Europa Creativa 1

11. desember nk. umsóknarfrestur í Creative Europe menningarverkefni

Creative Europe auglýsir styrki til evrópskra samstarfsverkefna á öllum sviðum menningar og lista – þriggja landa samstarf – úthlutun allt að 200.000 €

Stærri verkefni – sex landa samstarf amk og úthlutun allt að 2.000.000 €

Sjá nánar:
https://eacea.ec.europa.eu/creative-europe/funding/support-european-cooperation-projects-2019_en

Umsóknarfrestur fyrir verkefni eftir mitt ár 2019 er til 11. desember. Athugið að umsóknir eru yfirgripsmiklar og þarf að huga að þeim núna.

Verkefnin geta átt við á öllum sviðum menningar og lista.
Nánari upplýsingar veita Ragnhildur og Guðmundur Ingi hjá Rannís

Gagnlegt er að skoða hvernig verkefni hafa verið styrkt. Þau eru að finna hér: https://eacea.ec.europa.eu/creative-europe/selection-results/european-cooperation-projects-2018_en

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com