Kristinn G. Harðarson afhjúpra verk sitt á Stöplinum fimmtudaginn 14. maí kl. 15:00

Listasafn ASÍ

STÖPULLINN

KRISTINN G. HARÐARSON

14.maí til til 28. júní 2015

5ea6331f-0dda-4d85-a4dc-5e322ee9706c

Fjallið græna (hluti)

Þann 14. maí  verður myndverk Kristins G. Harðarsonar afhjúpað á Gunnfríðarstöpli  fyrir framan Listasafn ASÍ við Freyjugötu  41.

            Verk Kristins er úr plexigleri og samsettum ljósmyndum sem teknar eru á Vörðufelli og í næsta nágrenni þess en verkið er  það fimmta  í röð listaverka sem sett verða á stöpulinn en hann var tekinn í notkun í október 2013.

Val á listamönnum á þessum sýningarvettvangi fer þannig fram að þeir velja sjálfir eftirmann sinn á stöplinum.

Stöpullinn er styrktur af Reyjavíkurborg.

Safnið er opið alla daga nema mánudaga  from 13:00 to 17:00  og aðgangur er ókeypis.

 

 

Listasafn ASÍ – Freyjugötu  41 – s.: 511 5353 – www.listasafnasi.isasiinfo@centrum.is

 

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com