OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Aðalbjörg Þórðardóttir hlýtur verðlaun í American Art Awards

Aðalbjörg Þórðardóttir tók þátt í American Art Awards bæði í fyrra og á þesu ári og lenti í öðru sæti í fyrra í flokknum Fantasy Landscape með verkið Ocean Flight http://www.americanartawards.com/2014-fantasy-landscape-winning-artists/ og í 6. sæti í ár með verkið Other-Worldly í flokknum Landscape with Humans. http://www.americanartawards.com/2015-winning-artists/
Aðalbjörg Þórðardóttir  lærði myndlist á Íslandi og í Svíþjóð en útskrifaðist svo héðan sem grafískur hönnuður 1988 og hefur starfað við það síðan þar til fyrir tíu árum þegar hún snéri sér meira að málverkinu.
WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com