Hafmey – Net

Ár af Lífsefa – MAN

Ár af Lífsefa – MAN

Sýning Steinunnar Gunnlaugsdóttur, Ár af lífsefa – Man, stendur nú yfir í sýningarrýminu Ekkisens, Bergstaðarstræti 25B.

Sýningin samanstendur af myndbands- og hljóðverkum sem takast á við lífsefann; þá grunn tilvistarspuringu hverrar mannskepnu hvort hún vilji lifa eða ekki. Og ef ekki – hvort hún velji að taka sitt eigið líf eða hrærast um í tilvistarangist.

Sýningin stendur til og með 6. desember og er opin alla daga milli klukkan 17 – 19.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com