SÝNINGAR OG VIÐBURÐIR

Munur:  Síðasta Sýningarhelgi í Skaftfelli

Munur: síðasta sýningarhelgi í Skaftfelli

(ENGLISH BELOW) Síðasta sýningarhelgi Last exhibition weekend Um helgina lýkur sýningunni „Munur” í Skaftfelli. Síðasti sýningardagur er sunnudaginn 28. janúar og er opið daglega frá kl. 15:00-21:00. Verk þeirra Claudiu Hausfeld, Sindra Leifssonar, Evu Ísleifsdóttur og Elísabetar Brynhildardóttur sem birtast…

Opin Gestavinnustofa Gilfélagsins á Laugardaginn

Opin gestavinnustofa Gilfélagsins á laugardaginn

(ENGLISH BELOW) Verið velkomin á opna vinnustofu Jhuwan Yeh sýnir verk sín Gestalistamaður Gilfélagsins í janúar, Jhuwan Yeh, býður gestum og gangandi velkomin á vinnustofu sína að Kaupvangsstræti 23, laugardaginn…

ÞESSI EYJA JÖRÐIN Opnar í Ljósmyndasafni Reykjavíkur

ÞESSI EYJA JÖRÐIN opnar í Ljósmyndasafni Reykjavíkur

Þessi eyja jörðin er yfirskrift samsýningar sem opnuð verður í Ljósmyndasafni Reykjavíkur kl. 15 laugardaginn 20. janúar 2018. Á sýningunni beina fimm ljósmyndarar búsettir á Íslandi sjónum að náttúrunni. Frá…

Baldvin Einarsson Og Valgerður Sigurðardóttir Sýna í Harbinger

Baldvin Einarsson og Valgerður Sigurðardóttir sýna í Harbinger

Á laugardaginn næstkomandi, 20. janúar kl.18, opnar sýning Baldvins Einarssonar og Valgerðar Sigurðardóttur í Harbinger, Freyjugötu 1. Sýningin stendur til 10.febrúar. Sýning þeirra er hluti af sýningaröðinni 2 become 1…

Ljósmyndahátíð Íslands – Opnunarhelgi 18.-21. Janúar, 2018

Ljósmyndahátíð Íslands – opnunarhelgi 18.-21. janúar, 2018

Ljósmyndahátíð Íslands hefst þann 18. janúar og segja má segja að dagana 18. – 21. janúar standi yfir ein stór opnunarhátíð. Ljósmyndahátíð Íslands er alþjóðleg ljósmyndahátíð sem haldin er í…

Petr Kopl | Myndasögur Og Myndskreytingar

Petr Kopl | Myndasögur og myndskreytingar

Borgarbókasafnið | Menningarhús Gerðubergi 21. janúar – 4. mars 2018 Sýningaropnun sunnudaginn 21. janúar kl. 14 Á sýningunni í Gerðubergi má sjá úrval myndasagna og myndskreytinga eftir Petr Kopl (f.…

Hildur Ásgeirsdóttir Jónsson Sýnir í Western Michigan University

Hildur Ásgeirsdóttir Jónsson sýnir í Western Michigan University

Site & Survey: The Architecture of Landscape January 18 – March 11, 2018 Monroe-Brown Gallery Site & Survey: The Architecture of Landscape Patrick Van Caeckenbergh, Hildur Ásgeirsdóttir Jónsson, Lina Puerta…

Sýningin ‘Verulegar’ Framlengd Hjá Listasafni Árnesinga

Sýningin ‘Verulegar’ framlengd hjá Listasafni Árnesinga

Listasafni Árnesinga opið á ný Verulegar Brynhildur Þorgeirsdóttir · Guðrún Tryggvadóttir Sýningin framlengd til 25. febrúar! Frá og með fimmtudeginum 18. janúar er Listasafn Árnesinga aftur opið fjóra daga í…

Jón Thor Gíslason Sýnir í SÍM Salnum

Jón Thor Gíslason sýnir í SÍM salnum

Jón Thor Gíslason sýnir í SÍM salnum nú í janúar, en titill sýningarinnar er DULHVÍT FJARLÆGÐ. Sýningin opnar föstudaginn 5. janúar, frá klukkan 17.00 til 19.00. Allir eru velkomnir á opnunina. Sýningin…

Boðskort | Líkamleiki | Gerðarsafn

Boðskort | Líkamleiki | Gerðarsafn

Líkamleiki Embody 19.01. -15.04.18 Verið velkomin á opnun sýningarinnar Líkamleiki í Gerðarsafni föstudaginn 19. janúar kl. 20. Kristín Dagmar Jóhannesdóttir safnstjóri Gerðarsafns opnar sýninguna. Welcome to the opening of the…

Umræðuþræðir: Barbara Vanderlinden, Fim. 18. Janúar Kl. 20 í Hafnarhúsi

Umræðuþræðir: Barbara Vanderlinden, fim. 18. janúar kl. 20 í Hafnarhúsi

Umræðuþræðir: Barbara Vanderlinden Fimmtudag 18. janúar kl. 20.00 í Hafnarhúsi Gestur á fyrsta fyrirlestri í röð Umræðuþráða árið 2018 er sýningarstjórinn Barbara Vanderlinden. Fyrirlesturinn fer fram á ensku og ber…

ARTgallery GÁTT: ¨Við Skulum þreyja, þorrann Og Hana Góu”

ARTgallery GÁTT: ¨Við skulum þreyja, þorrann og hana góu”

Artgallery Gátt, listagallerí í Kópavogi, Hamraborg 3a, verður með þrjár örsýningar á næstunni undir yfirskriftinni, “Við skulum þreyja, þorrann og hana góu” Fyrsta sýningin er opnuð laugardaginnn 20. janúar kl…

Hádegisfyrirlestur Louise Wolthers Fimmtudag 18. Jan í Þjóðminjasafninu

Hádegisfyrirlestur Louise Wolthers fimmtudag 18. jan í Þjóðminjasafninu

Fimmtudaginn 18. janúar kl. 12 flytur Louise Wolthers erindi um rannsóknarverkefni sitt ÁHORF! Eftirlit, list og ljósmyndun (2016-2017) og nokkur lykilverk sem voru á samnefndri sýningu í Hasselblad Center í Gautaborg, í…

Listasafn Íslands: Síðasta Sýningarhelgi Comparative Vandalism

Listasafn Íslands: Síðasta sýningarhelgi Comparative Vandalism

Framundan er síðasta sýningarhelgi Comparative Vandalism í Listasafni Íslands - Heimildaljósmyndir úr verkefni Asgers Jorn, Scandinavian Institute of Comparative Vandalism. Sýningin stendur yfir til og með 21. janúar 2018. Sjá…

Tvær Nýjar Sýningar Opna í Hafnarborg

Tvær nýjar sýningar opna í Hafnarborg

Laugardaginn 20. janúar kl. 15 verða opnaðar tvær sýningar í Hafnarborg. Í aðalsal safnsins er það sýningin Ultimate/Relative, innsetning eftir Ráðhildi Ingadóttur. Í Sverrissal verður opnuð sýningin Minningarbrot og leyndir…

Distant Matter / Fjarrænt Efni Opnar í Nýlistasafninu Fös. 19.01. Kl. 17

Distant Matter / Fjarrænt Efni opnar í Nýlistasafninu fös. 19.01. kl. 17

Distant Matter Katrín Agnes Klar & Lukas Kinderman 19.01.18 - 11.03.18 Nýlistasafnið býður ykkur velkomin á fyrstu sýningu safnsins á árinu, Distant Matter, með nýjum verkum eftir Katrínu Agnes Klar…

WITNESS: Arngunnur Ýr At San Marco Galley

WITNESS: Arngunnur Ýr at San Marco Galley

Welcome to Arngunnur Ýr's next solo exhibition, opening Saturday January 27th from 2-4 pm at San Marco Gallery, 50 Acacia Avenue, San Rafael CA 94901 (USA), in the library building.…

Listamannaspjall / Artist Talk

Listamannaspjall / Artist Talk

Listamannaspjall gestalistamanna SÍM verður haldið þriðjudaginn 16. janúar klukkan 16:00 í Gallerý SÍM, Hafnarstræti 16. Kynningarnar fara allar fram á ensku. Allir eru hjartanlega velkomnir, boðið verður uppá kaffi og…

FERSKIR VINDAR / FRESH WINDS: SÍÐASTA HELGIN FRAMUNDAN 

FERSKIR VINDAR / FRESH WINDS: SÍÐASTA HELGIN FRAMUNDAN 

Sýningar og uppákomur sem hefjast kl. 14.00 laugardag og sunnudag, 13. og 14. janúar.  Frábærir tónleikar með píanistanum Árna Heiðari Karlssyni laugardag kl. 17.30 í Gerðaskóla ALLIR VELKOMNIR & ÓKEYPIS AÐGANGUR Sjá…

Kling & Bang: Síðasta Sýningarhelgi Og Listamannaspjall

Kling & Bang: Síðasta sýningarhelgi og listamannaspjall

Verið hjartanlega velkomin næstkomandi sunnudag kl. 15 í Kling & Bang þar sem Huginn Þór Arason mun spjalla við gesti um verk sín á sýningu sinni Rafmagn sem nú stendur yfir í Kling &…

Sýningarlok – D31 Anna Rún Tryggvadóttir: Garður

Sýningarlok – D31 Anna Rún Tryggvadóttir: Garður

Sýningin Garður eftir Önnu Rún Tryggvadóttur lýkur sunnudaginn 14. janúar í D-sal, Hafnarhúsi. Náttúrunni í Garði Önnu Rúnar hefur verið umbreytt. Hún tekur á sig ófyrirséðar myndir þegar ólík efni mætast og…

Síðustu Dagar Sýningar Kristbergs Ó. Péturssonar í Gerðubergi

Síðustu dagar sýningar Kristbergs Ó. Péturssonar í Gerðubergi

Síðasti sýningardagur sýningar Kristbergs Ó. Péturssonar í Gerðubergi, Utan Þjónustusvæðis, er sunnudagurinn 14. janúar. Sýningin er opin virka daga frá kl. 8-18 og um helgar frá kl. 13-16. Sjá má…

Myrkraverk: Leiðsögn Sýningarstjóra á Kjarvalsstöðum

Myrkraverk: Leiðsögn sýningarstjóra á Kjarvalsstöðum

Myrkraverk: Leiðsögn sýningarstjóra Sunnudag 14. janúar kl. 14.00 á Kjarvalsstöðum Leiðsögn um sýninguna Myrkraverk með Markúsi Þór Andréssyni sýningarstjóra. Á sýningunni eru verk listamanna sem hafa fengið innblástur úr þjóðsögum…

Síðasta Sýningarhelgin á Ljósmyndum Guðmundar Ingólfssonar

Síðasta sýningarhelgin á ljósmyndum Guðmundar Ingólfssonar

Síðasta sýningarhelgin í Myndasal Helgin 12. - 14. janúar er síðasta sýningarhelgin á ljósmyndasýningu Guðmundar Ingólfssonar í Þjóðminjasafni Íslands. Guðmundur Ingólfsson Á eigin vegum. Ljósmyndir 1967–2017. Guðmundur Ingólfsson er meðal…

Opinn Fyrirlestur: Arnar Ásgeirsson

Opinn fyrirlestur: Arnar Ásgeirsson

(ENGLISH BELOW) Föstudaginn 12. janúar kl. 13.00 mun Arnar Ásgeirsson halda opinn fyrirlestur um verk sín og vinnuaðferðir í fyrirlestrarsal myndlistardeildar að Laugarnesvegi 91. Í fyrirlestrinum ætlar Arnar að segja…

Manndráp á Íslandi: Hádegiserindi í Ljósmyndasafni Reykjavíkur 12. Jan

Manndráp á Íslandi: Hádegiserindi í Ljósmyndasafni Reykjavíkur 12. jan

Manndráp á Íslandi er yfirskrift hádegiserindis sem flutt verður í Ljósmyndasafni Reykjavíkur föstudaginn 12. janúar kl. 12:00. Erindið flytur Helgi Gunnlaugsson, einn kunnasti afbrotafræðingur þjóðarinnar og prófessor í félagsfræði við…

Stór Ísland: Leiðsögn Listamanna í Hafnarhúsi

Stór Ísland: Leiðsögn listamanna í Hafnarhúsi

Stór Ísland: Leiðsögn listamanna Fimmtudag 11. janúar kl. 20.00 í Hafnarhús Listamennirnir Claudia Hausfeld og Sari Cedergren taka þátt í leiðsögn um sýninguna Stór-Ísland. Stór-Ísland er sýning á verkum listamanna…

Opnun Tveggja Sýninga á Kjarvalsstöðum

Opnun tveggja sýninga á Kjarvalsstöðum

Opnun tveggja sýninga: Líðandin – la durée og Myrkraverk Laugardag 13. janúar kl. 16.00 á Kjarvalsstöðum Tvær sýningar verða opnaðar í Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum laugardaginn 13. janúar kl. 16.00.…

Sýningin ‘BENDING’ Opnar í BERG Contemporary

Sýningin ‘BENDING’ opnar í BERG Contemporary

INGUNN FJÓLA INGÞÓRSDÓTTIR & ÞÓRDÍS JÓHANNESDÓTTIR BENDING 13.01. - 17.02. 2018 (English below) BERG Contemporary býður ykkur innilega velkomin á opnun sýningarinnar BENDING, laugardaginn 13. janúar klukkan 17. Ingunn Fjóla…

FERSKIR VINDAR OPNAR LAUGARDAGINN 6. JANÚAR

FERSKIR VINDAR OPNAR LAUGARDAGINN 6. JANÚAR

ALÞJÓÐLEGA LISTAHÁTÍÐIN FERSKIR VINDAR OPNAR LAUGARDAGINN 6. JANÚAR, KL. 14.00 Hátíðin er nú haldin í fimmta sinn og eru allir velkomnir.  

Frosin Augnablik | 6.1.-15.2.

Frosin augnablik | 6.1.-15.2.

Guðrún Benedikta Elíasdóttir sýnir málverk Borgarbókasafnið | Menningarhús Spönginni 6. janúar - 15. febrúar 2018 Guðrún Benedikta Elíasdóttir opnar sýningu á málverkum sínum, þar sem náttúran og náttúruöflin skipa stóran…

Undir – Steingrímur Gauti Ingólfsson í Listasal Mosfellsbæjar

Undir – Steingrímur Gauti Ingólfsson í Listasal Mosfellsbæjar

Fyrsta sýning nýs árs í Listasal Mosfellsbæjar er Undir, einkasýning Steingríms Gauta Ingólfssonar. Steingrímur Gauti er fæddur árið 1986 og hefur verið virkur í sýningarhaldi síðan hann útskrifaðist úr Listaháskólanum…

Staðsetningar | Listamannaspjall á Síðasta Sýningardegi

Staðsetningar | Listamannaspjall á síðasta sýningardegi

(ENGLISH BELOW) Staðsetningar | Listamannaspjall á síðasta sýningardegi Næstkomandi sunnudag, 7. janúar kl. 15, fer fram listamannaspjall í tengslum við sýninguna Staðsetningar sem stendur yfir í Gerðarsafni. Litið verður til…

Samtal – Sýning Kristjáns Steingríms Jónssonar í Safnaðarheimili Neskirkju

Samtal – sýning Kristjáns Steingríms Jónssonar í Safnaðarheimili Neskirkju

Þann 7. janúar næstkomandi að lokinni messu kl. 12:10 fer fram samtal um verk Kristjáns Steingríms Jónssonar í Safnaðarheimili Neskirkju. Tilefnið er sýning Kristjáns Steingríms sem nú stendur yfir í…

Kvikmyndaklúbburinn Í Myrkri Sýnir Myndina Manakamana í Kling & Bang

Kvikmyndaklúbburinn Í myrkri sýnir myndina Manakamana í Kling & Bang

(ENGLISH BELOW) Verið velkomin á aðra sýningu kvikmyndaklúbbsins Í myrkri Manakamana Eftir Stephanie Spray og Pacho Velez 4. janúar kl 20 í Kling & Bang Önnur sýning kvikmyndaklúbbsins Í myrkri verður sýnd…

New Exhibition At Veður Og Vindur / WWW Gallery

New Exhibition at Veður og Vindur / WWW Gallery

There is a New Exhibition up at Veður og Vindur / Wind and Weather Window Gallery. Artist:  Margrét Sesseljudóttir Title: Suður-Foss This exhibition runs from January 1st through February 25th, 2018…

The Colder The Air / SIM Resident Artist Group Exhibition

The colder the air / SIM resident artist group exhibition

ENGLISH BELOW Samsýning listamanna sem hafa dvalið og starfað í gestavinnustofum SÍM á Seljavegi í desember. Á sýningunni verða til sýnis fjölbreytt verk sem eru afrakstur rannsókna og vinnu listamannanna…

Síðustu Sýningadagar á ‘Kjarval – Lykilverk Og Leiðangur’ á Kjarvalsstöðum

Síðustu sýningadagar á ‘Kjarval – lykilverk og Leiðangur’ á Kjarvalsstöðum

Sýningunum Kjarval – lykilverk og Leiðangur eftir Önnu Líndal á Kjarvalsstöðum lýkur laugardaginn 30. desember. List Önnu Líndal er marglaga og samsett. Þetta á jafnt við um myndefni hennar, viðfangsefni verka og merkingu…

Það Er Allt Svolítið Bleikt – 3. árs Nemar LHÍ Sýna í SÍM Salnum

Það er allt svolítið bleikt – 3. árs nemar LHÍ sýna í SÍM salnum

Það er komin vetur, allt er svolítið bleikt, ekki blátt, ekki dökkt heldur bleikt, alveg klárlega bleikt. ___________________________________ Verið velkominn á samsýningu 3. árs nema myndlistardeildar LHÍ. Opnun verður föstudaginn…

Jólaglögg í Kvöld O.fl. Um Að Vera í Harbinger

Jólaglögg í kvöld o.fl. um að vera í Harbinger

(ENGLISH BELOW) Nú er yfirstandandi í Harbinger sölusýningin Boutique/Bodega og í dag miðvikudaginn 20. desember bjóða Harbinger og Bækur á bakvið í jólaglögg á milli 17 og 19 í tilefni…

Disembodied Sketch – Julia DePinto Sýnir í Deiglunni

Disembodied Sketch – Julia DePinto sýnir í Deiglunni

(ENGLISH BELOW) Verið velkomin á opnun Disembodied Sketch, sýningu gestalistamanns Gilfélagsins Julia DePinto í Deiglunni föstudaginn 22. desember kl. 17 – 20. Einnig opið laugardaginn 23. desember kl. 14 – 17.…

ALÞJÓÐLEGA LISTAHÁTÍÐIN FERSKIR VINDAR // FRESH WINDS í GARÐI

ALÞJÓÐLEGA LISTAHÁTÍÐIN FERSKIR VINDAR // FRESH WINDS í GARÐI

ALÞJÓÐLEGA LISTAHÁTÍÐIN FERSKIR VINDAR // FRESH WINDS í GARÐI hófst um helgina. Hátíðin stendur frá 16. desember til 17. janúar. Opnar vinnustofur og auglýst kynningarkvöld eru allann mánuðinn, og 5…

Viktoria Gudnadóttir – Silent Majority

Viktoria Gudnadóttir – Silent Majority

Our society always becomes more and more polarized, with on both sides small minority that is active in discussions. There in between is a large group of people that is…

Jólabúðingur Nýló á Vetrarsólstöðum

Jólabúðingur Nýló á vetrarsólstöðum

Fimmtudaginn 21. desember, á vetrarsólstöðum, verður lifandi dagskrá í Nýlistasafninu milli kl. 17:00 - 21:00. Dagskráin hefst klukkan 17:00 með Matarlausa matarmarkaðinum & Radio Sandwich. Klukkan 20:00 hefst ljóðaupplestur þar…

Sýningarlok í Hafnarborg 23. Des

Sýningarlok í Hafnarborg 23. des

Laugardagurinn 23. desember er síðasta sýningardagur tveggja sýninga í Hafnarborg, Japönsk nútímahönnun 100 og Með augum Minksins - Hönnun, ferli, framleiðsla. Í aðalsal safnsins stendur yfir sýningin Japönsk nútímahönnun 100,…

Úrval Prentverka Fáanleg í Kling & Bang

Úrval prentverka fáanleg í Kling & Bang

Kling & Bang hefur frá opnun sinni í Marshallhúsinu boðið listamönnum, sem í galleríinu sýna, að búa til prentverk sem eru til sölu í galleríinu eftir að sýningu lýkur á…

Munur í Sýningarsal Skaftfells

Munur í sýningarsal Skaftfells

(ENGLISH BELOW) Munur í sýningarsal Skaftfells Verk þeirra Claudiu Hausfeld, Sindra Leifssonar, Evu Ísleifsdóttur og Elísabetar Brynhildardóttur sem birtast á sýningunni „Munur” takast á við spurningar um heim hlutanna á einn…

Sigga Hanna í Listhúsi Ófeigs

Sigga Hanna í Listhúsi Ófeigs

Laugardaginn 16. desember, kl. 15-17, verður opnuð sýning á verkum unnum úr textil og pappír eftir Siggu Hönnu í Listhúsi Ófeigs að Skólavörðustíg 5 . Sigga Hanna hefur sinnt listinni…

Artist Talk – Listamannaspjall 14.12 Klukkan 16:00

Artist talk – Listamannaspjall 14.12 klukkan 16:00

Gestalistamenn SÍM bjóða alla velkomna á listamannaspjall fimmtudaginn 14. Desember klukkan 16:00 í SÍM húsinu, Hafnarstræti 16. Hressingar á boðstólnum. ///////////////////////////////////////////////////////////////////// SIM Residency artists invite everyone to their artists talk…

Styrkleiki – Myndlistarsýning í Deiglunni

Styrkleiki – Myndlistarsýning í Deiglunni

[English below] Styrkleiki Amanda Marsh sýnir í Deiglunni Verið velkomin á opnun sýningarinnar Styrkleiki í Deiglunni, föstudaginn 15. desember kl. 17. Þar sýnir hin ástralska Amanda Marsh ný olíumálverk unnin…

Leiðangurinn á Töfrafjallið – Fagnaður 15.des í LHÍ

Leiðangurinn á Töfrafjallið – fagnaður 15.des í LHÍ

(English below) HELGILEIKUR  Að gefnu tilefni efnir Leiðangurinn á Töfrafjallið til fagnaðar föstudaginn 15.desember í húsnæði LHÍ í Laugarnesi. Athöfnin hefst stundvíslega kl 12:00 í anddyri skólans og kl. 13:00…

Facebook Auto Publish Powered By : XYZScripts.com