Print0014

AÐFÖNG LISTASAFNS ÍSLANDS Í 130 ÁR –OPIN KYNNING NEMENDA VIÐ HÁSKÓLA ÍSLANDS

AÐFÖNG LISTASAFNS ÍSLANDS Í 130 ÁR –OPIN KYNNING NEMENDA VIÐ HÁSKÓLA ÍSLANDS

Opin kynning nemenda við Háskóla Íslands á námskeiðinu Aðföng Listasafns Íslands í 130 ár, föstudaginn 4. desember í lestrarsal Safnahússins við Hverfisgötu, frá kl. 9:00 – 12:00.

Nemendur Háskóla Íslands í safnafræði kynna afrakstur vinnu sinnar á námskeiði sem haldið er í samstarfi við Listasafn Íslands á haustönn. Á námskeiðinu fengu nemendur tækifæri til að kynnast starfsemi og þróun safneignar Listasafnsins allt aftur til stofnunar þess 1884.

-Allir velkomnir.-

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com