Akureyrarstofa samþykkir viðbótarframlag til að borga myndlistarmönnum

Stórum áfanga var náð 30. janúar 2018 þegar stjórn Akureyrarstofu samþykkti að veita Listasafninu á Akureyri 1,5 milljónir króna í viðbótarframlag til að borga Myndlistarmönnum. Greitt verður fyrir vinnuframlag og þóknun samkvæmt verklagsreglum sem taka í gildi 16. júní 2018 en þá verður nýtt Listasafn tekið í notkun með 12 sýningarsölum.

Við þökkum Akureyrarbæ kærlega fyrir að virða mannréttindi og vera leiðandi afl til réttlátara og betra samfélags!

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com