Tilkynning frá Kunstschlager
OPEN CALL
Lumar þú á hljóð- eða vídjóverki?
Kunstschlager óskar eftir umsóknum í hljóð og vídjóverkadagskrá Kunstschlager Stofu, í Listasafni Reykjavíkur.
Verk skulu vera hámark 5.00 mínútur að lengd og þurfa að berast fyrir 1. júní á emailið kunstschlager@gmail.com, einnig má nýta sér wetransfer.com til að senda okkur skrár.
Hljóðverk skulu vera .mp3 eða .wav skrár og vídjóverk .mov
Sé einhver í tækniörðugleikum má endilega vera í bandi 😉
Bestu kveðjur
Team Kunstschlager