top of page

SÍM Gallery: Heiðanna Ró á HönnunarMars

Verið hjartanlega velkomin opnun "Heiðanna Ró" miðvikudaginn 24. apríl kl 18:00-21:00 í SÍM salnum, Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík í tilefni af HönnunarMars. 

Opnunartímar: 
Fimmtudagur: 12:00 - 21:00
Föstudagur: 12:00 - 21:00
Laugardagur: 12:00 - 17:00
Sunnudagur: 13:00 - 17:00

RÓ_Botanical.jpg
SubArc-e1617873703487-1-980x350.jpeg

24. apríl 2024 kl. 16:01:00

Opnun tveggja einkassýninga: Uppúr vasanum drógu þau spýtu / Einhljóð

Tvær sýningar opna í Kling & Bang laugardaginn 27. apríl kl.16.00. Annarsvegar Uppúr vasanum drógu þau spýtu með verkum listamannatvíeikisins Töru og Sillu og hinsvegar Einhljóð með verkum Andra Björg . . .

SubArc-e1617873703487-1-980x350.jpeg

24. apríl 2024 kl. 16:00:57

SÍM Residency – Samsýning á Hlöðuloftinu – Open Space

Gestalistamenn SÍM býður ykkur velkomin á samsýningu frá kl. 14:00-20:00, laugardaginn 27. apríl sýningarsal SÍM á Hlöðuloftinu á Korpúlfsstöðum, Thorsvegi 1, 112 Reykjavík.

SÍM Residency artists inv . . .

SubArc-e1617873703487-1-980x350.jpeg

24. apríl 2024 kl. 16:00:44

Anna Júlía Friðbjörnsdóttir: RÍM kl. 15:00-17:00

Anna Júlía Friðbjörnsdóttir sýnir ný verk sem tengjast almanaksfræðum og aldagömlum tímamælingum. Hún teflir saman náttúrulegum og manngerðum kerfum með andstæðum í efnum og aðferðum.

Verkin Sumardag . . .

IMG_0536-e1441023029694.jpeg
_H661515.jpg

UM SÍM

Samband íslenskra myndlistarmanna, SÍM, var stofnað árið 1982 og er hagsmunafélag myndlistarmanna, með um 950 félagsmenn. 

P6180590.jpg
P6180590.jpg

ARTÓTEK

Í Artótekinu er til leigu og sölu myndlist eftir listamenn sem eru félagsmenn í SÍM. Megin markmiðið að gera íslenska samtímalist aðgengilega sem flestum og gefa fólki kost á að leigja eða eignast myndlist á einfaldan hátt. 

HuldaHlinMagnúsdóttir.2402011.jpg
open-studios_portrait-2-e1423559294920.j
open-studios_portrait-2-e1423559294920.j
open-studios_portrait-2-e1423559294920.jpg

VINNUSTOFUR

SÍM framleigir vinnustofur til félagsmanna í 9 vinnustofuhúsum víðsvegar um höfuðborgarsvæði.  Vinnustofuhúsin eru á Seljavegi 32, Hólmaslóð 4, Héðinsgötu 1, og á Korpúlfsstöðum í Reykjavík, Auðbrekku 1, 2, 6 og 14 í Kópavogi og Lyngási 7 í Garðabæ, en vinnustofurnar eru hátt í 230 talsins.

belinda_campbell_performance_sim_029.jpg

SÍM RESIDENCY

SÍM Residency er alþjóðleg residensía fyrir myndlistarmenn staðsett í Reykjavík. Eftir að hafa byrjað árið 2002 með lítilli eins svefnherbergja íbúð og vinnustofu í miðbæ Reykjavíkur, tökum við nú á móti yfir 150 listamönnum á ári frá öllum heimshornum. 

DSCF1552.JPG

H

l

l

e

o

H

l

l

e

o

bottom of page