskólann í Kaupmannahöfn vinnur við rannsóknarverkefni um tengsl heimssýnar og sjálfbærrar þróunar.
Hún deilir “sögu um von” þar sem hún veltir fyrir sér gildum lífvænlegs samfélafs, en útkoman er kokteill sem á sama tíma er léttur og skemmtilegur ásamt því að vera fullur ábyrgðar og spekúlasjóna.
Myndlistaropnun í Spakmannsspjörum Bankarstræti 11 þann 11.nóv kl.18-210
———–
STORY ABOUT HOPE
Welcome to an opening of an exhibition and enjoy a light chat over cocktails this Wednesday at 6 – 8 pm at Spaksmannsspjarir.
Ásdís Sif will open an exhibition in Spaksmannsspjarir´s exhibition space and do a performance.Hugrún Jónsdóttir, a student in public health at the University of Copenhagen, is doing a research on the connection between worldview and sustainable development.
She will share “a story about hope” where she contemplates the values of a viable community. The result is a cocktail which is light and fun as well as full of responsibility and speculations.
The event takes place at Spaksmannsspjarir – Bankastræti 11 – 101 Reykjavik