Anarkía listasalur – opnun 22. ágúst – Pétur Halldórsson

PéturHalldórssonNetk

 

“Ný málverk,  teikning, hugsun sem leyfir ýmsu að gerast, sumt sem er búið að gera er grunnur, 
markmið ekki vandlega skilgreind, bræðingur sem verður hæfilega þéttur, málað yfir allt saman og tálgað”. 
 
Pétur hefur haldið fjölmargar einkasýningar og tekið þátt í samsýningum á Íslandi, Norðurlöndum, ítalíu, Bandaríkjum N. Ameríku og Englandi frá 1986 til 2015. Einnig hafa teikningar hans og grafísk hönnun birst í alþjóðlegum annálum s.s. Modern Publicity og Graphis Annual

 

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com