SÝNINGAR OG VIÐBURÐIR

Úrval Prentverka Fáanleg í Kling & Bang

Úrval prentverka fáanleg í Kling & Bang

Kling & Bang hefur frá opnun sinni í Marshallhúsinu boðið listamönnum, sem í galleríinu sýna, að búa til prentverk sem eru til sölu í galleríinu eftir að sýningu lýkur á hagstæðu verði. Listamenn sem nú eiga verk í þessari seríu…

Það Er Allt Svolítið Bleikt – 3. árs Nemar LHÍ Sýna í SÍM Salnum

Það er allt svolítið bleikt – 3. árs nemar LHÍ sýna í SÍM salnum

Það er komin vetur, allt er svolítið bleikt, ekki blátt, ekki dökkt heldur bleikt, alveg klárlega bleikt. ___________________________________ Verið velkominn á samsýningu 3. árs nema myndlistardeildar LHÍ. Opnun verður föstudaginn…

Artist Talk – Listamannaspjall 14.12 Klukkan 16:00

Artist talk – Listamannaspjall 14.12 klukkan 16:00

Gestalistamenn SÍM bjóða alla velkomna á listamannaspjall fimmtudaginn 14. Desember klukkan 16:00 í SÍM húsinu, Hafnarstræti 16. Hressingar á boðstólnum. ///////////////////////////////////////////////////////////////////// SIM Residency artists invite everyone to their artists talk…

Styrkleiki – Myndlistarsýning í Deiglunni

Styrkleiki – Myndlistarsýning í Deiglunni

[English below] Styrkleiki Amanda Marsh sýnir í Deiglunni Verið velkomin á opnun sýningarinnar Styrkleiki í Deiglunni, föstudaginn 15. desember kl. 17. Þar sýnir hin ástralska Amanda Marsh ný olíumálverk unnin…

Leiðangurinn á Töfrafjallið – Fagnaður 15.des í LHÍ

Leiðangurinn á Töfrafjallið – fagnaður 15.des í LHÍ

(English below) HELGILEIKUR  Að gefnu tilefni efnir Leiðangurinn á Töfrafjallið til fagnaðar föstudaginn 15.desember í húsnæði LHÍ í Laugarnesi. Athöfnin hefst stundvíslega kl 12:00 í anddyri skólans og kl. 13:00…

Fjölskyldustundin ‘Hverfið Mitt’ í Gerðarsafni

Fjölskyldustundin ‘Hverfið mitt’ í Gerðarsafni

[ENGLISH BELOW] Næstkomandi laugardag, 16. desember kl. 13-15, fer fram fjölskyldustund í tengslum við sýninguna Staðsetningar sem stendur yfir í Gerðarsafni. Þema smiðjunnar er „Hverfið mitt“, þar sem litið verður…

En Við Eigum Svo Margt Sameiginlegt – Sýning 02/01/18

En við eigum svo margt sameiginlegt – Sýning 02/01/18

Verkið En við eigum svo margt sameiginlegt verður flutt klukkan 20:00 þann 2. janúar í þvottahúsi í Laugardalnum. Ef þú vilt fá að sjá verkið, endilega sendu boð um komu þína…

ROBERT IRWIN  |  Opening Thursday 14. Dec @ I8

ROBERT IRWIN | Opening Thursday 14. Dec @ i8

Robert Irwin 14 December 2017 - 27 January 2018 Opening reception: Thursday, 14 December, 5pm-7pm i8 Gallery is pleased to announce an exhibition of new works by the American artist…

Borða Hér / Taka Með – Samsýning Fyrrum Nemenda LHÍ

borða hér / taka með – samsýning fyrrum nemenda LHÍ

Opnun 22 fyrrum nemendur Listaháskóla Ísland opna saman sýninguna borða hér / taka með. ------------------------------------------------------------------------- borða hér / taka með, nú eða aldrei eða kannski eða hvað? allt er alltaf…

Edda Guðmundsdóttir Og Jólasamsýning GÁTTAR

Edda Guðmundsdóttir og jólasamsýning GÁTTAR

Verið hjartanlega velkomin á opnun á morgun, laugardaginn 9. des í ARTgallery Gátt Kópavogi. Hamraborg 3a, kl 15-18. Listakonan Edda Guðmundsdóttir sýnir málverk undir nafninu " Náttúrutilbrigði " Málverkin eru…

Svart Og Hvítt: Ný Sýning í Ljósmyndasafni Reykjavíkur

Svart og hvítt: Ný sýning í Ljósmyndasafni Reykjavíkur

Svart og hvítt: Ný sýning í Ljósmyndasafni Reykjavíkur Svart og hvítt er titill nýrrar sýningar er opnaði í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur í dag með myndum eftir Thomas Kellner. “Hverjum hefði…

Jólin Tala Tungum: Filippseyskt Jólaföndur á Kjarvalsstöðum

Jólin tala tungum: Filippseyskt jólaföndur á Kjarvalsstöðum

Jólin tala tungum: Filippseyskt jólaföndur Laugardag 9. desember kl. 14-16.00 á Kjarvalsstöðum Jólasmiðja fyrir fjölskyldur þar sem filippseyskt jólaföndur verður tekið fyrir. Hvernig eru filippseyskar jólahefðir? Smiðjan fer fram bæði…

Opið Hús í Lyngási 7, Sunnud. 10. Des

Opið hús í Lyngási 7, sunnud. 10. des

Myndlistamenn verða með opnar vinnustofur sínar að Lyngási 7 í Garðabæ sunnudaginn 10. desember frá kl. 14.00 - 17.00. Verið öll velkomin.

LJÓSMYNDARÝNI Haldin 19.-20. Janúar 2018

LJÓSMYNDARÝNI haldin 19.-20. janúar 2018

Ljósmyndahátíð Íslands 2018 kynnir: LJÓSMYNDARÝNI 2018 19 - 20. janúar 2018 Staður: Ljósmyndasafn Reykjavíkur , Tryggvagötu 15, 6. hæð Föstudagur 19. janúar kl. 9:00 - 15:00 Laugardagur 20. janúar kl.…

Listastofan: SIX DAYS NORTH – LINN PHYLLIS SEEGER

Listastofan: SIX DAYS NORTH – LINN PHYLLIS SEEGER

Six Days North Linn Phyllis Seeger Opnunar partý Lau/Sat, 16. Des, kl.18:00 16–21. Des, 2017 Opið Mið–Lau / Weds–Sat 13:00–17:00 (English below) Six Days North Six Days North er rannsókn…

Gallery Port Editions

Gallery Port Editions

Gallery Port Editions Laugardagurinn 9. des kl. 17:00 Laugavegur 23b Nú fyrir jólin efnir Gallery Port til markaðar og sýningar á Laugavegi 23b, Christmas Edition. Að þessu sinni eru það…

Mál 214: Sýningarspjall Með Ragnari Aðalsteinssyni í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í Hádeginu á Föstudag

Mál 214: Sýningarspjall með Ragnari Aðalsteinssyni í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í hádeginu á föstudag

Persónur og leikendur er yfirskrift sýningarspjalls sem haldið verður í Ljósmyndasafni Reykjavíkur kl. 12:10 föstudaginn 8. des í tengslum við sýninguna Mál 214. Ragnar Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður mun fjalla um persónur…

KVEIKJUÞRÆÐIR – SPARK PLUGS

KVEIKJUÞRÆÐIR – SPARK PLUGS

(English below) Í lok haustannar og á vormisseri munu meistarnemar á fyrsta ári í myndlist (auk skiptinema við 2. ár MA) við Listaháskóla Íslands halda röð einkasýninga undir nafninu Kveikjuþræðir.…

Beint Af Kúnni – Hátíðarsýning í Ekkisens

Beint af kúnni – hátíðarsýning í Ekkisens

Í sýningarýminu Ekisens stendur nú yfir árleg hátíðarsýning þar sem stór fjöldi listamanna er með verk til sýnis og sölu. Sýningin stendur uppi til 23. desember og er opin á…

NÝLÓ ART BINGO – 16. Des

NÝLÓ ART BINGO – 16. des

The Living Art Museum invites you to NÝLÓ ART BINGO, Saturday December 16th between 4pm – 6pm at The Marshall House. Prizes include more than 28 artworks by great artists!…

Jólasýning í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði

Jólasýning í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði

Fimmtudaginn 7. des. kl. 19.00 - 22.00 opnar Aðalheiður S. Eysteinsdóttir árlega jólasýningu á eigin verkum í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Á sýningunni eru verk sem unnin voru nú á…

„Gellur Sem Mála“ – Samsýning í Deiglunni á Akureyri

„Gellur sem mála“ – samsýning í Deiglunni á Akureyri

AMMA - Myndlistarsýning Gellur sem mála Listaklúbburinn „Gellur sem mála“ heldur samsýninguna AMMA í Deiglunni á Akureyri 9.-10. des. 2017. Klúbburinn hefur starfað síðan í janúar 2016 en að honum standa ólíkir…

Gerðarsafn: Hádegisleiðsögn Um Staðsetningar

Gerðarsafn: Hádegisleiðsögn um Staðsetningar

[ENGLISH BELOW] Menning á miðvikudögum | Hádegisleiðsögn um Staðsetningar Verið velkomin í hádegisleiðsögn um sýninguna Staðsetningar næstkomandi miðvikudag 6. desember kl. 12:15 í Gerðarsafni. Staðsetningar er sýning í tveimur hlutum…

Umbrot — Myndlistarsýning Með Verkum Sigurðar Magnússonar

Umbrot — myndlistarsýning með verkum Sigurðar Magnússonar

Sigurður Magnússon heldur myndlistarsýningu sem hann nefnir Umbrot í Héðinshúsinu, Seljavegi 2, 101 Reykjavík. Sýningin verður opnuð laugardaginn 9. desember kl. 14, og eru allir velkomnir. Sýningin mun standa til…

Minnum á Opinn Fund Um Breytta Notkun á Deiglunni á Eftir Kl. 17

Minnum á opinn fund um breytta notkun á Deiglunni á eftir kl. 17

Minnum á opinn fund á eftir kl. 17 Hugmyndir um breytta notkun á Deiglunni Gilfélagið í samvinnu við Listasafnið á Akureyri auglýsa opinn fund um hugmyndir um breytta notkun á…

Ný Sýning í Hafnarhúsi: Í Hlutarins Eðli – Skissa Að íslenskri Samtímalistasögu [1.0]

Ný sýning í Hafnarhúsi: Í hlutarins eðli – skissa að íslenskri samtímalistasögu [1.0]

Ný sýning í Hafnarhúsi: Í hlutarins eðli – skissa að íslenskri samtímalistasögu [1.0] 25. nóvember 2017 – 1. maí 2018 Efnisheimurinn er viðfangsefni nokkurra valinna verka úr safneign Listasafns Reykjavíkur.…

Icelandic Video Art Featured At The Addis Video Art Festival In Ethiopia

Icelandic video art featured at the Addis Video Art Festival in Ethiopia

An Icelandic program of video art, curated by Erin Honeycutt, will be featured at the 2nd annual Addis Video Art Festival in Addis Ababa, Ethiopia, to take place from December…

Í SÍM Salnum: Jakob Veigar Sigurðasson – Bua, Was Ist Los In Deinem Kopf?

Í SÍM salnum: Jakob Veigar Sigurðasson – Bua, was ist los in deinem Kopf?

Föstudaginn 3. nóv. opnar Jakob Veigar Sigurðsson sýninguna Bua, was ist los in deinem Kopf? í SÍM salnum í Hafnarstræti 16 kl. 17:00 - 19:00. Á sýningunni eru verk sem…

Blindrahundur í Bíó Paradís – Tilboð Fyrir Félagsmenn SÍM

Blindrahundur í Bíó Paradís – tilboð fyrir félagsmenn SÍM

Blindrahundur er ný heimildamynd um myndlistarmanninn Birgir Andrésson (1955-2007). Myndin er til sýnis i Bíó Paradís um þessar mundir og félagsmenn SÍM fá 25% afslátt af miðaverði. Næstu sýningar eru…

Norræna Húsið: Sýningaropnun Laugardaginn 11. Nóv

Norræna Húsið: Sýningaropnun laugardaginn 11. nóv

Tenging landa og lita 11.11 - 10.12 2017 Norræna vatnslitafélagið og Konunglega vatnslitafélagið í Wales opna vatnslitasýningu í Norræna húsinu, laugardaginn 11. nóvember kl. 15:00. Sýningin ber heitið Tenging landa…

Gilfélagið – Color Me Happy – Myndlistasýning

Gilfélagið – Color Me Happy – Myndlistasýning

[ENGLISH BELOW] Color Me Happy Myndlistasýning Verið velkomin á opnun Color Me Happy eftir Maureen Patricia Clark í Deiglunni, laugardaginn 11. nóv. kl. 14 – 17. Einnig opið sunnudaginn 12.…

Leiðsögn: Anna Líndal í Samtali Við Bjarka Bragason á Kjarvalsstöðum

Leiðsögn: Anna Líndal í samtali við Bjarka Bragason á Kjarvalsstöðum

Leiðsögn: Anna Líndal í samtali við Bjarka Bragason Sunnudag 12. nóvember kl. 14.00 á Kjarvalsstöðum Leiðsögn um sýninguna Leiðangur með Önnu Líndal og Bjarka Bragasyni lektor við myndlistadeild Listaháskóla Íslands.…

Afsláttur á Everybody´s Spectacular, Alþjóðlega Sviðslistahátíð í Reykjavík

Afsláttur á Everybody´s Spectacular, Alþjóðlega sviðslistahátíð í Reykjavík

Lókal & Reykjavík Dance Festival kynna:  EVERYBODY´S SPECTACULAR  Alþjóðlega sviðslistahátíð í Reykjavík Hátíðin hefst eftir nákvæmlega viku, miðvikudaginn 15. nóvember og stendur til sunnudagsins 19. nóvember og er nú haldin…

Kvikmyndasýning Og Síðasta Sýningarhelgi á Tvöföldun í Hafnarhúsi

Kvikmyndasýning og síðasta sýningarhelgi á Tvöföldun í Hafnarhúsi

Nú eru síðustu forvöð að sjá sýninguna Tvöföldun í Hafnarhúsi en síðasti sýningardagur er sunnudagur 12. nóvember. Á sýningunni eru þrjú myndbandsverk eftir hinn franska kvikmyndagerðar- og myndlistarmann, Pierre Coulibeuf…

Fjölskyldusmiðja, Sýningarstjóraspjall Og Erindi Um Undarleg Tól í Hafnarborg

Fjölskyldusmiðja, sýningarstjóraspjall og erindi um undarleg tól í Hafnarborg

Minkurinn, fjölskyldusmiðja og undarleg tól. Sunnudag 12. nóvember kl. 14 – 16. Fjölbreytt dagskrá veður í boði í Hafnarborg sunnudaginn 12. nóvember frá klukkan 14 til 16 í tengslum við…

Skapandi Andspyrna: Framsæknir Listamenn í Skugga Fasismans

Skapandi andspyrna: Framsæknir listamenn í skugga fasismans

Jón Proppé listheimspekingur flytur erindið „Skapandi andspyrna: Framsæknir listamenn í skugga fasismans“ í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar sunnudaginn 12. nóvember kl. 15. Jón mun fjalla um mótunarár danskrar framúrstefnulistar í aðdraganda…

SERBNESKIR MENNINGARDAGAR Í REYKJAVÍK

SERBNESKIR MENNINGARDAGAR Í REYKJAVÍK

Serbneskir menningardagar verða haldnir í Reykjavík dagana 17. - 19. nóvember næstkomandi. Þetta er í fyrsta skipti sem Serbnesk hátíð er haldin hér á landi og er hún skipulögð af…

Ólafur Þórðarson – RED HOOK OPEN STUDIOS

Ólafur Þórðarson – RED HOOK OPEN STUDIOS

Núna á sunnudaginn opnar RED HOOK OPEN STUDIOS í Brooklyn, New York, og mun Ólafur Þórðarson hafa þar opið stúdíó um eftirmiðdaginn. Klukkan 14:30 og 16:30 sýnir Kammerkínó þrjár Sculpture-Films;…

Leiðsögn Og Smiðja Fyrir Fjölskyldur Sunnudag 12. Nóvember í Hafnarhúsi

Leiðsögn og smiðja fyrir fjölskyldur Sunnudag 12. nóvember í Hafnarhúsi

Leiðsögn um sýningu á verkum Errós, Því meira því fegurra, auk spennandi smiðju fyrir fjölskyldur. Þátttakendur vinna saman klippimynd með aðferðum sem Erró notar í sinni listsköpun. Klippimyndin verður síðan…

Úlfur Við Girðinguna – Ný Sýning í Listasafni Reykjanesbæjar

Úlfur við girðinguna – ný sýning í Listasafni Reykjanesbæjar

Listasafn Reykjanesbæjar opnar sýninguna Við girðinguna laugardaginn 11. nóvember kl. 14.00. Þar er á ferðinni einkasýning Úlfs Karlssonar sem er fæddur árið 1988 og er með eftirtektarverðustu listmálurum sinnar kynslóðar.…

“Vitsmunarleg Munúð ” Og “Milli Glers Og Auga” í ARTgallery GÁTT

“Vitsmunarleg munúð ” og “Milli glers og auga” í ARTgallery GÁTT

Verið hjartanlega velkomin á tvær opnanir í ARTgallery GÁTT, Hamraborg 3a Kópavogi ( gengið inn norðamegin ), laugardaginn 11.nóvember kl. 15.00 - 18.00. Boðið verður upp á léttar veitingar. Listakonan…

Silent Space OPNUN

Silent Space OPNUN

Norræna húsið kynnir Silence Project í nóvember – ENGLISH Skipuleggjandi er finnska listakonan Nina Backman. Silence Project eru fjórir viðburðir sem tengjast hugmyndum mannsins um þögn og rými og hvernig þær…

Málfundur í Hafnarhúsi 9. Nóv

Málfundur í Hafnarhúsi 9. nóv

Málfundur um fyrstu útisýningarnar í opinberu rými Listasafn Reykjarvíkur - Hafnarhús Fimmtudaginn 9.11. kl 20.00 Hvað var svona merkilegt við þessar sýningar á Holtinu á 7. áratugnum? Útisýningarnar voru fyrstu…

Tenging Landa Og Lita – Watercolour Connections

Tenging landa og lita – Watercolour Connections

11.11. - 10.12.2017 Norræna Húsið - Reykjavík Alþjóðleg sýning á vatnslitaverkum frá meðlimum Norræna vatnslitafélagsins og The Royal Watercolour society og Wales. Opnun laugardaginn 11. nóvember kl 15:00 Kl. 15…

Hádegisfyrirlestur Þjóðminjasafns Íslands. Guðmundur Ingólfsson

Hádegisfyrirlestur Þjóðminjasafns Íslands. Guðmundur Ingólfsson

Guðmundur Ingólfsson. Á eigin vegum. Ljósmyndir 1967–2017 Þriðjudaginn 7. nóvember kl. 12 flytur Guðmundur Ingólfsson, ljósmyndari erindi um sýninguna Á eigin vegum. Ljósmyndir 1967–2017. Guðmundur Ingólfsson er meðal fremstu ljósmyndara…

Módelteikning Sem Rannsóknarverkefni, Markmið Og Hugmyndafræði

Módelteikning sem rannsóknarverkefni, markmið og hugmyndafræði

Samtök list- og hönnunarkennara á framhaldsstigi SLHF standa fyrir áhugaverðum fyrirlestri titluðum 'Módelteikning sem rannsóknarverkefni, markmið og hugmyndafræði' og bjóða meðlimum SÍM að mæta. Sjá auglýsingu hér fyrir neðan.

Listasafnið á Akureyri, Ketilhús: Þriðjudagsfyrirlestur – Hugleikur Dagsson

Listasafnið á Akureyri, Ketilhús: Þriðjudagsfyrirlestur – Hugleikur Dagsson

Þriðjudaginn 7. nóvember kl. 17-17.40 heldur Hugleikur Dagsson Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Hugleikir. Á fyrirlestrinum mun hann fjalla um 15 ára feril sinn sem sjálfstætt starfandi…

Sýning Birgis Rafns Friðrikssonar – BRF í ART67

Sýning Birgis Rafns Friðrikssonar – BRF í ART67

Birgir Rafn Friðriksson – B R F Gallerí Art67, Laugarvegi 61, 101 Reykjavík. 4.nóvember - 30.nóvember 2017 Sýnd eru verk unnin í olíu, akrýl og sprei á striga og pappír.…

Opnun: Einkasýning Steingríms Eyfjörð í Hverfisgalleríi 4. Nóv

Opnun: Einkasýning Steingríms Eyfjörð í Hverfisgalleríi 4. nóv

Pareidolia – fyrsta einkasýning Steingríms Eyfjörð í Hverfisgalleríi - opnun laugardaginn 4. nóvember Fyrr á árinu gekk myndlistarmaðurinn Steingrímur Eyfjörð í raðir listamanna Hverfisgallerís, þar sem hann opnar fyrstu einkasýningu…

Listasafnið á Akureyri: Leiðsögn á Laugardegi Um Sýningar Rúrí Og Friðgeirs Helgasonar

Listasafnið á Akureyri: Leiðsögn á laugardegi um sýningar Rúrí og Friðgeirs Helgasonar

Laugardaginn 4. nóvember kl. 15-15.30 verður boðið upp á leiðsögn í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi um sýningar Rúrí, Jafnvægi-Úr Jafnvægi, og Friðgeirs Helgasonar, Stemning. Heiða Björk Vilhjálmsdóttir, fræðslufulltrúi, tekur á…

Guðrún Benónýsdóttir In Wind And Weather Window Gallery

Guðrún Benónýsdóttir in Wind and Weather Window Gallery

Artist: Guðrún Benónýsdóttir Title: This world must be romanticised This exhibition runs until December 28th,  2017 Site Specific Installation.

Facebook Auto Publish Powered By : XYZScripts.com