Félagsskírteini
Skírteinið er sambland af innlendu og alþjóðlegu skírteini (IAA) og veitir frían aðgang að fjölmörgum listasöfnum hér heima og erlendis.
Söfn og stofnanir hér á landi sem veita félagsmönnum SÍM frían aðgang:
Listasafn Íslands / National Gallery of Iceland
Listasafn Reykjavíkur / Reykjavik Art Museum
Listasafn ASÍ / ASÍ art museum
Nýló / Living Art Museum
Kling & Bang / Kling & Bang Gallery
Hafnarborg / The Hafnarfjordur Centre of Culture and Fine Art
Listasafn Árnesinga / LÁ Art Museum
Gerðarsafn - Listasafn Kópavogs / Kópavogur Art Museum
Heildarlista yfir stofnanir sem skírteinið veitir frían aðgang að á heimsvísu er að finna á vefsíðu IAA.
Verslunin A4
15% afsláttur af pappír og 10% afsláttur af litum og málningu.
Föndurlist
10% afsláttur gegn framvísun skírteinis
Hvítlist
15% afslátt af pappír
Tjarnarbíó
20% afsláttur af miðaverði
Slippfélagið
20% afsláttur af myndlistarvörum
Kísill ehf.
10% afsláttur af Acrysta steypuefni og tvegga þátta silicone til mótagerðar
Hornið veitingastaður
2 fyrir 1 tilboð á pizzum og pasta réttum alla daga til kl 16:00
Þjóðleikhúsið
10% afsláttur af miðaverði
Skrifstofuvörur
10% afsláttur gegn framvísun skírteinis
Járn og gler
15% afsláttur gegn framvísun skírteinis
Brút
10% afsláttur af matseðli
Klifið - Skapandi setur
5% afsláttur af námskeiðum