Opnað verður fyrir umsóknir í myndlistarsjóð 15. janúar.

Opnað verður fyrir umsóknir í myndlistarsjóð 15. janúar.

Úthlutað verður tvisvar úr sjóðnum árið 2016. Síðari úthlutun er áætluð í ágúst.

 

Úr fyrri úthlutun verða veittir:

Undirbúningsstyrkir og styrkir til minni sýningarverkefna allt að 500.000 kr.

Styrkir til stærri sýningarverkefna, útgáfu-/rannsóknarstyrkir og aðrir styrkir allt að 2.000.000 kr.

 

Umsóknarfrestur er til miðnættis 1. mars 2016.

Upplýsingar um myndlistarsjóð, umsóknareyðublað, úthlutunarreglur og leiðbeiningar er að finna á vefsíðu myndlistarráðs, www.myndlistarsjodur.is.

Úthlutað verður í apríl.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com