20150816 183942

Anna G. Torfadóttir – „Træ – Tré – Tree“

Sýningin „Træ – Tré – Tree“, grafík- og ljósmyndaverk Önnu G. Torfadóttur var opnuð í Nordatlantisk Hus, Óðinsvéum 27. ágúst 2015.

Alma Rut Kristjánsdóttir söngkona og Christian Warburg gítarleikari, sáu um tónlistarflutning við opnun og voru einungis flutt íslensk lög.

Sýningin er opin alla daga og stendur til 26. október 2015.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com