
Málþing RA og FFSS n.k. föstudag – Menntun til framtíðar
SÍm vekjur athygli félagsmanna á málþingi RA og FFSS n.k. föstudag, í samstarfi við ReykjavíkurAkademíuna (sjá dagskrá í fyrir neðan).
Markmið málþingsins er að vekja athygli á hlutfallslega auknu atvinnuleysi háskólamenntaðra á Íslandi og vanda vissra háskólamenntaðar stétta við að fá atvinnu við hæfi. Við vilja hvetja til umræðu á breiðum fræðilegum grundvelli um vandann, ástæður atvinnuleysis háskólamenntaðra og mögulegar lausnir á vandanum.
RA og FFSS hvetjur ykkur til að mæta og fylgjast með! Skráning hér