Jasmina Cmac

Á flótta undan stríði | Menning á miðvikudögum

23. september á Bókasafni Kópavogs kl. 12:15-13:00

Jasmina Crnac, verkefnastjóri fjölmenningar, mun í erindi sínu segja frá reynslu sinni af stríði og flótta. Jasmina fæddist í Bosníu og Hersegóvínu og sem bjó þarlendis sem barn á meðan stríðið geisaði í landinu á árunum 1992-1995. Hún mun greina frá upplifun sinni af því búa við stríðsástand og hvernig er að vera barn á flótta í sínu eigin landi. Hún mun lýsa ástandinu og þeim erfiðleikum sem hún og fjölskylda hennar þurftu að fara í gegnum á þessum tíma sem flóttamenn og greina frá þeim mótandi áhrifum þessarar átakanlegu lífsreynslu.

Jasmina Cmac

Jasmina Crnac grew up in Bosnia and Hersegovina and lived there during the war 1992-1995. She will speak about her experience of living in a warstruck country and how it is to be a child on the run with her family in their own country. She will also speak about the difficulties her family had to faces as refugees and the effect this traumatising life experience has had on her life.
The event is in Icelandic.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com