Skaftfell – 2/2015: Listamannaspjall / Artists talk # 20: Gideonsson/Londré (SE) and Jessica Auer (CA)

8b4c2dec-a138-4166-8239-c1992253cce1

Listamannaspjall / Artists talk # 20
Gideonsson/Londré (SE) and Jessica Auer (CA)
Gestalistamenn Skaftfells í janúar Gideonsson/Londré (SE) og Jessica Auer (CA) fjalla um verk sín þriðjudaginn 19. janúar kl. 17:00 í Skaftfell Bistró.Allir velkomnir.

Dúettinn Gideonsson/Londré (SWE) var stofnaður árið 2009 vegna sameiginlegs áhuga á mismunandi tegundum tilvistar. Vinnuaðferðir þeirra samanstanda af almennum rannsóknum, opinberum gjörningum og inngripum með þeim ásetningi að afmá mörkin milli viðfangsefnis og listræna afurða. Þungamiðjan í starfi þeirra er hugmyndin um hið þriðja, sem vísar í eitthvað sem er búið til að tveimur einstaklingum og ekki er hægt að eigna öðru hvoru.

Jessica Auer (f.1978) er ljósmyndari og myndlistarmaður frá Montreal, Kanada. Í verkum sínum fjallar Jessica í megindráttum um menningarstaði, með áherslu á þemu sem tengja staði, ferðlag og menningarlega upplifun. Jessica útskrifaðist með MFA gráðu í Studio Arts frá Concordia University árið 2007 og hefur síðan sýnt verk sín í galleríum í Kanada og erlendis. Hún er meðlimur í samstarfshópnum Field Workers sem nú kennir ljósmyndun við Concordia University í Montreal. Í febrúar 2015 mun hún hafa einkasýningu í Listasafninu í Gotlandi í Visby, Svíþjóð.

Meet and hear the current artists in residence at Skaftfell. Artist duo Gideonsson/Londré (SE) and Jessica Auer (CA), on Tuesday, Jan 19 at 17:00 at Skaftfell Bistro.Welcome!

Gideonsson/Londré (SE) was formed as a duo in 2009 because of a joint interest in different modes of being. Their working method consists of private investigations, public performances and interventions with the intent to obscure the line between their subjects and the artistic product they create. Central to their work is the notion of the third, referring to that which is created by two individuals, but can’t be attributed to either one of them.

Jessica Auer (b.1978) is a photographer and visual artist from Montreal, Canada. Her work is broadly concerned with the study of cultural sites, focusing on themes that connect place, journey and cultural experience. Jessica received her MFA in Studio Arts from Concordia University in 2007 and has since exhibited her work in galleries across Canada and abroad. She is a member of the Field Workers artist collective and currently teaches photography at Concordia University in Montreal. In February 2015 she will be presenting a solo exhibition at the Art Museum of Gotland in Visby, Sweden.

Sýningar í gangi / Currently running
Tvö fljót
Kristiina Koskentola (FI) 

Einkasýning í sýningarsalÁ sýningunni koma saman tvær innsetningar sem eiga það sameiginlegt að teygja sig út yfir staðbundin vettvang með því að tengja ólíka heima, verur og tilverusvið. Tvö fljót” stendur til mars 2015 og aðgangur er ókeypis.

Skaftfell er opið:þriðjudaga – föstudaga kl. 13 – 16

og eftir samkomulagi.

Einnig er hægt að skoða sýningar á
opnunartíma Bistró, sjá nánar hér.

Two Rivers
Kristiina Koskentola (FI)

Solo exhibition in the galleryThe exhibition explores two different marginalized socio-political and cultural spaces of globalization.
Two Rivers is on display until March 2015 and admission is free.

Skaftfell is open:
Tuesdays – Fridays 13-16
and by appointment.

Exhibitions can also be viewed during
Bistro opening hours, see more.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com