SÝNINGAR OG VIÐBURÐIR

IAN WAUGH: GLIMPSES OF CONNECTION (EXHIBITION OPENING)

IAN WAUGH: GLIMPSES OF CONNECTION (EXHIBITION OPENING)

IAN WAUGH: GLIMPSES OF CONNECTION (EXHIBITION OPENING) Ian Waugh opens the exhibition Glimpses Of Connection at the SÍM Gallery on Friday 29th September 2017 at 6pm. At the heart of the exhibition is ‘Glimpses Of Connection In Four Variations’, an…

Boðskort ARTgallery GÁTT

Boðskort ARTgallery GÁTT

Kæru vinir og velunnarar! Verið hjartanlega velkomin á opnun sýninga Önnumaríu Lind Geirsdóttur; Veðurfregnir og Gigors "Angels among us" í ARTgallery GÁTT, Hamraborg 3a, Kópavogi, laugardaginn 23.september kl 15-18. Annamaría…

Stefán Þór Sýnir í Listhúsi Ófeigs

Stefán Þór sýnir í Listhúsi Ófeigs

BOÐSKORT Laugardaginn 23. september, kl. 15:00, opnar í Listhúsi Ófeigs að Skólavörðustíg 5 í Reykjavík myndlistarsýning Stefáns-Þórs myndlistarmanns. Sýningin ber heitið “Skáldað á striga – Ljóð lýsa mynd”. Um er…

Listasafnið á Akureyri, Ketilhús: Þriðjdagsfyrirlestur – Natalia Dydo

Listasafnið á Akureyri, Ketilhús: Þriðjdagsfyrirlestur – Natalia Dydo

Þriðjudaginn 26. september kl. 17-17.40 heldur Natalia Dydo, verkefnisstjóri, Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi undir yfirskriftinni The Art of the Polish Posters. Þar mun hún fara yfir helstu strauma…

Sýningin Verulegar Opnar í Listasafni Árnesinga 23. September

Sýningin Verulegar opnar í Listasafni Árnesinga 23. september

Verulegar Brynhildur Þorgeirsdóttir · Guðrún Tryggvadóttir Ný sýning í Listasafni Árnesinga   Laugardaginn 23. september kl. 15 verður sýningin, Verulegar, Brynhildur Þorgeirsdóttir · Guðrún Tryggvadóttir, opnuð í Listasafni Árnesinga í…

Jaðaráhrif – Síðasta Sýningarhelgi

Jaðaráhrif – síðasta sýningarhelgi

Jaðaráhrif - síðasta sýningarhelgi Edge Effects - last exhibition weekend   Jaðaráhrif opnaði 17. júní í sýningarsal Skaftfells með nýjum verkum eftir Kati Gausmann, Ráðhildi Ingadóttur og Richard Skelton. Sýningin er…

Einar Falur Ingólfsson Sýnir í Kunsthaus Kloster Gravenhorst í Münster í Þýskalandi

Einar Falur Ingólfsson sýnir í Kunsthaus Kloster Gravenhorst í Münster í Þýskalandi

Um liðna helgi var opnuð í Kunsthaus Kloster Gravenhorst í Münster í Þýskalandi afar viðamikil sýning með verkum Einars Fals Ingólfssonar og  grikkjans Panos Kokkinias, sem báðir vinnum með ljósmyndamiðilinn,…

Síðasta Sýningarhelgi á Málverkassýningu Sigríðar Rutar Hreinsdóttur Smámyndir í Grafíksalnum

Síðasta sýningarhelgi á málverkassýningu Sigríðar Rutar Hreinsdóttur Smámyndir í Grafíksalnum

Síðasta sýningarhelgi á málverkassýningu Sigríðar Rutar Hreinsdóttur Smámyndir í Grafíksalnum við Tryggvagötu 17, bryggjumegin. ————— Nú eru síðustu forvöð að sjá sýningu Sigríðar Rutar Hreinsdóttur í Grafíksalnum við Tryggvagötu 17…

Anna María Lind Opnar Sýningu

Anna María Lind opnar sýningu

Anna María Lind Geirsdóttir opnar sýningu sína "Veðurfregnir" í Gallerí Gátt í Kópavogi n.k. laugardag 23. september kl. 15 - 18. Allir velkomnir sem vettlingi geta valdið og á meðan…

Borgarbókasafnið | Menningarhús | Sýningar Og Viðburðir

Borgarbókasafnið | Menningarhús | Sýningar og viðburðir

Við skin Norðurljósa Verið velkomin á opnun sýningar á veggspjöldum pólsku listamannanna Leszek Żebrowski, Moniku Starowicz og Sebastian Kubica laugardaginn 23. september kl. 14 Sýningin stendur til 19. nóvember Opin…

Síðustu Sýningardagar á Guð, Hvað Mér Líður Illa Eftir Ragnar Kjartansson í Hafnarhúsi

Síðustu sýningardagar á Guð, hvað mér líður illa eftir Ragnar Kjartansson í Hafnarhúsi

Síðustu sýningardagar á Guð, hvað mér líður illa  eftir Ragnar Kjartansson í Hafnarhúsi Nú eru síðustu forvöð að sjá sýningu Ragnars Kjartanssonar, Guð, hvað mér líður illa, í Hafnarhúsi en henni lýkur sunnudaginn 24.…

Leiðsögn Um Sýninguna Kjarval – Lykilverk, Sunnudag 24. September Kl. 14.00 á Kjarvalsstöðum

Leiðsögn um sýninguna Kjarval – lykilverk, sunnudag 24. september kl. 14.00 á Kjarvalsstöðum

Kjarval – lykilverk á Kjarvalsstöðum. Leiðsögn um sýninguna Kjarval – lykilverk Sunnudag 24. september kl. 14.00 á Kjarvalsstöðum Leiðsögn um sýningu á verkum Jóhannesar S. Kjarvals á Kjarvalsstöðum með Ólöfu K. Sigurðardóttur, safnstjóra Listasafns Reykjavíkur og…

Listin Talar Tungum á Kjarvalsstöðum

Listin talar tungum á Kjarvalsstöðum

Listin talar tungum á Kjarvalsstöðum Í vetur býður Listasafn Reykjavíkur upp á vikulega myndlistarleiðsögn á ýmsum tungumálum í samstarfi við Móðurmál – samtök um tvítyngi. Í tilefni af alþjóðaviku döff, átaksviku…

SIGURÐUR GUÐJÓNSSON | OPNUN | LAUGARDAG 23/9 | KL 15

SIGURÐUR GUÐJÓNSSON | OPNUN | LAUGARDAG 23/9 | KL 15

Sigurður Guðjónsson ,,INNLJÓS´´ 23. september – 15. október 2017 í kapellu og líkhúsi St. Jósefsspítala Suðurgötu 41 Hafnarfirði Opið miðvikudaga-sunnudaga kl. 12-17 Lokað mánudaga og þriðjudaga - opnað er fyrir hópa…

Listamannsleiðsögn Helga Hjaltalín í Listasafni Reykjanesbæjar

Listamannsleiðsögn Helga Hjaltalín í Listasafni Reykjanesbæjar

Horfur Listamannsleiðsögn Næstkomandi sunnudag, þann 24. september, kl. 15 verður Helgi Hjaltalín Eyjólfsson með leiðsögn um sýningu sína Horfur sem opnuð var á Ljósanótt í sýningarsal Listasafns Reykjanesbæjar í Duus…

Lokavika Cycle | Menning á Miðvikudögum | Vídeósmiðja Fyrir 1-5 ára

Lokavika Cycle | Menning á miðvikudögum | Vídeósmiðja fyrir 1-5 ára

Róttæk gestrisni, framtíð stjórnarskrárinnar og hetjur hrunsins á lokaviku Cycle Listahátíðin Cycle | Dagskrá lokaviku Listahátíðin Cycle stendur yfir september mánuð í Gerðarsafni með smiðjum, vinnustofum, fyrirlestrum, kvikmyndasýningum, opnum kvöldverðum, tónleikum, kvikspuna, gjörningum…

Í SÍM Salnum: Leyfist Mér úr Fjarlægð? Sýning Selmu Hreggviðsdóttur

Í SÍM salnum: Leyfist mér úr fjarlægð? Sýning Selmu Hreggviðsdóttur

Sýning Selmu Hreggviðsdóttur Leyfist mér úr fjarlægð? opnar fimmtudaginn 7. september kl 18:00 í SÍM SALNUM, Hafnarstræti 16. Efni er uppleyst og eftir standa rafrænar línur aðgengilegar almenningi. Frá minningum til…

Málverkasýning: Haukur Dór

Málverkasýning: Haukur Dór

Málverkasýning á vinnustofunni Lyngási 7, Garðabæ laugardag og sunnudag 23. - 24. september kl. 13 - 17 Verið velkomin Haukur Dór Sími 690-5161

Sýningaropnun í Deiglunni – Voyager Eftir Cindy Small

Sýningaropnun í Deiglunni – Voyager eftir Cindy Small

[ENGLISH BELOW] Þér er boðið á opnun sýningarinnar "Voyager / Ferðalangur" í Deiglunni á laugardag, 23. sept kl. 14 - 17. Einnig opið 14 - 17 á sunnudag. Cindy Small…

Kvikmyndaklúbburinn í Myrkri Hefur Göngu Sína í Kling & Bang Næstkomandi Fimmtudag

Kvikmyndaklúbburinn í Myrkri hefur göngu sína í Kling & Bang næstkomandi fimmtudag

Verið hjartanlega velkomin á reglulegar kvikmyndasýningar í vetur. Film screenings in Kling & Bang (english below) Í Myrkri Í vetur færist gamla stofubíóið upp á aðra hæð. Boðið verður uppá…

Við Skin Norðurljósa | Sýning á Pólskum Veggspjöldum

Við skin norðurljósa | Sýning á pólskum veggspjöldum

Borgarbókasafnið | Menningarhús Gerðubergi 23. september – 19. nóvember Laugardaginn 23. september kl. 14 opnar sýning á verkum þriggja pólskra listamanna í Gerðubergi. Sýningin er á dagskrá pólsku menningarhátíðarinnar Við…

Listasafn ASÍ – Sigurður Guðjónsson Sýnir í Hafnarfirði

Listasafn ASÍ – Sigurður Guðjónsson sýnir í Hafnarfirði

Laugardaginn 23. september kl. 15 verður opnuð sýning Sigurðar Guðjónssonar ,,INNLJÓS‘‘ í kapellu og líkhúsi St. Jósefsspítala í Hafnarfirði. Sýning Sigurðar Guðjónssonar í Hafnarfirði er sú fyrsta í röð sýninga…

Lifað Af Listinni – Málþing

Lifað af listinni – málþing

Samstarfshópur höfundaréttarsamtaka og Bandalags íslenskra listamanna gengst fyrir málþingi um höfundaréttarstefnu í Norræna húsinu 22. september nk. kl. 13:00 - 16:00 Haustið 2014 skipaði ráðherra iðnaðar- og viðskiptamála starfshóp sem…

Mireya Samper Sýnir í Epinal

Mireya Samper sýnir í Epinal

Mireya Samper er ein 5 gesta listamanna í boði Vladimir Skoda prófessor á sýningunni VLADIMIR SKODA et ses invités. Á sýningunni ber að lýta skúlptúra, innsetningar og veggverk eftir Vladimir…

Hádegisfyrirlestur Egils Sæbjörnssonar Næstkomandi Mánudag, 18.sept!  í Myndlistardeild Listaháskólans.

Hádegisfyrirlestur Egils Sæbjörnssonar næstkomandi mánudag, 18.sept! í Myndlistardeild Listaháskólans.

EGILL SÆBJÖRNSSON: SPÓLAÐ Í GEGNUM FERILINN Á GÍFURLEGRI FART - HÁDEGISFYRIRLESTUR. Mánudaginn 18. September mun Egill Sæbjörnsson halda opinn fyrirlestur um verk sín og vinnuaðferðir í fyrirlestrarsal myndlistardeildar að Laugarnesvegi…

Fjölskylduleiðsögn í Safnahúsinu Við Hverfisgötu

Fjölskylduleiðsögn í Safnahúsinu við Hverfisgötu

Fjölskylduleiðsögn í Safnahúsinu við Hverfisgötu Sunnudaginn 17. september kl. 14 verður fjölskylduleiðsögn í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Sérfræðingur Þjóðminjasafnsins mun leiða gesti um sýninguna Sjónarhorn - ferðalag um íslenskan myndheim. Þema…

Gerðarsafn – Listamannaspjall Með Andrew Ranville, Gjörningaklúbburinn Og Bandamenn Listanna Um Helgina

Gerðarsafn – Listamannaspjall með Andrew Ranville, Gjörningaklúbburinn og Bandamenn listanna um helgina

Listahátíðin Cycle | Gerðarsafn - Listasafn Kópavogs  Listamannaspjall með Andrew Ranville, Gjörningaklúbbur og bandamenn listanna um helgina   Listamannaspjall með Andrew Ranville Verið velkomin á listamannaspjall með bandaríska listamanninum Andrew Ranville…

Listasafnið á Akureyri, Ketilhús: Þriðjudagsfyrirlestur – Alfredo Esparza

Listasafnið á Akureyri, Ketilhús: Þriðjudagsfyrirlestur – Alfredo Esparza

Þriðjudaginn 19. september kl. 17-17.40 heldur mexíkóski ljósmyndarinn Alfredo Esparza Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Contemporary Mexican Photography. Fyrirlesturinn gefur innsýn í mexíkóskar hefðir og menningu sem skapast hafa í…

Jón Óskar & Georg Óskar

Jón Óskar & Georg Óskar

JÓN ÓSKAR & GEORG ÓSKAR myndlistarmenn - munu opna samsýningu sína í Tveimur hröfnum listhúsi - Baldursgötu 12 - næstkomandi föstudag 15. september á milli klukkan 17 & 19. Á…

Rit-mynd-list

Rit-mynd-list

  Rit-mynd-list   Ritsmiðja sem tengir ritlist og myndlist. Við förum á söfn og gallerý að skoða og skrifa saman.   Sunnudögum 14-17   Fyrsti tími í Listaháskólanum við Laugarnesveg,…

Síðasta Sýningarhelgi á Kyrrð á Kjarvalsstöðum

Síðasta sýningarhelgi á Kyrrð á Kjarvalsstöðum

Sýningunni Kyrrð, með verkum listakonunnar Louisu Matthíasdóttur (1917-2000), lýkur sunnudaginn 17. september á Kjarvalsstöðum. Á sýningunni gefst kærkomið tækifæri gefst til að fá yfirsýn yfir feril listakonu sem á einstakan hátt hefur…

Floating, Hanging, Cloudy, Lit Up Floor Plans & Ikea Snapshots – Ívar Glói Sýnir í Bismút

Floating, hanging, cloudy, lit up floor plans & Ikea Snapshots – Ívar Glói sýnir í Bismút

Verið hjartanlega velkomin á sýningu Ívars Glóa Floating, hanging, cloudy, lit up floor plans & Ikea Snapshots í Bismút, Hverfisgötu 82 Sýningin er opin á mánudag til laugardags frá kl.…

Leiðsögn: Temma Bell Og Jón Proppé Sýningarstjóri Sunnudag 17. September Kl. 15.00 á Kjarvalsstöðum

Leiðsögn: Temma Bell og Jón Proppé sýningarstjóri Sunnudag 17. september kl. 15.00 á Kjarvalsstöðum

Leiðsögn á síðasta degi sýningarinnar Kyrrð með Temmu Bell, dóttur listakonunnar Louisu Matthíasdóttur, og Jóni Proppé, sýningarstjóra sýningarinnar. Kyrrð er viðamikil yfirlitssýning á verkum Louisu Matthíasdóttur (1917-2000) þar sem kærkomið tækifæri gefst til…

The Sound And Video Works Of Dodda Maggý

The Sound and Video Works of Dodda Maggý

The Sound and Video Works of Dodda Maggý  23 SEPTEMBER 2017 UNTIL 14 JANUARY 2018, LEVEL 5   The Sound and Video Works of Dodda Maggý presents nine video works…

Sigríður Rut Hreinsdóttir Hefur Opnað Málverkasýninguna „Smámyndir“ í Grafíksalnum Við Tryggvagötu 17.

Sigríður Rut Hreinsdóttir hefur opnað málverkasýninguna „Smámyndir“ í Grafíksalnum við Tryggvagötu 17.

Sigríður Rut Hreinsdóttir, opnaði málverkasýninguna „Smámyndir“ í Grafíksalnum við Tryggvagötu 17, bryggjumegin, laugardaginn 9. september. Þetta er sjötta einkasýning Sigríðar Rutar sem einnig hefur tekið þátt í nokkrum samsýningum. Myndirnar…

Leiðsögn: List Fyrir Fólkið Laugardag 16. September Kl. 15.00 í Ásmundarsafni

Leiðsögn: List fyrir fólkið Laugardag 16. september kl. 15.00 í Ásmundarsafni

Leiðsögn um sýninguna List fyrir fólkið sem er yfirlitssýning á verkum Ásmundar Sveinssonar myndhöggvara. Á sýningunni er sjónum beint að öllum ferli listamannsins, allt frá tréskurðarnámi hjá Ríkarði Jónssyni og…

Barna- Og Fjölskylduleiðsögn: Guð, Hvað Mér Líður Illa. Laugardag 16. September Kl. 13.00 í Hafnarhúsi

Barna- og fjölskylduleiðsögn: Guð, hvað mér líður illa. Laugardag 16. september kl. 13.00 í Hafnarhúsi

Börnum og fullorðnum gefst kostur á að fræðast um sýningu Ragnars Kjartanssonar Guð, hvað mér líður illa í Hafnarhúsinu. Sýningin er afar fjölbreytt og fróðleg þar sem listamaðurinn nýtir sér…

Málþing í Hafnarborg.  Málverk – Ekki Miðill

Málþing í Hafnarborg. Málverk – ekki miðill

Fimmtudagskvöldið 14. September kl. 20 verður haldið málþing Í tengslum við sýninguna Málverk – ekki miðill sem nú stendur yfir í Hafnarborg. Þar verður viðfangsefnum sýningarinnar gerð skil með þátttöku…

Listasafnið á Akureyri Opnar Sýningu á Hjalteyri

Listasafnið á Akureyri opnar sýningu á Hjalteyri

Laugardaginn 16. september kl. 15 opnar Listasafnið á Akureyri sýningu á vídeóverkum úr safneign í Verksmiðjunni á Hjalteyri. Verksmiðjan er afar hrátt húsnæði og skapar þar af leiðandi heillandi umgjörð…

“Arts In The Environment – Nordic Symposium” Sýningunni Lýkur 8. Október

“Arts in the Environment – Nordic Symposium” sýningunni lýkur 8. október

Fléttur, skófir, pendúlar, hunang og blóð í Helsinki Gunnhildur Hauksdóttir og Anna Winther taka þátt í alþjóðlegri ráðstefnu og sýningu í Helsinki. Norræn ráðstefna og útilistaverkasýning opnaði 3. september á…

Artist Talk / SÍM Residency

Artist Talk / SÍM Residency

Gestalistamenn SÍM bjóða ykkur á listamannaspjall fimmtudaginn 14.september klukkan 16:00 í SÍM húsinu, Hafnarstræti 16. Listamennirnir koma víðs vegar að úr heiminum svo búast má við fjölbreyttum, fræðandi og spennandi…

Listahátíðin Cycle | Dagskrá Annarrar Viku

Listahátíðin Cycle | Dagskrá annarrar viku

Cycle - Fullveldi | Nýlenda Listahátíðin Cycle stendur yfir allan september mánuð í Gerðarsafni með smiðjum, vinnustofum, fyrirlestrum, kvikmyndasýningum, opnum kvöldverðum, tónleikum, kvikspuna, gjörningum og myndlistarsýningu. Cycle hefur staðið frá…

Leiðsögn Sýningarstjóra: Markús Þór Andrésson Fimmtudag 14. September Kl. 20.00 í Hafnarhúsi

Leiðsögn sýningarstjóra: Markús Þór Andrésson Fimmtudag 14. september kl. 20.00 í Hafnarhúsi

Leiðsögn sýningarstjóra um sýninguna Guð, hvað mér líður illa eftir Ragnar Kjartansson. Sýningin endurspeglar óð Ragnars til listarinnar í allri sinni dýrð, til tónlistar, leikhúss, kvikmynda, bókmennta og, að sjálfsögðu,…

Leiðsögn: Temma Bell Og Ólöf K. Sigurðardóttir Safnstjóri Fimmtudag 14. September Kl. 12.30 á Kjarvalsstöðum

Leiðsögn: Temma Bell og Ólöf K. Sigurðardóttir safnstjóri Fimmtudag 14. september kl. 12.30 á Kjarvalsstöðum

Leiðsögn: Temma Bell og Ólöf K. Sigurðardóttir safnstjóri Fimmtudag 14. september kl. 12.30 á Kjarvalsstöðum Leiðsögn um sýninguna Kyrrð með Temmu Bell, dóttur Louisu Matthíasdóttur, og Ólöfu K. Sigurðardóttur, safnstjóra…

AÐ FORÐAST NÁTTÚRUNA: NÁTTÚRUPÓLITÍK OG LÍFFRÆÐILEG VISTKERFI.

AÐ FORÐAST NÁTTÚRUNA: NÁTTÚRUPÓLITÍK OG LÍFFRÆÐILEG VISTKERFI.

Þverfaglega ráðstefna, skipulögð af meistaranámi í myndlist í samvinnu við meistaranám í hönnun við Listaháskóla Íslands þann 22. september, leiðir saman hugsuði, listamenn og hönnuði sem velta fyrir sér athöfnum…

Höfundaréttarstefna – Til Hvers?

Höfundaréttarstefna – Til hvers?

Samstarfshópur höfundaréttarsamtaka og Bandalags íslenskra listamanna gengst fyrir málþingi um höfundaréttarstefnu í Norræna húsinu 22. september nk. kl. 13:00 - 16:00 Haustið 2014 skipaði ráðherra iðnaðar- og viðskiptamála starfshóp sem…

Jack Latham Opnar Sýningu í Ljósmyndasafni Reykjavíkur

Jack Latham opnar sýningu í Ljósmyndasafni Reykjavíkur

Ljósmyndasafn Reykjavíkur býður þér að vera við opnun ljósmyndasýningarinnar Jack Latham -  Mál 214 16.9.2017 – 14.1.2018 laugardaginn 16. september kl. 15:00 í Ljósmyndasafni Reykjavíkur, Grófarhúsi, Tryggvagötu 15, 6. hæð.…

Anna Júlía Friðbjörnsdóttir sýnir í Hafnarborg

Sýning Halldórs Ragnarssonar í Listamönnum Gallerí

Sýning Halldórs Ragnarssonar í Listamönnum Gallerí

Halldór Ragnarsson SVONA SIRKA SVONA. september -  22. október 2017. Listamenn – Gallerí Skúlagata 32, 101 Reykjavík.   ,,Þessi verk eiga eftir fremsta megni að mynda ákveðna heild í einni…

Lokahóf Sýningarinnar “Hundur Borðar Hund” í Ekkisens Um Helgina

Lokahóf sýningarinnar “Hundur borðar hund” í Ekkisens um helgina

Verið velkomin á lokahóf sýningarinnar "Hundur borðar hund" í Ekkisens laugardaginn 9. september. Hófið hefst kl. 18:00 og lýkur kl. 21:00.  Sýningin opnar Hundur borðar hund er fimmta aðgerð sem…

Kristín Reynisdóttir, Málfríður Aðalsteinsdóttir Og Barabara Ridland Sýna í Gallery Bonhoga

Kristín Reynisdóttir, Málfríður Aðalsteinsdóttir og Barabara Ridland sýna í Gallery Bonhoga

 

Facebook Auto Publish Powered By : XYZScripts.com