62 m² íbúð á Grettisgötu til leigu 1. – 30. apríl

Þar sem ég mun fara í vinnustofudvöl í Porúgal í apríl, þá verður íbúðin mín á Grettisgötu laus til leigu frá 1. – 30. apríl, kanski einnig allan maí. Íbúðin er 62 fm með 2 svefnherbergjum og leigist með húsgögnum. Í íbúðinni búa kettirnir Pukinmaki og Salvar Þór, þeir vilja aðeins búa með friðelskandi dýravinum sem vilja veita þeim félagsskap og umönnun.
Möguleiki er á því að leigja einnig 25fm vinnustofupláss sem er í bakhúsi við íbúðina. 
Draumadíll fyrir listamenn og dýravini sem vilja dvelja í miðborg Reykjavíkur í björtu íslensku vori.
Fyrir frekari upplýsingar hafið samband 
 
Kærar kveðjur,
Hildur
WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com