4/2015: Listamannaspjall / Artists talk #21

Listamannaspjall / Artist talk #21
Fimmtudaginn 12. feb kl. 17:00
Skaftfell Bistró

Danski listamaðurinn Cai Ulrich von Platen, gríski listamaðurinn Effrosyni Kontogeorgou og breski rithöfundurinn Helen Jukes eru gestalistamenn Skaftfells í febrúar. Á fimmtudaginn munu þau kynna verk sín og viðfangsefni fyrir áhugasömum.

Allir velkomnir!

Thursday February 12 at 17:00
Skaftfell Bistró

Danish artist Cai Ulrich von Platen, Greek artist Effrosyni Kontogeorgou and British writer Helen Jukes are Skaftfell´s Artists-in-Residence in February. This coming Thursday they will present their practice and work in an informal artist talk.

Welcome all!

The work of visual artist Cai Ulrich von Platen (born 1955) encompasses painting, sculpture, installation, photography and video. His studio praxis gives rise to very distinctive and personal exhibits, films and books, and he simultaneously participates in a wide variety of artistic collaborations and artist-controlled exhibition projects.

Effrosyni Kontogeorgou (born 1980, Athens, GR) works with time-based media, such as video and performance. The main topic of her work is manifestations of the uncanny (Unheimlich). She displays poetic images, gestures or moments, in which the absurdity of ordinary reality is disclosed. She is a graduate of the Athens School of Fine Arts (GR) and holds a Master’s Degree in Digital Media from the University of the Arts in Bremen (DE). Her works have been exhibited at various spaces, galleries and festivals in Germany, Belgium, Lebanon and Greece. Effrosyni currently lives and works between Bremen and Berlin, Germany.

Helen Jukes is a writer living in the UK. She is interested in the relationships between hands and feet and fields and wild places, and how we go about finding a language for these things. She believes that in learning new ways of speaking (and so also of listening, feeling and knowing), we might learn some fresh means of re-engaging with the world around us, and of re-embodying ourselves.

Helen has published fiction and non-fiction, writing for publications such as The Junket, Caught by the River, BBC Wildlife and Resurgence Magazine. She is currently researching for a book about beekeeping. Helen also works as creative writing tutor at a homelessness charity in Oxford.

Stafrænt handverk
Fræðsluverkefni 2014-2015
Í september 2014 var fræðsluverkefninu Stafrænt handverk hleypt á stokkana. Verkefnið leggur áherslu á samspil sköpunar og sjálfbærni, og er hannað fyrir nemendur í 5. -7. bekk. Í verkefninu læra nemendur að búa til eigin litarefni og málningu úr hráefnum sem er finna í nærumhverfi. Að því loknu er notast við snjalltækni til að yfirfæra litinn á stafrænt form og búin til litapalletta.
Þátttakendur setja sig í spor rannsakenda og skrásetja hvert stig í vinnuferlinu með ljósmyndum sem er svo miðlað í gegnum samfélagsmiðilinn Twitter. Það opnar fyrir möguleikan að nemendur í mismunandi bæjarfélögum verið í gagnvirkum samskiptum hver við annan.
Litapalletta unnin úr efnivið frá Fellaskóla, Egilsstaðarskóla, Nesskóla og Seyðisfjarðarskóla í lok árs 2014.
Stafrænt handverk er öllum aðgengilegt á veraldarvefnum og er þátttaka er gjaldfrjáls: stafraenthandverk.tumblr.com

Verkefnið var unnið í samstarfi við Seyðisfjarðarskóla og RoShambo og styrkt af Sprotasjóði og Menningarráði Austurlands.

Sýningar í gangi / Currently running
Tvö fljót
Kristiina Koskentola (FI) 

Einkasýning í sýningarsal

Á sýningunni koma saman tvær innsetningar sem eiga það sameiginlegt að teygja sig út yfir staðbundin vettvang með því að tengja ólíka heima, verur og tilverusvið. Tvö fljót” stendur til mars 2015 og aðgangur er ókeypis.

Skaftfell er opið:

þriðjudaga – föstudaga kl. 13 – 16

og eftir samkomulagi.

Einnig er hægt að skoða sýningar á
opnunartíma Bistró, sjá nánar hér.

Two Rivers
Kristiina Koskentola (FI)

Solo exhibition in the gallery

The exhibition explores two different marginalized socio-political and cultural spaces of globalization.
Two Rivers is on display until March 2015 and admission is free.

Skaftfell is open:
Tuesdays – Fridays 13-16
and by appointment.

Exhibitions can also be viewed during
Bistro opening hours, see more.

Bækur og upplagsverk / Books and editions
Skaftfell býður upp á fjölbreytt úrval bóka sem tengjast samtímamyndlist og Seyðisfirði.

Til að skoða fleiri titla smellið hérna.

Skaftfell specialises in publications related to visual art, Seyðisfjörður and East Iceland.

Click here to view more titles.

Framundan í Skaftfelli
Upcoming in Skaftfell
Austurvegur 42   |   710 Seyðisfjörður   |   Iceland   |   Sími / Tel. (+354) 472 1632
WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com