ArtsIceland 002

ArtsIceland – OPEN CALL – RESIDENCIES 2020-21

ArtsIceland – alþjóðlegar gestavinnustofur á Ísafirði 2020-2021

Opið er fyrir umsóknir hjá ArtsIceland gestavinnumstofum fyrir íslenska og erlenda listamenn.

Umsóknarfresturinn er 30.september 2019

Vinsamlegast hafið samband við artsiceland@kolsalt.is fyrir fleiri upplýsingar.

Senda þarf inn umsókn sem inniheldur eftirfarandi upplýsingar

  • Ferilskrá
  • Upplýsingar um heimasíðu eða sýnishorn af nýlegum verkum
  • Stuttan texti um hvernig viðkomandi ætlar að nýta sér gestavinnustofudvölina (hámark 500 orð)
  • Upplýsingar um hvaða vinnustofu er óskað eftir og hvaða tímabil kæmi til greina

Svör við umsóknum verða send innan 2 mánaða frá umsóknarfresti.

…………………………….

Vinnustofugjald fyrir íslenska myndlistarmenn/rithöfunda/tónlistarmenn

Studio A 21.000,- fyrir vikuna

Studio B 19.000.- fyrir vikuna

Studio C 15.000,- fyrir vikuna

Studio/vinnustofa A er á 2. hæð í Aðalstræti 22 – innifalið er: 14 m2 svefnherbergi, 27m2 vinnustofa með gömlum flygli, baðherbergi með sturtu, sameiginlegt eldhús m/vinnustofu B, internet, rafmagn og hiti, handklæði og lín.  Aukagestir sem deila vinnustofu/herbergi greiða 50% gjald.

Studio/vinnustofa B er á 2. hæð í Aðalstræti 22 – innifalið er 14 m2 svefnherbergi með baðkari, 16 m2 vinnustofa, snyrting á gangi, sameiginlegt eldhús m/vinnustofu A, internet, rafmagn og hiti, handklæði og lín.  Aukagestir sem deila vinnustofu/herbergi greiða 50% gjald.

Studio/vinnustofa C er á Engi, Seljalandsvegi 102 – innifalið er 10 m2 svefnherbergi með litlu vinnuborði, 30m2 sameiginleg vinnustofa þar sem 3-4 vinna í sama rými , sameiginlegt baðherbergi, eldhús og þvottahús, internet, rafmagn og hiti, handklæði og lín.  Húsinu fylgir gróinn garður og rúmgóð verönd. Aukagestir sem deila vinnustofu/herbergi greiða 50% gjald.

Tónleikar – sýningar – upplestur – uppákomur – listamannaspjall

Listamenn sem dvelja í gestavinnustofum ArtsIceland fá aðstoð við að skipuleggja tónleika, sýningar og aðrar uppákomur s.s. listamannaspjall.

OPEN CALL – RESIDENCIES 2020-21

ArtsIceland in collaboration with Outvert Art Space offers artists and other art professionals a space to live and work for four to twelve weeks in the Westfjords of Iceland. We offer two residencies with a private room and a private studio for visual artists, writers, designers, filmmakers, musicians and others who may profit from the environment/spaces on offer. Kitchen facilities are shared. During the summer months we also offer 3 residencies with a private room and shared studio and other facilities in a separate building. Artists pay a moderate fee for their stay at the residency.

Residency period: January 2020 – December 2021
Application deadline: September 30th 2019

Applications should include the following

A – Application form completed with all the requested information. (contact artsiceland@kolsalt.is for the application form) 

B – Resumé/Curriculum Vitae (pdf-format – max. five A4 pages).

C – 3-5 samples of work (max. five samples, texts, images, sound samples or videos with a brief description (100 words each).

Applications material should be sent by e-mail to: artsiceland@kolsalt.is.  
Selection process: Applications are reviewed by a panel of professionals and applicants will be notified within two months from the application deadline.

For more information contact us via email artsiceland@kolsalt.is or find our Open Call on facebook: Open Call FB event

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com