top of page

Kristoffer Ala-Ketola: Næturgaldur / The Nightspell

 

Sýning í SÍM Gallery 18.09. - 27.09. 2025

Opnun: Fimmtudaginn 18. ágúst kl. 18:00


Næturgaldur kallar fram nóttina í allri sinni dularfullu, nornakenndu dýrð. Frá helgisiðum raftónlistarmenningarinnar (rave) til þjóðfræðilegra helgrarathafna, myndast sameiginlegt tungumál næturinnar sem segir sögur um tengsl og andstæður. 

Kristoffer Ala-Ketola búsettur í Helsinki, Finnlandi. Hann lauk meistaranámi frá Yale School of Art árið 2019 í skúlptúr og BA-prófi frá Listaháskóla Finnlands árið 2016. Verk hans hafa verið sýnd meðal annars í 4th Ward Project Space í Chicago, Kunsthalle Helsinki, Kunsthalle Turku, og Exhibition Centre WeeGee í Espoo. Einnig hefur hann tekið þátt í myndbandasýningum á Helsinki International Film Festival og Video Art Festival Turku.
 

Press005.jpg
muggs.PNG

UM SÍM

Samband íslenskra myndlistarmanna, SÍM, var stofnað árið 1982 og er hagsmunafélag myndlistarmanna.

FÉLAGATAL

Í SÍM eru um 970 starfandi myndlistarmenn. 

_H661538.jpg
vinnustofa_eyglo2.jpg

VINNUSTOFUR

SÍM framleigir vinnustofur til félagsmanna í vinnustofuhúsum víðsvegar um höfuðborgarsvæðið en vinnustofurnar eru hátt í 230 talsins.

SÍM RESIDENCY

SÍM Residency er alþjóðleg residensía fyrir myndlistarmenn staðsett í Reykjavík. Árlega er tekið á móti yfir 150 listamönnum frá öllum heimshornum. 

YEWIN7.jpg

H

l

l

e

o

H

l

l

e

o

bottom of page