top of page

NCP 2025: SÍM Residency & Nordic-Baltic Mobility Programme for Culture

 

Open Call for Artists Based in Nordic/Baltic Countries: SÍM Residency two months February to March 2025 granted artist-in-residence programme.

 

Application Deadline: 5th of November 2024

 

The SÍM Residency is delighted to announce its February-March 2025 extended residency program, tailored specifically for artists and researchers from the Nordic-Baltic region. This unique two-month residency invites multidisciplinary artists interested in the convergence of art, science, and environmental activism, offering an unparalleled opportunity to explore the pressing issue of the climate crisis and its impact on Iceland’s glacial ecosystems.

jdff_edited.jpg
SubArc-e1617873703487-1-980x350.jpeg

24. október 2024 kl. 12:41:24

Laust sýningartímabil á Höfuðloftinu í nóvember

Laust sýningartímabil á Höfuðloftinu, Korpúlfsstöðum 1. - 23. nóvember næstkomandi.
Áhugasamir hafi samband á sim@sim.is

Umsóknum skal fylgja
- Ferilsskrá
- Titill sýningar og upplýsingar um list . . .

SubArc-e1617873703487-1-980x350.jpeg

24. október 2024 kl. 12:22:54

Women for ethical Artificial Intelligence (W4EAI) Conference

Join us for an inspiring event dedicated to shaping AI ethically through a gendered lens!

On October 30, the Social and Human Sciences Sector will host, as part of its Policy Dialogue on AI Governanc . . .

SubArc-e1617873703487-1-980x350.jpeg

24. október 2024 kl. 12:13:57

Kristín Gunnlaugsdóttir: Portrett

Í Himinbjörgum Listhúsi opnar sýning Kristínar Gunnlaugsdóttur, Portrett, í sýningarrýminu 3 Veggjum listrými næstkomandi laugardag kl : 15:00.

Á sýningunni eru 65 portrett, unnin frá árinu 2019 - 2 . . .

IMG_0536-e1441023029694.jpeg
_H661515.jpg

UM SÍM

Samband íslenskra myndlistarmanna, SÍM, var stofnað árið 1982 og er hagsmunafélag myndlistarmanna, með um 950 félagsmenn. 

P6180590.jpg
P6180590.jpg

ARTÓTEK

Í Artótekinu er til leigu og sölu myndlist eftir listamenn sem eru félagsmenn í SÍM. Megin markmiðið að gera íslenska samtímalist aðgengilega sem flestum og gefa fólki kost á að leigja eða eignast myndlist á einfaldan hátt. 

HuldaHlinMagnúsdóttir.2402011.jpg
open-studios_portrait-2-e1423559294920.j
open-studios_portrait-2-e1423559294920.j
open-studios_portrait-2-e1423559294920.jpg

VINNUSTOFUR

SÍM framleigir vinnustofur til félagsmanna í vinnustofuhúsum víðsvegar um höfuðborgarsvæði.  Vinnustofuhúsin eru á Seljavegi 32, Hólmaslóð 4, Héðinsgötu 1, og á Korpúlfsstöðum í Reykjavík, Auðbrekku 1, 2, 6 og 14 í Kópavogi og Lyngási 7 í Garðabæ, en vinnustofurnar eru hátt í 230 talsins.

belinda_campbell_performance_sim_029.jpg

SÍM RESIDENCY

SÍM Residency er alþjóðleg residensía fyrir myndlistarmenn staðsett í Reykjavík. Eftir að hafa byrjað árið 2002 með lítilli eins svefnherbergja íbúð og vinnustofu í miðbæ Reykjavíkur, tökum við nú á móti yfir 150 listamönnum á ári frá öllum heimshornum. 

DSCF1552.JPG

H

l

l

e

o

H

l

l

e

o

bottom of page