20/2015: Framundan / Upcoming – Skaftfell

Islandia en Islandia
Carmen Soriano & Miguel Guzmán (ES)

 

c05f1bc5-8e03-4f08-be9f-4c1f03f6fb0f

19. – 22. ágúst

Daglega kl. 17:00
Bókabúðinni-verkefnarými

Verkefnið Islandia en Islandia miðar að því að skapa samtal við listamenn búsetta á Seyðisfirði og ræða hugmyndina um smærri vinnustofur. Listamönnum verður boðið upp á örlistamannadvöl Bókabúðinni-verkefnarými, eða við Tvísöng, og fá þar tvær klukkustundir við að setja fram verk sem þau vinna að um þessar mundir eða skapa nýtt verkefni fyrir þessar aðstæður.

Með þessum viðburðum, samskiptum við áhorfendur eða annarri listrænni þróunarvinnu sem á sér þar stað gera spænsku listamennirnir Carmen Soriano & Miguel Guzmán tilraun til að draga upp mynd af þverfaglegu listasamfélagi á Seyðisfirði eins og það kemur fyrir í dag. Meira

 

———————–

 

August 19 – 22
Daily at 17.00
the Bookshop-projectspace

Islandia en Islandia aims to activate an interaction with local artists, activating a Meta-Residency dialogue: Local artists will be invited into a temporary studio space at the Bookshop – projectspace and or a satellite spot at Tvisongur for two hours to test a current research or a new one specifically made for this situation.

Via these public actions, interactions or on site artistic research situations the host and artist Miguel Guzman Pastor and collaborator Carmen Soriano attempt to trace a map of the interdisciplinary art community in Seydisfjordur at the present moment. More

 

Eftirfarandi listamönnum hefur verið boðin þátttaka í örlistamannadvöl
/ The following projects and artists to participate:

Miðvikudaginn / Wednesday 19/8
kl / at 17:00
“Readings”
Island Iceland Offshore Project in collaboration with The East Iceland Basement Commission Group featuring Adriana, Arika, Barbara, Ben, Björn, Michi, Felix, Jiajia, Jiří, Patrick and Yu.

Fimmtudaginn / Thursday 20/8

kl / at 17:00
“The Lathe”
Linus Lohmann and Litten Nystrøm

 

Laugardag / Saturday 22/8
kl / at 20:00
“The Mystery Hour”
Richard Merrill Höglund

 

4778022c-abd3-4f60-bdd6-dbf155d93b81    971dd360-633c-424f-8e99-43bfdd4151f8

 

 

 

Í sýningarsalnum / In the gallery

28341746-7828-4d1b-bd15-c999a4bba5de

Sýning á verkum Ingólfs Arnarssonar og Þuríðar Rósar Sigurþórsdóttur undir sýningarstjórn Gavin Morrison.

Listamennirnir virðast við fyrstu sýn nota ólíkar leiðir í listsköpun sinni en stefnumót verkanna felur í sér vangaveltur um málaralistina; verkin geta talist til málaralistar án þess að vera eiginleg málverk.

Sýningin stendur stendur til 25. október 2015 og er opin daglega: júlí-ágúst kl. 12:00-18:00, sept-okt 12:00-16:00. Aðgangur er ókeypis.

Sýningin er unnin í samstarfi við gallerí i8.

——-

On exhibition in the Skaftfell gallery are artworks by Icelandic artists Ingólfur Arnarsson and Þuríður Rós Sigurþórsdóttir, curated by Gavin Morrison.

Arnarsson and Sigurþórsdóttir are somewhat different artists, yet in this exhibition their work can be seen in relation to painting without being a painting.

The exhibition is on display until October 25, 2015. The center is open daily; July-Aug 12.00-18.00, Sept-Oct 12.00-16.00. Admission is free.

The exhibition was realised in collaboration with i8 gallery, Reykjavík.

 

 

 

 

SKAFTFELL copy

Austurvegur 42   |   710 Seyðisfjörður   |   Iceland   |   Sími / Tel. (+354) 472 1632
WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com