39980192 855789051476818 8153312043504500736 N

Anton Lyngdal – “Reflection of My Childhood”

Mr. Awkward Show
a.k.a. Anton Lyngdal

“Reflection of My Childhood”

Gallery Port – Laugavegi 23b
Opening 25. August at 5pm to 11pm.
The exhibition is open from 25. – 30. August at 1pm – 6pm daily

Óður til æskunnar þar sem leitað er fanga í leikfangasmiðju listamannsins. Hér er unnið með Lego kubba þar sem reynt er að skapa nýja draumaveröld. Hér má skynja dulinn og svartan humor svífa yfir vötnum.

Skúlptúr úr Lego kubbum verður fyrirmynd í ljósmyndum, með hjálp ljóssins til að fá fram allskonar litbrigði, dýpt og speglun.

Hannaður er skúlptúr úr Lego kubbum sem byggist á gamalli draumaveröld, sem á rætur að rekja til æskunnar. Þessi draumaveröld skapaðist þegar betra var að flýja eineltið og neikvæð áhrif í raun- veruuleikanum. Þarna gætir líka mikilla áhrifa frá listamönnunum Jake og Dinos Chapman Bræðrum.
Glerverkin eru handblásin af listamanninum í Holllandi. Þar koma Legokubbarnir aftur við sögu.

Dagskrá á opnun:

Gjörningur: Kl:19:00 Mr.Awkward show live:
Mr. Awkward flytur gjörning, freestyle rapp og söng yfir fjölbreyttan bassaleik, sem er hljóðblandaður af Yen Order.
Dj.set frá Robot Disco : Dj.Dolphin & Dj.Sonny Crockett . Frá: 17:00 – 23:00.

Um listamanninn:

Anton Lyngdal fæddur 09/09/83 í Reykjavík. Búsettur í Rotterdam og starfar í Hollandi, Danmörku og á Íslandi. Hann hefur unnið að listsköpun og hönnun frá unga aldri. Tekið þátt í ýmsum samsýningum og einkasýningum hér heima og í Hollandi, Danmörku og Italíu.

Þátttakandi í eftirtöldum listahópum: MADLAB , Bad Royale og Robot Disco.

Menntun:

2017 BA degree in Fine Art, Autonomous Artist/Designer. Diploma degree (to BA) in Ceramic design. 2014-17 Gerrit Rietveld Academie , Netherland – The Large Glass Department.
2013-14 Gerrit Rietveld Academie, Netherland – Ceramics sculpture Department.
2012-13 Engelsholm Højskole Denmark – Visual Arts
2010-12 The Reykjavík school of visual Art, – Ceramic design, Iceland.

Anton var tilnefndur, í júli 2017 á útskriftarsýningu, til verðlauna fyrir besta verkið frá Fine Art, með verkefnið ”The Honest Collection History of My Famly” (3 af 138 nemendum fengu tilnefningu) frá: The large Glass Department í Gerrit Rietveld Academie.


WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com