Untitled 1

Uppbrot

Sýningaropnun: Uppbrot – Ásmundur Sveinsson og Elín Hansdóttir
Laugardaginn 16. apríl kl. 16 í Ásmundarsafni

Laugardaginn 16. apríl verður opnuð í Ásmundarsafni sýningin Uppbrot. Þar rýnir myndlistarmaðurinn Elín Hansdóttir í verk höggmyndalistamannsins Ásmundar Sveinssonar, glímir við arfleifð hans og leitar áður ókannaðra flata.

Á sýningunni eru verk eftir Ásmund úr safneign Listasafns Reykjavíkur og ný verk eftir Elínu. Elín veltir fyrir sér vinnu listamannsins og hlutskipti hans – sem oft hefur verið að brjóta upp gömul og stöðnuð viðhorf. Ásmundur talaði um að fá fólk til að „vakna til meðvitundar um að það er ekki skynlausar skepnur“ og Elín segir listina eiga að „kippa undan þér fótunum og fá þig til að endurmeta fastmótaðar hugmyndir þínar.“

Sýningarstjóri er Dorothée Kirch.

//

Exhibition opening at Ásmundarsafn

Saturday 16 April at 4 p.m. the exhibition Disruption will open at Ásmundarsafn. On view will be the works of the artists Elín Hansdóttir (b. 1980) and Ásmundur Sveinsson (1893-1982). Elín takes on Ásmundur´s artworks, searching for new viewpoints. It often falls to artists to challenge old and stagnant attitudes.

Ásmundur spoke of trying to make people “aware that they are not just mindless beasts.” According to Elín, art should “cut the ground from beneath your feet and make you re-evaluate your rigid ideas.” Elín and Ásmundur work with perspective in different ways; he uses his material to capture the form, while she redefines the space. The contrast between Elín´s recent work and Ásmundur´s heritage opens up a new world for the viewer. Their generations are wildly incompatible which creates interesting tension, although they also have some powerful attributes in common.

Curator is Dorothée Kirch.

 

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com