SÝNINGAR OG VIÐBURÐIR

Zing Zam Blunder Lýkur Um Helgina í Harbinger

Zing Zam Blunder lýkur um helgina í Harbinger

Sýningunni Zing Zam Blunder lýkur nú um helgina og af því tilefni höfum við gefið út kataloginn/listamannabókina Zing Zang Blunder. Við fögnum útgáfu hennar í Harbinger / Bókum á bakvið laugardaginn 22.7. sem er jafnframt lokadagur sýningarinnar. Opið er í…

Árdagar Reykjavíkur í Árbæjarsafni Sunnudaginn 23.júlí 13:00-16:00

Árdagar Reykjavíkur í Árbæjarsafni Sunnudaginn 23.júlí 13:00-16:00

Árdagar Reykjavíkur er yfirskrift sunnudagsins 23. júlí í Árbæjarsafni en þá býðst gestum að njóta þess að að upplifa Reykjavík eins og hún var í gamla daga. Starfsfólk klæðist fatnaði…

Skapandi Sumarnámskeið í Kópavogi í ágúst

Skapandi sumarnámskeið í Kópavogi í ágúst

(SCROLL DOWN FOR ENGLISH) Boðið verður upp á tvö spennandi sumarnámskeið í Menningarhúsunum í Kópavogi í ágúst þar sem við kynnumst myndlist, ritlist og náttúruvísindum. Haldin verða tvö námskeið fyrir…

Joris Rademaker Sýnir í Kaktus, Akureyri

Joris Rademaker sýnir í Kaktus, Akureyri

Joris Rademaker Gerneral prufa Opnun föstudagskvöldið 21. júlí kl. 19.00 Sýningin er opin laugar- og sunnudag (22. og 23. júlí) kl. 14-17 Joris útskrifaðist 1996 úr myndlistarskólanum AKI í Enschede…

Þreföld Orka – Opnun Fimmtudaginn 20. Júlí

Þreföld orka – opnun fimmtudaginn 20. júlí

Artgallery Gátt, Hamraborg 3a Kópavogur (áður Anarkía Listasalur) Fimmtudaginn 20. júlí klukkan 17-19 opna þau Monique Becker, Hugo Mayer og Jóhanna Þórhallsdóttir málverkasýningu undir yfirskriftinni ÞREFÖLD ORKA eða 3 X KRAFT.…

EKKERT JARM á Blönduósi 22/7

EKKERT JARM á Blönduósi 22/7

  Laugardaginn 22. júlí klukkan 14 opnar sýningin EKKERT JARM í gömlum fjárhúsum á bænum Kleifum á Blönduósi. Listamennirnir sem eiga verk á sýningunni eru Egill Sæbjörnsson, Dodda Maggý, Ragnar…

ART Diagonale “Korpúlfsstaðir – Reykjavik” 2017

ART Diagonale “Korpúlfsstaðir – Reykjavik” 2017

Í samstarfi við Samband Íslenskra myndlistamanna (SÍM) verður ART Diagonale “korpúlfsstaðir – Reykjavik “ 2017 haldið á Íslandi dagana 15 til 25 júlí.        Tilgangur Art Diagonale er að erlendir…

Opnunarpartý Ypsilon Fimmtudaginn 13. Júlí

Opnunarpartý Ypsilon fimmtudaginn 13. júlí

Fimmtudaginn 13. júlí kl.17:00 opnar YPSILON, ný hönnunarverslun, á 2. hæð Hönnunarmiðstöðvar Íslands, Aðalstræti 2. Verslunin er rekin af fimm hönnuðum og einum myndlistarmanni, en á bak við YPSILON standa merkin AND ANTI…

Auður Ómarsdóttir í Gallerý Hvítspóa á Akureyri 15.07

Auður Ómarsdóttir í gallerý Hvítspóa á Akureyri 15.07

Verið velkomin á einkasýningu Auðar Ómarsdóttur, laugardaginn 15. júlí kl. 15:00 í gallerý Hvítspóa, Óseyri 2, Akureyri. Auður er fyrst til að sýna í nýju sýningarrými gallerý Hvítspóa, en það…

All Together (workshop from Listhús) 14.7.

Come and join a fun workshop, where the entire community creates a HUGE drawing. And then, in the end, we will cut it into smaller pieces; “human-size", so that everyone…

Hjólaleiðsögn með Steini Ármanni leikara

Sunnudaginn 16. júlí mun Steinn Ármann Magnússon leikari hjóla með gesti um Viðey í leiðsögn sem verður bæði gamansöm og fróðleg. Hjólaleiðin er ekki strembin þannig að allir ættu að…

Snorrahátíð á laugardaginn

Snorrastofa býður til afmælishátíðar næstkomandi laugardag 15. júlí 2017 í Reykholti – í tilefni af  70 ára afmæli Snorrastyttunnar sem Norðmenn gáfu Íslendingum. Fullyrða má að einhver merkasti viðburður í…

Harmónikuhátíð Og Heyannir í Árbæjarsafni á Sunnudag

Harmónikuhátíð og heyannir í Árbæjarsafni á sunnudag

Sunnudaginn 16. júlí, verður hin árlega Harmónikuhátíð Reykjavíkur haldin venju samkvæmt í Árbæjarsafni og hefst dagskráin kl. 13. Munu þar koma fram margir af okkar bestu og þekktustu harmónikuleikurum í…

Andartak í Gallerí Vest – Jóna Hlíf Halldórsdóttir Og Habby Osk 13.07

Andartak í gallerí vest – Jóna Hlíf Halldórsdóttir og Habby Osk 13.07

A N D A R T A K Gallerí Vest Hagamel 67 Sýningin stendur yfir frá 14. júlí til 17. júlí - opið frá 13:00 til 17:00 Opnun fimmtudaginn 13.…

Leiðsögn: Tómas Örn Tómasson Fimmtudag 13. Júlí Kl. 20.00 í Hafnarhúsi

Leiðsögn: Tómas Örn Tómasson Fimmtudag 13. júlí kl. 20.00 í Hafnarhúsi

Tómas Örn Tómasson, kvikmyndagerðarmaður og samstarfsmaður Ragnars Kjartanssonar, tekur þátt í leiðsögn um sýninguna Guð, hvað mér líður illa í Hafnarhúsi. Tómar Örn stjórnaði upptökum á þremur verkum á sýningunni,…

Guðjón Ketilsson í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði 15.júlí

Guðjón Ketilsson í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði 15.júlí

Laugardaginn 15. júlí kl. 14.00 opnar Guðjón Ketilsson sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Sýnngin er hluti af 5 ára afmælisfagnaði Alþýðuhússins sem haldin er helgina 14. - 16. júlí.…

Artist Talk – Listamenn í Gestavinnustofum SÍM

Artist talk – listamenn í gestavinnustofum SÍM

Gestalistamenn SÍM bjóða alla velkomna á listamannaspjall miðvikudaginn 12. júlí klukkan 16:00 í SÍM húsinu, Hafnarstræti 16. Kaffi, te og með því á boðstólnum. ///////////////////////////////////////////////////////////////////// SIM Residency artists invite everyone…

Úa Von Opnar Sýninguna „Hvítþvottur/Whitewash“ í Ekkisens 8.júlí Klukkan 18:00

Úa von opnar sýninguna „Hvítþvottur/Whitewash“ í Ekkisens 8.júlí klukkan 18:00

Úa von opnar sýninguna „Hvítþvottur/Whitewash“ í Ekkisens, kjallara Bergstaðastrætis 25B, næsta laugardag þann 8. júlí kl. 18.00. Verið hjartanlega velkomin á opnun. Sýningin stendur til 22. júlí og verður opin frá…

Fjölskyldusmiðjur í Árbæjarsafni á Sunnudag

Fjölskyldusmiðjur í Árbæjarsafni á sunnudag

Fjölskyldusmiðjur í Árbæjarsafni á sunnudag Sunnudaginn 9. júlí er börnum og fjölskyldum þeirra boðið að taka þátt í skemmtilegum smiðjum á Árbæjarsafni. Smiðjurnar eru byggðar á fræðsluverkefninu Verk að vinna…

Guðlaugur Bjarnason Opnar Málverkasýningu í Listhúsi Ófeigs Laugardaginn 8.júlí

Guðlaugur Bjarnason opnar málverkasýningu í Listhúsi Ófeigs laugardaginn 8.júlí

Guðlaugur Bjarnason opnar málverkasýninguna „Ástarlandslag“ í Listhúsi Ófeigs á Skólavörðustíg 5 í Reykjavík, núna á laugardaginn 8.júlí kl.15-17. Þetta er fjórða sýning Guðlaugs i Listhúsinu og eru öll verkin til…

Margrét Jónsdóttir Listmálari Og Arna Gná Gunnarsdóttir Opna Sýninguna Blóðbönd í Grafíksalnum 8.júlí Kl 17:00

Margrét Jónsdóttir Listmálari og Arna Gná Gunnarsdóttir opna sýninguna Blóðbönd í Grafíksalnum 8.júlí kl 17:00

Listamennirnir Margrét Jónsdóttir Listmálari og Arna Gná Gunnarsdóttir opna myndlistarsýningu í Grafíksalnum, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík. 8 Júli 2017 frá 17:00 til 19:00 Sýningin stendur yfir frá 8.júlí 2017 -23.júlí…

Kolbrún Inga Söring & Mustafa Boga í Listastofunni

Kolbrún Inga Söring & Mustafa Boga í Listastofunni

#276331054 - Story Provided if Wanted Kolbrún Inga Söring & Mustafa Boga   Opnunar partý / Opening party 6. Júlí, kl.18:00 6–19. Júlí, 2017 Weds–Sat / Mið–Lau 13:00–17:00 (English below)…

ROAD MOVIE 08.07- 23.07 – Catherine Bay í Verksmiðjunni á Hjalteyri

ROAD MOVIE 08.07- 23.07 – Catherine Bay í Verksmiðjunni á Hjalteyri

ROAD MOVIE 08.07- 23.07 CATHERINE BAY. Verksmiðjan á Hjalteyri / 08.07. - 23.07.2017 / Neðst á Hjalteyri við Eyjafjörð / 601 Akureyri  http://verksmidjanhjalteyri.com/verksmiðjan.htmlOpnun laugardaginn 8. júlí kl. 14 / Opið…

LES SILENCES DE LA FUMÉE / Samsýning í Verksmiðjunni á Hjalteyri

LES SILENCES DE LA FUMÉE / samsýning í Verksmiðjunni á Hjalteyri

LES SILENCES DE LA FUMÉE Kyrrð reyksins 08.07- 25.07 2017   NOËL DOLLA/HALLDÓR ÁSGEIRSSON/DAVID ZEHLA/EGGERT PÉTURSSON, RAGNHILDUR LÁRA WEISSHAPPEL/JEAN-CHARLES MICHELET/JULIETTE DUMAS. Verksmiðjan á Hjalteyri / 08.07. - 25.07.2017 / Neðst…

Gestum Fjölgar Jafnt Og þétt í Listsafni Reykjavíkur

Gestum fjölgar jafnt og þétt í Listsafni Reykjavíkur

Gestum fjölgar jafnt og þétt í Listsafni Reykjavíkur Tæplega 28 þúsund gestir lögðu leið sína í Listasafn Reykjavíkur í nýliðnum júnímánuði. Er þetta aukning um rúm 43% frá sama mánuði…

Kristbergur Ó. Pétursson Sýnir í SÍM Salnum

Kristbergur Ó. Pétursson sýnir í SÍM salnum

Föstudaginn 7.júlí kl. 17:00 opnar í SÍM salnum, Hafnarstræti 16, sýning Kristbergs Ó. Péturssonar.  Kristbergur Ó. Pétursson stundaði myndlistarnám við Myndlista og Handíðaskóla Íslands 1979 til ´85 og síðan við Ríkisakademíuna í…

Fyrirlestur: Íslensk List, Af því Hún Er Til

Fyrirlestur: Íslensk list, af því hún er til

Fyrirlestur: Íslensk list, af því hún er til Fimmtudag 6. júlí kl. 20.00 í Hafnarhúsi Bryndís Hafþórsdóttir listfræðingur heldur erindi í Hafnarhúsinu og fjallar um hvort bakgrunnur listamanna skipti máli.…

Reykjavík Safarí – Menningarleiðsögn á Sex Tungumálum

Reykjavík Safarí – menningarleiðsögn á sex tungumálum

Reykjavík Safarí – menningarleiðsögn á sex tungumálum Reykjavík Safarí menningarleiðsögn Borgarbókasafnið | Menningarhús Grófinni Fimmtudaginn 6. júlí kl. 20.     Fimmtudaginn 6. júlí kl. 20.00 verður boðið til fjöltyngdu…

Jafnvægi // Adjustment – Þórdís Erla Zoëga Sýnir í MINØR

Jafnvægi // Adjustment – Þórdís Erla Zoëga sýnir í MINØR

Föstudaginn 7.júlí opnar sýningin JAFNVÆGI eftir Þórdísi Erlu Zoëga í viðburðarsal Minör, Fiskislóð 57, 101 Reykjavík. Allir eru velkomnir á opnunina sem hefst kl 17 og stendur fram á kvöld.…

Rakel Gunnarsdóttir í Veður Og Vindur/Wind And Weather Window Gallery

Rakel Gunnarsdóttir í Veður og Vindur/Wind and weather Window Gallery

Rakel Gunnarsdóttir sýnir verk sitt Mutations of Altered Tounge í gluggagalleríinu Veður og Vindur frá 1.júlí - 28.ágúst 2017. // Rakel Gunnarsdóttir exhibits her work Mutations of Altered Tounge at…

CAIRNS Walking Tour With Steinunn Þórarinsdóttir In Hull

CAIRNS Walking Tour with Steinunn Þórarinsdóttir in Hull

CAIRNS by Icelandic artist Steinunn Thórarinsdóttir 11 July 2017, 10.30am Meeting Point:  Middleton Hall University of Hull Please join us for a walking tour of the exhibition with the artist.  …

Nr.1 Umhverfing Opnuð í Safnahúsi Skagfirðinga á Sauðárkróki.

Nr.1 Umhverfing opnuð í Safnahúsi Skagfirðinga á Sauðárkróki.

Nr. 1 UMHVERFING MYNDLISTARSÝNING Þann 1. júlí 2017 verður myndlistarsýningin Nr.1 Umhverfing opnuð í Safnahúsi Skagfirðinga á Sauðárkróki. Sýningarhúsnæðið er annars vegar Safnahúsið, og hins vegar Heilbrigðisstofnun Norðurlands. Nafn sýningarinnar…

Um Snúning Himintunglanna – Sýning Mörtu Maríu Jónsdóttur í Safnaðarheimili Neskirkju

Um snúning himintunglanna – sýning Mörtu Maríu Jónsdóttur í Safnaðarheimili Neskirkju

Þann 2. júlí að lokinni messu kl. 12 opnar sýningu Mörtu Maríu Jónsdóttur, "Um snúning himintunglanna", í Safnaðarheimili Neskirkju. Marta María Jónsdóttir ( f.1974 ) nam myndlist við Myndlista-og handíðaskóla…

„Hvað Eru Lykilverk?“ Sunnudagsleiðsögn Með Safnstjóra í Listasafni Íslands – Sunnudaginn 2. Júlí Kl. 14.

„Hvað eru lykilverk?“ Sunnudagsleiðsögn með safnstjóra í Listasafni Íslands – sunnudaginn 2. júlí kl. 14.

Hvað eru lykilverk? Sunnudagsleiðsögn með safnstjóra um sýninguna Fjársjóður þjóðarí Listasafni Íslands 2. júlí kl. 14. Oft er talað um lykilverk í listasögunni. En hvaða verk eru þetta? Eru lykilverk…

A! Gjörningahátíð Haldin á Akureyri í þriðja Sinn

A! Gjörningahátíð haldin á Akureyri í þriðja sinn

A! Gjörningahátíð verður haldin á Akureyri í þriðja sinn dagana 31. ágúst - 3. september 2017 í samvinnu Listasafnsins á Akureyri, Menningarfélags Akureyrar, Leikfélags Akureyrar, LÓKAL alþjóðlegrar leiklistarhátíðar, Reykjavik Dance…

Íslenskir Textíllistamenn Sýna í Finnlandi

Íslenskir textíllistamenn sýna í Finnlandi

Í tilefni þess að Finland fagnar 100 ára sjálfstæði árið 2017, opna  FILTTI finsku felt samtökin sýninguna Northern Landscape. Á þessari sýningu eru verk frá Skandinavískum listamönnum unnin úr ull.…

KRISTJÁN GUÐMUNDSSON OG ÖRN ALEXANDER ÁMUNDASON SÝNA Í 1.h.v. OPNUN FÖSTUDAGINN 30 JÚNÍ KL. 17.

KRISTJÁN GUÐMUNDSSON OG ÖRN ALEXANDER ÁMUNDASON SÝNA Í 1.h.v. OPNUN FÖSTUDAGINN 30 JÚNÍ KL. 17.

1.h.v. kynnir sýningu á verkum eftir Kristján Guðmundsson og Örn Alexander Ámundason. Á sýningunni verða málverk, vídeó og bókverk ásamt samstarfsverki. Í tengslum við sýninguna kemur út bókverk eftir listamennina.…

Gerðasafn: Innra, Með Og á Milli

Gerðasafn: Innra, með og á milli

(Engish below) Í blómstrandi listalífi Parísar árin 1950-70; í meistaranámi við The School of Visual Arts í New York, sumarlangt við Bard College í New York fylki og í Brooklyn…

Skaftfell: Afvegaleidd Vettvangsvinna / Misguided Fieldwork

Skaftfell: Afvegaleidd vettvangsvinna / Misguided Fieldwork

(English below) Verið velkomin á Afvegaleidd vettvangsvinna sem opnar í Uppýsingamiðstöðinni á Seyðisfirði miðvikudaginn 28. júní kl. 16:00. Á örsýningunni koma saman verk eftir Kristie MacDonald (CA) og Factory Workers Unite (DK).…

Kvöldganga Um Höggmyndagarðinn Við Ásmundarsafn Fimmtudag 29. Júní Kl. 20.00

Kvöldganga um höggmyndagarðinn við Ásmundarsafn Fimmtudag 29. júní kl. 20.00

Kvöldganga um höggmyndagarðinn við Ásmundarsafn Fimmtudag 29. júní kl. 20.00 Ólöf K. Sigurðardóttir, safnstjóri Listasafns Reykjavíkur, leiðir göngu um höggmyndagarðinn umhverfis Ásmundarsafn. Þar er að finna tugi verka eftir Ásmund…

-LINES- Gagnvirk Hljóð innsetning í Norræna Húsinu.

-LINES- Gagnvirk hljóð innsetning í Norræna húsinu.

Miðvikudaginn 28. júní kl. 16:00-18:00.  Það er okkur sönn ánægja að bjóða til opnunar þátttökuverksins LINES í Norræna húsinu. Höfundur verksins, sænska tónskáldið Anders Lind verður viðstaddur opnunina og heldur sýnikennslu á…

LANDIÐ ER LISTAVERK Jón Gústafsson Sýnir Ljósmyndir á Mokka

LANDIÐ ER LISTAVERK Jón Gústafsson sýnir ljósmyndir á Mokka

Sýningin stendur frá 29. júní til 16. ágúst á Mokka.Jón Gústafsson, leikstjóri, kvikmyndagerðarmaður og ljósmyndari tók allar ljósmyndirnar á sýningunni úr þyrlu. Þetta er önnur einkasýning Jóns Gústafssonar á jafnmörgum…

Guðrún Tara Fremur Gjörning í Ekkisens Föstudaginn 30. Júní

Guðrún Tara fremur gjörning í Ekkisens föstudaginn 30. júní

VERIÐ VELKOMIN Á GJÖRNINGAHÓF föstudaginn 30. júní kl. 20:00 þar sem myndlistarkonan Guðrún Tara fremur gjörning í tvígang yfir kvöldið, á slaginu 20:00 og svo aftur kl. 21:00. Guðrún Tara…

Listasafn Íslands – FREYJUJAZZ OG TÓNLEIKAR ÍSLENSKA FLAUTUKÓRSINS

Listasafn Íslands – FREYJUJAZZ OG TÓNLEIKAR ÍSLENSKA FLAUTUKÓRSINS

Freyjujazz // Gulla Ólafsdóttir 27. júní kl. 12:15 - Listasafn Íslands Söngkona Gulla Ólafsdóttir syngur lög eftir franska kvikmyndaskáldið Michel LeGrand. Gulla hefur unnið við radd- og söngþjálfun m.a. í…

Sari Maarit Cedergren Sýnir í Berlín

Sari Maarit Cedergren sýnir í Berlín

Sari Maarit Cedergren tekur þátt í „SHE TALES“ sem er sýning kvikmyndafilmuverka kven meðlima LaborBerlin. Viðburðurinn byrjar kl. 20:00 föstudaginn 30. júni 2017 í Ausland, Lychener str 60 í Berlín.…

Escape Routes – Opening In SIM Gallery 24th Of June

Escape Routes – opening in SIM Gallery 24th of June

Escape Routes Running away as a form of resistance. Opening on Saturday 24th of June 3pm - 5pm. Will be open Monday 26th - Thursday 29th, 10pm-4pm. Exhibition by Mie…

Tvær Einkasýningar í Kling & Bang: Hulda Vilhjálmsdóttir Og Þorgerður Þórhallsdóttir

Tvær einkasýningar í Kling & Bang: Hulda Vilhjálmsdóttir og Þorgerður Þórhallsdóttir

Verið hjartanlega velkomin á opnun tveggja einkasýninga laugardaginn 24. júní kl. 17 í Kling & Bang, Marshallhúsinu. Hulda Vilhjálmsdóttir opnar sýninguna Valbrá og Þorgerður Þórhallsdóttir sýninguna Kóreógrafískt ljóð fyrir hljómsveit. Sýningarnar standa…

Listasafnið á Akureyri: Opið Allan Sólarhringinn á Jónsmessu

Listasafnið á Akureyri: Opið allan sólarhringinn á Jónsmessu

Í tilefni af Jónsmessuhátíð næstkomandi föstudag verður opið allan sólarhringinn í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi og aðgangur ókeypis. Dagskrá Listasafnsins á Jónsmessu: Kl. 01-01.30: Vasaljósaleiðsögn með Hlyni Hallssyni, safnstjóra, um…

Halla Birgisdóttir Sýnir í Listasal Mosfellsbæjar

Halla Birgisdóttir sýnir í Listasal Mosfellsbæjar

Halla Birgisdóttir - Það sem er ósagt 25. júní - 29. júlí Listasalur Mosfellsbæjar OPNUN sýningarinnar verður SUNNUDAGINN 25. júní kl. 14-17 Ég skapa hér frásagnarrými þar sem ég velti…

LÚR Listahátíð Ungs Fólks á Vestfjörðum

LÚR listahátíð ungs fólks á Vestfjörðum

LÚR eða lengst út í rassgati er listahátíð ungs fólks á Vestfjörðum en hún er haldin á Ísafirði daganna 20-24.júní næstkomandi. Þetta er fjórða árið í röð sem hátíðin er…

Opnun — Sumarsýning Harbinger — Zing Zam Blunder — 23.6.17

Opnun — sumarsýning Harbinger — Zing Zam Blunder — 23.6.17

Hér á landi er staddur bandaríski listamaðurinn Brian Scott Campbell, en hann er sýningarstjóri sumarsýningu Harbinger. Á sýningunni leiðir hann saman fjölda bandarískra og íslenskra listamanna sem vinna helst með…

Facebook Auto Publish Powered By : XYZScripts.com