„Hann kann þann galdur“ Einar Falur Ingólfsson fjallar um nýopnaðar Kaldalssýningar
Í tilefni af opnun tveggja nýrra sýninga á ljósmyndum Jóns Kaldals í Þjóðminjasafni Íslands mun Einar Falur Ingólfsson flytja erindi…
Í tilefni af opnun tveggja nýrra sýninga á ljósmyndum Jóns Kaldals í Þjóðminjasafni Íslands mun Einar Falur Ingólfsson flytja erindi…
Þriðjudaginn 27. september næstkomandi kl. 17 heldur Aðalheiður S. Eysteinsdóttir, myndlistarkona, fyrsta Þriðjudagsfyrirlestur vetrarins í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi undir…
Tvær nýjar ljósmyndasýningar í Myndasal og á Vegg Þjóðmynjasafnsins. Jón Kaldal (1896-1981) varð þjóðfrægur ljósmyndari þegar í lifanda lífi. Þar…
Laugardaginn 1. okt. kl. 14.00 - 18.00 verður haldinn Dagur myndlistar á vinnustofu Aðalheiðar S. Eysteinsdóttur í Alþýðuhúsinu á Siglufirði.…
Á nýrri vefsíðu, Listaverkasalan.com, geta áhugasamir skoðað og verslað samtímamyndlist eftir íslenska listamenn. Vefsíðan leggur áherslu á verk unnin á…
Bjarni Bernharður Bjarnason verður með sýninguna "Haustsónata" á Kaffi Mokka dagana 30. september til 31. október. Þar mun hann sýna olíumálverk.…
Laugardaginn 1. október á milli kl. 13-17 verður haldinn dagur myndlistar á Korpúlfsstöðum. Listamenn opna vinnustofur sínar og taka à…
Harbinger býður ykkur hjartanlega velkomin á opnun á sýningu Unnars Arnar Þættir úr náttúrsögu óeirðar, laugardaginn 24.9. kl.16:00. Sýningin stendur…
Skaftfell - myndlistarmiðstöð Austurlands býður þér að vera við opnun ÓFRUMLEGT laugardaginn 24. sept kl. 16:00 í sýningarsal Skaftfells Léttar veitingar…
Umræðuþræðir: Douglas Gordon Mánudag 26. september kl. 20 í Hafnarhúsi Hinn heimskunni myndlistarmaður Douglas Gordon ríður á vaðið með fyrsta erindi…