Untitled 3

Double Bind // Nýlistasafnið

Nýlistasafnið býður ykkur velkomin á opnun sýningarinnar Double Bind, laugardaginn 5. mars í Völvufell 13-21, 111 Reykjavík, samsýning á verkum níu íslenskra og erlendra listamanna. Á opnuninni í Nýló mun myndlistarmaðurinn Styrmir Örn Guðmundsson flytja verk sitt Butterfly Blues sem er tónlistarflutningur að hætti hirðingja.

Fyrsta sýningin opnaði í Rupert, Viliníus þann 4 október 2015 áður en hún hélt áfram til Pabradė og Visaginas í Litháen, Ósló og nú að lokum til Reykjavíkur.

Eftir opnunina er gestum bent á viðburðadagskráin heldur áfram í Mengi, Óðinsgötu 2, 101 Reykjavík, þar sem lettneska hljómsveitin DORA mun halda tónleika og listakonan Lina Lapylite flytja verk sitt Candy Shop. Sjá nánar viðburðinn The After Opening á Facebook.

Double Bind er samsýning nýrra verkra sem hefur það að markmiði að endurvekja meðvitund um pólitísk áhrif á sálfræðimeðferðir og persónulega bresti. Listamennirnir sem taka þátt í sýningunni eru: Valentina Desideri & Denise Ferreira da Silva, Morten Norbye Halvorsen, Styrmir Örn Guðmundsson, Berglind Jóna Hlynsdóttir, Juha Pekka Matias Laakkonen, Lina Lapelytė, Viktorija Rybakova og Augustas Serapinas. Sýningastjórn í umsjón Maya Tounta & Justė Jonutytė.

Frekari upplýsingar má finna á heimasíðu sýningarverkefnisins www.doublebind.eu og á heimasíðu Rupert:http://www.rupert.lt/

//

You are cordially invited to the opening of Double Bind in the Living Art Museum Völvufell 13-21, 111 Reykjavík, a group show featuring new works by nine artists. During the opening artist Styrmir Örn Guðmundsson will perform his work “Butterfly Blues”, a nomadic concert performance.

Rupert, center for Art and Education (Lithuania), in collaboration with the Academy of Fine Art / KHiO (Norway) and The Living Art Museum (Iceland) present Double Bind, a traveling exhibition, lecture series and publication, spanning a period of 6 months, 5 locations and multiple states of mind.

The artist presented in the show are; Valentina Desideri & Denise Ferreira da Silva, Morten Norbye Halvorsen, Styrmir Örn Guðmundsson, Berglind Jóna, Juha Pekka Matias Laakkonen, Lina Lapelytė, Viktorija Rybakova and Augustas Serapinas. The exhibition is curated by Maya Tounta & Justė Jonutytė

The inaugural show opened in Vilnius on October 14th, 2015. It then traveled to Pabradė, Visaginas, Oslo and now to Reykjavik.

Double Bind aims to restore a sense of political agency to private psychological practices associated with failure. A confessional tone was assumed by works, architecture and curators alike; a tone regarded as an insurgent force rallying against congealed understandings of psychological pathology and illness and the language of seemingly dispassionate argument in which these are commonly expressed. Excerpt from text by Maya Tounta.

More information can be found on www.doublebind.eu and on Rupert’s website: http://www.rupert.lt/

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com