Gestavinnustofur VdDK18844 í Düsseldorf
Félagsmönnum SÍM gest tækifæri á því að sækja um dvöl í gestavinnustofum í maí og ágúst 2019 í Düsseldorf, Þýskalandi…
Ásgerður Arnardóttir: “Eitthvert” OPNAR Í SÍM SALNUM 4. janúar
Sýningin "Eitthvert" samanstendur af átta málverkum sem Ásgerður hefur unnið að síðustu mánuði. Sýningin opnar föstudaginn 4. jan kl. 17:00…
Safnasamningar undirritaðir
Þann 20. desember, undirrituðu Þjóðminjasafn Íslands og Listasafn Íslands samning við Myndstef um birtingu á safnkosti safnanna á Sarpi. Um…
Knútur Bruun heiðraður
Á aðalfundi SÍM fyrr á þessu ári var Knútur Bruun, hæstaréttarlögmaður, frumkvöðull að stofnun Myndstefs og einn af brautryðjendunum í höfundarréttarmálum hér…
Muggur auglýsir eftir umsóknum í sjóðinn
Muggur auglýsir eftir umsóknum í sjóðinn, vegna verkefna sem hefjast á tímabilinu 1. mars – 31. ágúst 2019. Muggur…
Laura Valentino verður með listamannaspjall og kynnir gum bichromate tækni
(english below) Laura Valentino verður með kynningu um list sína og gum bichromate tækni á laugardaginn 15. des kl. 13:00, í…
Kvikmyndaklúbburinn Í myrkri: Where does your hidden smile lie eftir Pedro Costa
(english below)Fimmtudagskvöldið 13. Desember kl 20.00 í Kling & Bang Desembersýning kvikmyndaklúbbsins Í myrkri er heimildamyndin Where does your hidden smile lie eftir hinn…
Opni Listaháskólinn
Myndlistardeild Listaháskóla Íslands býður upp á námskeið á bakkalár og meistarastigi fyrir starfandi myndlistarmenn sem vilja sækja sér símenntun. Boðið…
Fullveldisleiðsögn á Þjóðminjasafninu. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra
Sunnudaginn 16. desember kl. 13 fer LiljaAlfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, með leiðsögn fyrir gesti ummiðaldahluta grunnsýningar Þjóðminjasafnsins og nýopnaðar hátíðarsýningar…