Ljodskaldin Anna Og Sigridur

Áfram streyma ljóð og blek

Í tengslum við sýningu Kristínar TryggvadótturÁfram streymir, verður ljóðalestur í Listasal Mosfellsbæjar laugardaginn 10. nóvember 2018 kl. 14-15. Þá munu ljóðskáldin Anna Karin Júlíussen og Sigríður Ólafsdóttir flytja ljóð úr ljóðabókum sínum og einnig ljóð sem þær sömdu sérstaklega við stór blekverk Kristínar.

Allir velkomnir í ljúfa ljóðastund og léttar veitingar.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com