top of page

Úlfur Karlsson: Tvö málverk og þrjátíu og sex athugasemdir

SÍM Gallerí, Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík

Opið: 18. október - 13. nóvember

Opnun 18. október kl. 14:00

Úlfur hefur sýnt verk sín víða á Íslandi og í Evrópu og verk eftir hann eru í eigu einkasafna hér heima og erlendis.

Sýningin samanstendur af teikningum og málverkum frá 2024 og 2025 sem fjalla um óvænta og stundum óboðna gesti á netinu eða í raunheimum, varnarleysi sofandi harðstjóra og okkur sjálf.  

thumbnail_1000018003_edited.jpg
muggs.PNG

UM SÍM

Samband íslenskra myndlistarmanna, SÍM, var stofnað árið 1982 og er hagsmunafélag myndlistarmanna.

FÉLAGATAL

Í SÍM eru um 970 starfandi myndlistarmenn. 

_H661538.jpg
vinnustofa_eyglo2.jpg

VINNUSTOFUR

SÍM framleigir vinnustofur til félagsmanna í vinnustofuhúsum víðsvegar um höfuðborgarsvæðið en vinnustofurnar eru hátt í 230 talsins.

SÍM RESIDENCY

SÍM Residency er alþjóðleg residensía fyrir myndlistarmenn staðsett í Reykjavík. Árlega er tekið á móti yfir 150 listamönnum frá öllum heimshornum. 

YEWIN7.jpg

H

l

l

e

o

H

l

l

e

o

bottom of page