SÝNINGAR OG VIÐBURÐIR

Torg, Listamessa í Reykjavík, Aftur Helgina 20. – 21. Október

Torg, Listamessa í Reykjavík, aftur helgina 20. – 21. október

Torg verður haldið aðra helgina í röð á Korpúlfsstöðum, helgina 20. - 21. október 2018, frá klukkan 13:00 - 18:00. Þar munu um 60 listamenn kynna sig og sína myndlist og bjóða verk sín til sölu. Hér býðst því ótrúlegt…

Sýning Söru Vilbergsdóttur – Gallerí Göng Háteigskirkju

Sýning Söru Vilbergsdóttur – Gallerí Göng Háteigskirkju

Sunnudaginn 21. október kl 16 opnar Sara Vilbergsdóttir sýninguna Vort daglegt brauð í Gallerí Göng/um í Háteigskirkju. Þar eiga stefnumót verk á ólíkum aldri, það elsta unnið 2006 og yngsta…

Sigtryggur Berg & Valgarður Bragason í Gallerí Port

Sigtryggur Berg & Valgarður Bragason í Gallerí Port

Að sakna einhvers Í sjónarspili haustsins verður haldin sýning í Gallery Port á Laugavegi 23b. Sigtryggur Berg sýnir málverk og Valgarður Bragason sýnir málverk og teikningar. Sigtryggur málaði verkin undanfarin misseri,…

Sara Riel Opnar Einkasýninguna í Kling&Bang

Sara Riel opnar einkasýninguna í Kling&Bang

(ENGLISH BELOW) Velkomin á opnun einkasýningar Söru Riel Laugardaginn 20. október kl. 17.00-19:00 Sara Riel Sjálfvirk / Automatic 20.10.2018 - 25.11.2018 Sara Riel opnar einkasýningu sína, Sjálfvirk / Automatic, í Kling…

Another Space / Artist Talk With Eygló Harðardóttir And Guðbjörg R. Jóhannesdóttir

Another Space / Artist talk with Eygló Harðardóttir and Guðbjörg R. Jóhannesdóttir

(ENGLISH BELOW) Annað rými / Eygló Harðardóttir Listamannaspjall 18.10.2018 kl. 20 Eygló Harðardóttir og Guðbjörg R. Jóhannesdóttir Í tilefni af sýningunni Annað Rými eftir Eygló Harðardóttur býður Nýlistasafnið ykkur hjartanlega velkomin álistamannaspjall með Eygló…

Sýningaropnun – Haraldur Jónsson: Róf, Yfirlitssýning á Kjarvalsstöðum

Sýningaropnun – Haraldur Jónsson: Róf, Yfirlitssýning á Kjarvalsstöðum

Yfirlitssýning á verkum myndlistarmannsins Haraldar Jónssonar, Róf, verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur – Kjarvalsstöðum, laugardag 20. október kl. 16.00. Verkin á sýningunni spanna tæplega þrjátíu ára feril Haraldar en sýningin er hluti…

SAMTÍMALIST í LAUGARDALSLAUG ‘Rooibos This Way’

SAMTÍMALIST í LAUGARDALSLAUG ‘Rooibos this way’

(ENGLISH BELOW) Á laugardaginn klukkan 4 opnar sýning í gamla andyri Laugardalslaugarinnar. Sýningin 'Rooibos this way' skartar verkum eftir ólíka einstaklinga, þetta eru: Þór Sigurþórsson Otho Muñiz Nermine El Ansari…

Listamannaspjall SÍM Residency

Listamannaspjall SÍM residency

Gestalistamenn SÍM bjóða alla velkomna á listamannaspjall miðvikudaginn 17.október klukkan 16:00 í SÍM húsinu, Hafnarstræti 16. Hressingar á boðstólnum. ///////////////////////////////////////////////////////////////////// SIM Residency artists invite everyone to their artists talk Wednesday…

Fanni Niemi-Junkola Heldur Opinn Fyrirlestur í Listaháskólanum

Fanni Niemi-Junkola heldur opinn fyrirlestur í Listaháskólanum

Föstudaginn 19. október kl. 13.00 mun Fanni Niemi-Junkola halda opinn fyrirlestur um verk sín og vinnuaðferðir í fyrirlestrarsal Listaháskólans að Laugarnesvegi 91. Body – Pulse – Presence – Power - Spatial narratives…

Brot úr Línu/Fragment Of A Line – Verksmiðjan á Hjalteyri

Brot úr línu/Fragment of a Line – Verksmiðjan á Hjalteyri

Verksmiðjan á Hjalteyri býður yður að vera við opnun sýningarinnar “BROT ÚR LÍNU” 3 nóvember kl. 14:00. ----------------------------------------------------------------------------- Verksmiðjan in Hjalteyri cordially invites you to the exhibition opening  “FRAGMENT OF A LINE” 3rd of…

SamSuða í Kringlunni Með Gerði Kristnýju

SamSuða í Kringlunni með Gerði Kristnýju

(ENGLISH BELOW) SamSuða Gerður Kristný og Artótek Borgarbókasafnið Menningarhús Kringlunni Fimmtudaginn 18. október kl. 17 SamSuða er yfirskrift nýrrar sýningarraðar í Borgarbókasafninu. SamSuða er stefnumót skapandi einstaklinga, en fenginn er…

Norræna Húsið: Ljósmyndari í 60 ár – Mats Wibe Lund

Norræna húsið: Ljósmyndari í 60 ár – Mats Wibe Lund

Þann 16. október kl. 17:00 opnar ljósmyndasýning Mats Wibe Lund í Norræna húsinu þar sem hann sýnir 53 stórar myndir úr 60 ára ferli sínum sem ljósmyndari. Myndir Mats einkennast…

Hátíðardagskrá í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar

Hátíðardagskrá í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar

HÁTÍÐARDAGSKRÁ Í LISTASAFNI SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR HELGINA 20. – 21. OKTÓBER Vönduð og spennandi hátíðardagskrá í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar helgina 20. - 21. október. Tvær nýjar sýningar opna í safninu, útgáfa…

Skaftfell – Listamannaspjall / Artists Talk #30

Skaftfell – Listamannaspjall / Artists Talk #30

Listamannaspjall / Artists Talk # 30 Anna Łuczak, Angelica Falkeling, Dana Neilson, Tuomo Savolainen, Nathan Hall, Philipp Valenta (ENGLISH BELOW) Þriðjudaginn 16. okt kl. 16:30 Sýningarsal Skaftfells Verið velkomin þriðjudaginn 16. okt á þrítugasta…

Hildur Ásgeirsdóttir Jónsson – Fossar / Waterfalls At Tibor De Nagy Gallery In NYC

Hildur Ásgeirsdóttir Jónsson – Fossar / Waterfalls at Tibor de Nagy Gallery in NYC

  Tibor de Nagy Gallery is pleased to present Fossar/Waterfalls an exhibition of recent works by Hildur Ásgeirsdóttir Jónsson. This will be Jónsson's second solo exhibition at the gallery and her first at…

Sýning á Ljósmyndum Ragnars Axelssonar í Ásmundarsal

Sýning á ljósmyndum Ragnars Axelssonar í Ásmundarsal

Ljósmyndasýning Ragnars Axelssonar í Ásmundarsal, Freyjugötu 41, sem ber nafnið Jökull opnaði núna síðastliðna helgi. Ásmundarsalur er opinn frá klukkan 8-17 mánudaga til föstudaga, og svo frá klukkan 9-17 á…

Listahátíðin Cycle – Cycle Music And Art Festival – 25.-28. Okt

Listahátíðin Cycle – Cycle Music and Art Festival – 25.-28. okt

(ENGLISH BELOW) Listahátíðin Cycle fer fram dagana 25. – 28. október og gengur að þessu sinni undir titlinum Þjóð meðal þjóða. Samhliða hátíðinni verður haldin sýning í Gerðarsafni í Kópavogi…

Listahátíðin Cycle: Pre-Cycle Events 19. & 23. Oct.

Listahátíðin Cycle: Pre-Cycle events 19. & 23. Oct.

Pre-Cycle: Inclusive Nation 19. Oct, 17:00 - 19:00 Art talk location: SOE Kitchen 101, Marshall House with: artists Anna Rún Tryggvadóttir, Steinunn Gunnlaugsdóttir and Ólafur Ólafsson with curator Jonatan Habib…

Gréta Mjöll Bjarnadóttir: “KLISJUR” í SÍM Salnum

Gréta Mjöll Bjarnadóttir: “KLISJUR” í SÍM salnum

Gréta Mjöll Bjarnadóttir sýnir innsetningar sem byggja á leik með “klisjur og þrykk” í SÍM-salnum, Hafnarstræti 16, 5. okt. til 23. okt. 2018 Sýningin opnar föstudaginn 5. okt. kl. 17:00 –…

Stundum (yfir Mig Fjallið) Eftir John Zurier Opnar í BERG Contemporary

Stundum (yfir mig fjallið) eftir John Zurier opnar í BERG Contemporary

Sýning John Zurier, Stundum (yfir mig fjallið) opnar í BERG Contemporary föstudaginn 12. október kl. 17. Sýningin samanstendur af nýjum málverkum sem Zurier vann á Íslandi síðastliðið sumar. Um er…

Mireya Samper Sýnir á Bali

Mireya Samper sýnir á Bali

MIREYA SAMPER solo exhibition 9th October - 9th November 2018 TONY RAKA GALLERY - UBUD BALI Mireya Samper is an Iceland born artist, who travels around the globe with her…

Nýlistasafnið: Detel Aurand / We Are Here – Bókakynning Og örsýning 11.10.

Nýlistasafnið: Detel Aurand / We are Here – Bókakynning og örsýning 11.10.

Detel Aurand We are Here 11.10.2018 kl. 20 Bókaútgáfa og örsýning Listamannaspjall með Detel Aurand og Claudia Hausfeld Unnur Jökulsdóttir verður með upplestur úr We are Here Nýlistasafnið býður ykkur velkomin á…

Gerðarsafn: Skúlptúr/Skúlptúr I Síðasti Sýningardagur

Gerðarsafn: Skúlptúr/Skúlptúr I Síðasti sýningardagur

Lokadagur sýningarinnar Skúlptúr/Skúlptúr er miðvikudaginn 10. október. Gerðarsafn verður lokað frá og með 11. október vegna uppsetningar á næstu sýningu sem er alþjóðlega tónlistar -og myndlistarhátíðin Cycle. Opnun Cycle verður…

Listastofan: These Are The Islands In Bygone Seas, Oct. 13th

Listastofan: These are The Islands in Bygone Seas, Oct. 13th

These are the Islands in Bygone Seas Wiola Ujazdowska & Hildur Ása Henrýsdóttir Facebook event Opening night: October 13th 18:00-20:00 Open until October 20th, Wed-Sat, 13:00-18:00 ''These are The Islands in Bygone Seas is…

Torg, Listamessa í Reykjavík, óskar Eftir þátttakendum

Torg, listamessa í Reykjavík, óskar eftir þátttakendum

Okkur langar að vekja athygli þína á þessu verkefni sem Mánuður myndlistar 2018 stendur fyrir og hvetja ykkur jafnframt til að taka þátt: Torg  - Listamessa í Reykjavík Helgina 13. –…

Katrín Matthíasdóttir – Myndlistarsýning Haustgríma

Katrín Matthíasdóttir – myndlistarsýning Haustgríma

„Hverf er haustgríma“ segir í Hávamálum og er nafn myndlistarsýningar Katrínar Matthíasdóttur sem opnaði á Bókasafni Kópavogs 2. október. Sýningin vísar til haustsins, tíma breytinga. „Þegar náttúran skiptir litum, fellir ham…

Sýningaopnun, Styrkur úr Listasjóði Og Tilkynnt Um Listamenn í D-sal 2019 13.10. í Hafnarhúsi

Sýningaopnun, styrkur úr listasjóði og tilkynnt um listamenn í D-sal 2019 13.10. í Hafnarhúsi

Sýningaopnun, styrkur úr listasjóði og tilkynnt um listamenn í D-sal 2019 Laugardag 13. október kl. 15.00 í Hafnarhúsi Erró: Svart og hvítt, D34 María Dalberg: Suð, Listasjóður Guðmundu S. Kristinsdóttur,…

Skaftfell: Síðustu Sýningardagar: Alls Konar Landslag / Last Days Of Exhibition: All Kinds Of Landscapes

Skaftfell: Síðustu sýningardagar: Alls konar landslag / Last days of exhibition: All Kinds of Landscapes

(ENGLISH BELOW) Síðustu sýningardagar: Alls konar landslag Nú styttist í annan endann á Alls konar landslag, síðasti sýningardagur er laugardaginn 6. okt. Til sýnis eru málverk eftir Nínu Tryggvadóttur (1913-1968) og…

Verk í Vinnslu | Sýning í Gerðubergi

Verk í vinnslu | Sýning í Gerðubergi

Verk í vinnslu | Mánuður myndlistar Opið vinnurými listamanna í Gerðubergi 1.- 31. október 2018 __________________________________________________________________________________ Hópur ungs myndlistafólks mun dvelja í sýningarsal Gerðubergs og vinna að myndlist sinni í…

Mokka Kaffi: Sýningin Gler Og ís / Ice And Glass Eftir Fritz J. Dold

Mokka Kaffi: Sýningin Gler og ís / Ice and glass eftir Fritz J. Dold

Fritz J. Dold opnar á Mokka 4. október og stendur til 24. október n.k. Gler og ís Tvö frumefni sem eiga sér margt sameiginlegt. Bæði eru brothætt, glampa í sólskini…

Sigga Björg Sýnir í Neskirkju

Sigga Björg sýnir í Neskirkju

Sýningarlok/end Of Show — Ragnheiður Káradóttir — Utan Svæðis/Out Of Range

Sýningarlok/end of show — Ragnheiður Káradóttir — Utan Svæðis/Out of range

(ENGLISH BELOW) Ragnheiður Káradóttir Utan svæðis sýningarlok — 6.10.18 Sýningu Ragnheiðar Káradóttur Utan svæðis lýkur laugardaginn 6.október. Lokadaginn verður listamaðurinn á staðnum og tekur á móti gestum. Opið er í…

Surtsey – Ég Er Náttúra, Listasýning Eftir Þórunni Báru

Surtsey – Ég er náttúra, listasýning eftir Þórunni Báru

Surtsey - Ég er náttúra | Sýning Þórunnar Báru Borgarbókasafnið | Menningarhús Spönginni 5. október - 9. nóvember Verkin á sýningunni eru gerð á árinu 2018 og hafa tilvísun í…

Hafnarborg: Málþing í Tengslum Við Sýninguna Allra Veðra Von

Hafnarborg: Málþing í tengslum við sýninguna Allra veðra von

Fimmtudagskvöldið 4. október kl. 20 verður haldið málþing í Hafnarborg í tengslum við sýninguna, Allra veðra von. Sýningin fjallar um samband mannsins við veður. Eftir eitt versta sumar í manna minnum á…

Leiðsögn Rögnu Fróða Og Smiðja Með Þráðlausum

Leiðsögn Rögnu Fróða og smiðja með Þráðlausum

Gamalt verður nýtt í heilsu- og forvarnaviku Suðurnesja Leiðsögn og smiðja í Duus Safnahúsum Með bættri nýtingu og endurvinnslu hluta stuðlum við að betri heimi með minni sóun og aukinni…

Gallery Port: Linda Cuglia – Icarus

Gallery Port: Linda Cuglia – Icarus

(English below) Linda Cuglia - Icarus Opnun laugardaginn 6/10 kl. 17:00-19:00 Linda Cuglia færir okkur málverka seríu byggða á sögunni af Íkarusi. Sonur byggingarmeistarans Dædalosar sem að smíðaði handa honum…

Leiðsögn: Án Titils – Samtímalist Fyrir Byrjendur, 04.10. í Hafnarhúsi

Leiðsögn: Án titils – samtímalist fyrir byrjendur, 04.10. í Hafnarhúsi

Leiðsögn: Án titils - samtímalist fyrir byrjendur Fimmtudag 4. október kl. 20.00 í Hafnarhúsi Listasafn Reykjavíkur býður upp á létta leiðsögn um framlengdan hluta af sýningunni Einskismannslandi í Hafnarhúsinu fyrir gesti sem vilja…

LISTASAFNI ÍSLANDS – VÉFRÉTTIR / KARL EINARSSON DUNGANON

LISTASAFNI ÍSLANDS – VÉFRÉTTIR / KARL EINARSSON DUNGANON

Sýningaropnun í Listasafni Íslands, laugardaginn 6. október kl. 15 á verkum Karls Einarssonar Dunganons (1897 - 1972). Sýnd verða verk úr myndröðinni Véfréttir sem Dunganon ánafnaði íslensku þjóðinni og eru…

Gerðarsafn: Listamannaspjall I Steinunn Önnudóttir

Gerðarsafn: Listamannaspjall I Steinunn Önnudóttir

(English below) Listamannaspjall I Steinunn Önnudóttir 7/10 2018, kl. 15:00-16:00 Steinunni Önnudóttur ræðir verk sitt Manngert - fyrir þá hógværu á sýningunni SKÚLPTÚR / SKÚLPTÚR. Verkið er nokkurs konar líkan…

Gerðarsafn: Fjölskyldustund I Skúlptúr Heimar

Gerðarsafn: Fjölskyldustund I Skúlptúr heimar

(English below) Fjölskyldustund I Skúlptúr heimar 6/10 2018, kl. 13:00-15:00 Listakonan Steinunn Önnudóttir leiðir landslags skúlptúrsmiðju þar sem gestum gefst færi á að kynnast aðferðum hennar við skúlptúrgerð. Steinunn er…

Listasafnið á Akureyri: Fyrsti Þriðjudagsfyrirlestur Vetrarins

Listasafnið á Akureyri: Fyrsti Þriðjudagsfyrirlestur vetrarins

Þriðjudaginn 2. október kl. 17 heldur Þórunn Soffía Þórðardóttir, listfræðingur, fyrsta Þriðjudagsfyrirlestur vetrarins í Listasafninu, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Fagmennska og ígrundun safnakennara á listasöfnum - lokaverkefni í menntunarfræðum við Háskólann…

Sýningarspjall Með Tryggva Hansen

Sýningarspjall með Tryggva Hansen

Danshljóðfæri og draumahús náttúruunnanda Sýningarspjall Tryggva Hansen Borgarbókasafnið | Menningarhús Árbæ Þriðjudaginn 2. október kl. 17.00 Tryggvi Gunnar Hansen sýnir um þessar mundir málverk og hljóðfæri sem hann hefur smíðað…

Höfuðljóð Og Opnun Sýningar á Höfuðmyndum Leifs Breiðfjörð

Höfuðljóð og opnun sýningar á Höfuðmyndum Leifs Breiðfjörð

Út er komin frá Hinu íslenska bókmenntafélagi bókin Höfuðljóðsem geymir 12 myndir eftir listamanninn Leif Breiðfjörðprýddar ljóðum tólf þjóðkunnra skálda.   Höfuðljóð er nýstárleg bók. Tólf ljóðskáld tókust á við þá áskorun að…

LAVA CAKE WITH COCONUT CREAM

LAVA CAKE WITH COCONUT CREAM

Samsýning listamanna sem hafa dvalið og starfað í gestavinnustofum SÍM á Seljavegi og á Korpúlfsstöðum í september opnar fimmtudaginn 27. september klukkan 17:00. Á sýningunni verða til sýnis fjölbreytt verk…

Skúlptur Sýning Korkimon í Listhúsi Ófeigs

Skúlptur sýning Korkimon í listhúsi Ófeigs

Skúlptur sýning Korkimon (Melkorku Katrínar Tómasdóttur) í listhúsi Ófeigs Skólavörðustíg 5 Opnun laugardaginn 29. sept. kl 16:00- 18:00 hún stendur til 24 okt. Sýningin verður opin á verslunartíma. Korkimon opnar…

Grafíksalurinn: Opnun á Sýningunni Coast To Coast

Grafíksalurinn: opnun á sýningunni Coast to Coast

Coast to Cost Samsýning með félagsmönnum frá ÍG og félagsmönnum frá Printmakers í Upland, grafíklistamönnum frá Dumfries & Galloway í Skotlandi. Verið velkomin á opnun sýningarinnar laugardaginn 29. september kl.…

Verknaðarstundir: Opin Vinnustofa í Gallery Port

Verknaðarstundir: Opin vinnustofa í Gallery Port

Verknaðarstundir: Opin vinnustofa (14.09 - 04.10) Opnun laugardaginn 29. september frá 17:00-21:00. Þeir listamenn sem taka þátt: Arngrímur Sigurðsson Árni Már Erlingsson Loji Höskuldsson Skarphéðinn Bergþóruson Ýmir Grönvold Þorvaldur Jónsson…

Sýning Eyglóar Harðardóttur Og Gerd Tinglum í 1.h.v.

Sýning Eyglóar Harðardóttur og Gerd Tinglum í 1.h.v.

Sýning Eyglóar Harðardóttur og Gerd Tinglum í 1.h.v. er í opin dag fimmtudaginn 27. 9. milli kl. 16 – 18. Sýningin verður opin á fimmtudögum milli kl. 16 – 18…

Þórður Hall Sýnir í Bosniu Hertzegovinu

Þórður Hall sýnir í Bosniu Hertzegovinu

Þórður Hall tekur þátt í sýningunni 17th INTERBIFEP / International Biennial Festival of Portrait í Tuzla,  Bosniu Hertzegovinu, 17.09. - 02.11.2018. Centar za kulturu Tuzla á Facebook https://centarzakulturutuzla.ba/

Opnun í Gallerí Úthverfu – Maria Og Natalia Petschatnikov

Opnun í Gallerí Úthverfu – Maria og Natalia Petschatnikov

Laugardaginn 29. september kl. 16 opna Maria og Natalia Petschatnikov sýninguna LEARNING TO READ ICELANDIC PATTERNS í Úthverfu á Ísafirði. Maria og Natalia hafa dvalið undanfarnar vikur í gestavinnustofum ArtsIceland…

CLAUDIA HAUSFELD // STUDIO SOL // 6 OKT

CLAUDIA HAUSFELD // STUDIO SOL // 6 OKT

CIRCUMSPECTION — CLAUDIA HAUSFELD — STUDIO SOL Sýning stendur frá  6 október - 25 nóvember, 2018 OPNUN 6. október, 17 - 20 STUDIO SOL presents work by German photographer Claudia…

WP Facebook Auto Publish Powered By : XYZScripts.com