21370996 486868141668603 5677548812110302674 N

AÐ FORÐAST NÁTTÚRUNA: NÁTTÚRUPÓLITÍK OG LÍFFRÆÐILEG VISTKERFI.

Þverfaglega ráðstefna, skipulögð af meistaranámi í myndlist í samvinnu við meistaranám í hönnun við Listaháskóla Íslands þann 22. september, leiðir saman hugsuði, listamenn og hönnuði sem velta fyrir sér athöfnum okkar mannanna í náttúrunni og því afli sem býr í vistfræðilegri nálgun.
Þörfin á þverfaglegri og gagrýninni hugsun hefur aldrei verið jafn mikil og í dag þegar náttúran býr við stöðuga vá. Það þarf að móta nýja þverfaglega orðræðu þar sem við fáum tækifæri til þess að endurskilgreina og ávarpa vistfræðilegar og náttúrupólitískar spurningar og til þess að takast á við þau vandamál sem móta raunveruleika okkar í dag.

Með fjölbreyttum fyrirlestrum, dæmum og umræðum munum við takast á við spurninguma um hvernig samvinna lista, hönnunar og vísinda geti haft áhrif og knúið fram breytingar.

Ráðstefnan fer fram á ensku.
Fyrirlestrarsal myndlistardeildar, Laugarnesvegi 91.
22.09.2017 – 09:00 til 22.09.2017 – 13:00

English:
This conference which is organized by the MA Fine Art department in collaboration with MA Design at Iceland Academy of the Arts will bring together cross-disciplinary thinkers and makers reflecting on concerns relating to human action in nature and the power of ecological thinking. Under increasingly critical environmental circumstances, the need for radical thinking across multiple disciplines is greater than ever, to form a new interdisciplinary discourse where we may find opportunity to reframe and readdress the pressing biopolitical and ecological questions and problems we are facing. Through a variety of lectures, case-studies and discussions we tackle the question of how art, design and science combine to effect change.

Lectures: (open to the public)

Lectures: (open to the public)
09:00 – 09.45
Steven Campana – Sharks, sharks everywhere – so why are we so worried?

09.45 – 10.30
Ron Broglio – Animality at the Limits of the Biopolitical: Reorienting the Space of Containment
Break.

10:45 – 11.30
Shauna Laurel Jones – Feathered Majesty in the Grainfields: Conflict, Conservation, and the Whooper Swan in Iceland

11.30 -12.15
Xarene Eskandar – Towards a Philosophy of Semantics for Artificial Intelligence.

12.15 – 13:00
Cary Wolfe -Never Again Would Bird’s Song Be the Same+

Facebook viðburður

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com