SÝNINGAR OG VIÐBURÐIR

Surface Tension/Shape Shifters By Christopher Hickey In Listastofan

Surface Tension/Shape Shifters by Christopher Hickey in Listastofan

Spenna/Umbreyting. Hljóðverk sýningarinnar er táknrænt fyrir ferðalag okkar í gegnum lífið. Sýningin samanstendur af ljósum og hljóðverki. Við erum ferðalangar, við búum okkur fleka úr því sem til fellur hverju sinni, flekinn fleytir okkur í gegnum lífið. Við sjáum glóandi…

Georg Douglas í Gátt, 19. ágúst

Georg Douglas í Gátt, 19. ágúst

Georg Douglas sýnir ný málverk í báðum sölum Gáttarinnar, verið hjartanlega velkomin á opnun á laugardaginn 19.ágúst kl. 15-18. Sýningin stendur til og með 10.september, opið alla daga kl.15-18 nema…

Borgarsögusafns á Menningarnótt, 19. ágúst

Borgarsögusafns á Menningarnótt, 19. ágúst

Dagskrá Borgarsögusafns á Menningarnótt laugardaginn 19. ágúst. (English version in the word document) Borgarsögusafn opnar dyr sínar á Menningarnótt 19. ágúst og býður öllum gestum ókeypis aðgang í tilefni dagsins.…

Síðustu Forvöð & Listamannaspjall Við Einar Fal Um Landsýn – Í Fótspor Jóhannesar Larsen í Hafnarborg 20.ágúst

Síðustu forvöð & listamannaspjall við Einar Fal um Landsýn – Í fótspor Jóhannesar Larsen í Hafnarborg 20.ágúst

Lokadagur sýningarinnar Landsýn - Í fótspor Jóhannesar Larsen, sýning með ljósmyndum Einars Fals Ingólfssonar rennur upp sunnudaginn 20. ágúst. Klukkan 14 þann dag mun Einar Falur vera með listamannsspjall þar…

Laufey Elíasdóttir, MELANKÓLÍA í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur 19.ágúst

Laufey Elíasdóttir, MELANKÓLÍA í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur 19.ágúst

Melankólía er yfirskrift sýningar Laufeyjar Elíasdóttur sem opnuð verður  í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur á Menningarnótt. Sýningin stendur yfir frá 19.08 til 10.10 2017 „Einu sinni var stelpa sem varð sorgmædd…

Síðustu Forvöð, Steina – Eldrúnir í Listasafn Íslands

Síðustu forvöð, Steina – Eldrúnir í Listasafn Íslands

STEINA - ELDRÚNIR SÍÐASTA SÝNINGARHELGI Listasafn Íslands sýnir vídeóinnsetninguna Eldrúnir (Pyroglyphs) eftir Steinu. Sýningin stendur yfir til 20. ágúst 2017.  Steina  (Steinunn Briem Bjarnadóttir Vasulka, f. 1940) er íslenskur myndlistarmaður og alþjóðlegur…

Leiðangurinn á Töfrafjallið í Nýló 21. ágúst

Leiðangurinn á Töfrafjallið í Nýló 21. ágúst

Nýlistasafnið býður ykkur hjartanlega velkomin á sýningu Leiðangursins á Töfrafjallið, mánudaginn 21. ágúst, á nýju tungli, milli klukkan 18:00 - 20:00. Leiðangurinn á Töfrafjallið (2013-2020)* er tilvistarleg tilraun í tíma…

NORDIC STRIP í Norræna Húsinu 16. ágúst

NORDIC STRIP í Norræna húsinu 16. ágúst

NORDIC STRIP 16.08. - 16.09 Verið velkomin á opnun sýningarinnar NORDIC STRIP miðvikudaginn 16. ágúst kl.17:00.   Norræna húsið býður upp á léttar veitingar.  Hugmyndin á bak við sýninguna er sagnaspuni, þegar…

Síðustu Forvöð A17, Abstraktmyndlist Við Upphaf 21. Aldar í Listasafni Reykjanesbæjar

Síðustu forvöð A17, abstraktmyndlist við upphaf 21. aldar í Listasafni Reykjanesbæjar

Á sunnudag lýkur sumarsýningu Listasafns Reykjanesbæjar, A17 sem fjallar um íslenska abstraktmyndlist við upphaf 21. aldar. Á sýningunni eru verk eftir Áslaugu Írisi Katrínu Friðjónsdóttur, Höddu Fjólu Reykdal, Halldór Ragnarsson,…

Brotið úr Berlínarmúrnum Endurgert 16. ágúst

Brotið úr Berlínarmúrnum endurgert 16. ágúst

Þýski götulistamaðurinn Jakob Wagner endurgerir listaverk sitt á brot úr Berlínarmúrnum sem stendur við Borgartún í Reykjavík á morgun, miðvikudaginn 16. ágúst. Wagner mun njóta aðstoðar myndlistarmannsins Arnar Alexanders Ámundasonar.…

Síðustu Forvöð, Grétar Reynisson – 501 Nagli í Hallgrímskirkju

Síðustu forvöð, Grétar Reynisson – 501 nagli í Hallgrímskirkju

Síðasta sýningarhelgi sýningar Gretars Reynissonar myndlistarmanns, 501 nagli í Hallgrímskirkju verður helgina 19. -21. ágúst 2017. Kirkjan er opin alla helgina frá 9:00 – 21:00. Sýningin vísar til þess að…

Óþokkar Fremja Fimmtu Aðgerð Sína – Hundur Borðar Hund í Ekkisens 18. ágúst

Óþokkar fremja fimmtu aðgerð sína – Hundur borðar hund í Ekkisens 18. ágúst

Óþokkarnir eru tvíeyki sem hefur unnið að því að vekja upp kraft svo að sköpunin fái að rísa úr rústum þeirrar heimsmyndar sem okkar samfélag hefur fest sig í. Undanfarið…

Steingrímur Gauti Ingólfsson á Mokka 17. ágúst

Steingrímur Gauti Ingólfsson á Mokka 17. ágúst

Steingrímur Gauti Ingólfsson (1986), býr og starfar í Reykjavík. Verkin á sýningunni eru tilraunakennd og hafa á sér hvatvísislegan brag, en Steingrímur skoðar undirmeðvitundina, nátturuna og nærumhverfið, listasöguna og hið…

Eggert Pétursson In I8 Gallery 17. August

Eggert Pétursson in i8 Gallery 17. August

EGGERT PÉTURSSON  |  17 August - 30 September 2017 Opening Thursday 17 August 2017 at 5-7 pm i8 Gallery is delighted to announce the opening of Eggert Pétursson's seventh solo exhibition…

Fjölbreytt Dagskrá á Menningarnótt, Kvöldganga í Breiðholti Og Námskeið Um Myndlist Ragnars Kjartanssonar

Fjölbreytt dagskrá á Menningarnótt, kvöldganga í Breiðholti og námskeið um myndlist Ragnars Kjartanssonar

Það verður mikið um dýrðir í Listasafni Reykjavíkur á Menningarnótt. Frítt er inn á allar sýningar safnsins allan daginn og í boði verða leiðsagnir, tónleikar, ratleikur, málarasmiðja, myndlistarganga og fleiri…

Markús Andrésson Leiðir Gesti Um Sýninguna Guð, Hvað Mér Líður Illa Eftir Ragnar Kjartansson í Hafnarhúsi 17.ágúst

Markús Andrésson leiðir gesti um sýninguna Guð, hvað mér líður illa eftir Ragnar Kjartansson í Hafnarhúsi 17.ágúst

Leiðsögn sýningarstjóra fimmtudaginn 17.ágúst kl.20.00 Markús Þór Andrésson leiðir fólk um sýninguna  Guð, hvað mér líður illa eftir Ragnar Kjartansson. Sýningin endurspeglar óð Ragnars til listarinnar í allri sinni dýrð,…

Variations – Dodda Maggý í BERG Contemporary,18. ágúst

Variations – Dodda Maggý í BERG Contemporary,18. ágúst

BERG Contemporary býður þig innilega velkomin á opnun sýningarinnar Variations í BERG Contemporary, föstudaginn 18. ágúst klukkan 17. Dodda Maggý er íslenskur myndlistamaður og tónskáld sem nýtir sér margslungna aðferðafræði…

Listamannaspjall Og Leiðsögn Um “Genesis” í Grafhvelfingu Dómkirkjunnar í Lundi, 18. ágúst

Listamannaspjall og Leiðsögn um “Genesis” í grafhvelfingu dómkirkjunnar í Lundi, 18. ágúst

Sýning Erlu S. Haraldsdóttur "Genesis" er staðsett í Grafhvelfingu dómkirkjunnar í Lundi. Erla mun vera með listamannaspjall & leiðsögn um sýninguna ásamt sýningarstjóranum  Dr. Lena Sjöstrand, þann 18. ágúst kl. 15.00…

MENNINGARNÓTT Í LISTASAFNI ÍSLANDS 2017

MENNINGARNÓTT Í LISTASAFNI ÍSLANDS 2017

12:00 – 22:00 Pop-up markaður safnbúðar Listasafns Íslands í samstarfi við Hús og híbýli Safnbúð Listasafns Íslands hefur á undanförnum árum staðið fyrir útgáfu á fallegum listaverkaplakötum sem fegra veggi…

The Remaining Glimpses – Hrönn Gunnarsdóttir- Opnun í Stokkhólmi 18. Ágúst

The remaining glimpses – Hrönn Gunnarsdóttir- opnun í Stokkhólmi 18. Ágúst

Einkasýning Hrannar Gunnarsdóttur The remaining glimpses opnar í gallerí Candyland, í stokkhólmi, föstudaginn 18. ágúst. Hrönn hefur undanfarinn mánuð unnið að sýningunni í Malongen gestavinnustofunni. Sýningin samanstendur af nýjum ljósmyndum…

Meistaranemar í Sviðslistum, Kynnist útskriftarverkunum 15.-19. ágúst

meistaranemar í sviðslistum, kynnist útskriftarverkunum 15.-19. ágúst

Útskriftarverk meistaranema í sviðslistum 2017 15. - 19. ágúst Sex listamenn eru að ljúka eins árs alþjóðlegu meistaranámi við Listaháskóla Íslands. Hægt verður að kynnast verkum þeirra dagana 15. -…

Hringrás / Pía Rakel Sverrisdóttir, Opnun í Bláa Húsinu. 11.ágúst

Hringrás / Pía Rakel Sverrisdóttir, opnun í Bláa húsinu. 11.ágúst

  Sýning  Píu Rakelar  Sverrisdóttur, glerlistakonu í BLÀA HÙSINU, Siglufirdi 11.08-18.8.2017. opnun, föstudaginn 11.08. 2017  kl:  15-19 annars opið alla daga frá kl: 12-17 HRINGRÀS:  Ljósmyndagrafík og sandblásin Glerverk. Yfirskriftin vísar…

Sýningaropnun í Hverfisgalleríi, 12. ágúst

Sýningaropnun í Hverfisgalleríi, 12. ágúst

Hverfisgallerí efnir til samsýningarinnar UPPI-NIÐRI í tveimur hlutum nú í ágúst. UPPI er heiti á fyrri hluta samsýningarinnar sem haldinn verður á fyrstu hæð hússins að Hverfisgötu 4 og opnar laugardaginn…

Listamannaspjall Gestalistamanna SÍM  / Artist Talk With SÍM Artists In Residency

Listamannaspjall gestalistamanna SÍM / Artist talk with SÍM artists in residency

Gestalistamenn SÍM bjóða alla velkomna á listamannaspjall þriðjudaginn 15.ágúst klukkan 16:00 í SÍM húsinu, Hafnarstræti 16. Hressingar á boðstólnum. ///////////////////////////////////////////////////////////////////// SIM Residency artists invite everyone to their artists talk Tuesday…

Kling & Bang. Lokahóf, Leiðsagnir Og Listamannaspjall. 13. ágúst

Kling & Bang. Lokahóf, leiðsagnir og listamannaspjall. 13. ágúst

Lokahóf, leiðsagnir og listamannaspjall á sunnudag kl. 15 Verið velkomin á stuttar leiðsagnir sem fara fram á síðasta sýningardegi sýninganna Valbrá eftir Huldu Vilhjálmssdóttur og Kóreógrafískt ljóð fyrir hljómsveit eftir Þorgerði Þórhallsdóttur. Dorothee Kirch leiðir gesti um Valbrá og stýrir…

TÓNLEIKAR Í LISTASAFNI SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR, 15. ÁGÚST

SUMARTÓNLEIKAR Í LISTASAFNI SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR, ÞRIÐJUDAGINN 15. ÁGÚST KL. 20:30. Fjárlaganefnd flytur íslensk kvöldljóð og ítalska og enska madrigala í Listasafni Sigurjóns. Fjárlaganefnd er oktett, án undirleiks, skipaður nemendum Tónlistarskólanum í…

TÓNLEIKAR Í LISTASAFNI ÍSLANDS UNG, NORDISK MUSIK 15. ágúst

TÓNLEIKAR Í LISTASAFNI ÍSLANDS UNG, NORDISK MUSIK 15. ágúst

Tónleikar í Listasafni Íslands, þriðjudaginn 15. ágúst kl. 15. Ungir tónsmiðir af Norðurlöndunum koma saman í Reykjavík 14. - 19. ágúst næstkomandi í tilefni af hinni árlegu tónlistarhátíð Ung Nordisk…

Nina Zurier, Inn Og út Um Gluggann í Ramskram, 12. ágúst.

Nina Zurier, Inn og út um gluggann í Ramskram, 12. ágúst.

Nina Zurier opnar sýninguna Inn og út um gluggann í Ramskram að Njálsgötu 49. Nina Zurier vinnur aðallega í ljósmyndun og vídeó. Af nýlegum verkum hennar má nefna varanlega innsetningu hennar…

Björg Örvar, Haltu á Mér Hita í Grafíksalnum

Björg Örvar, Haltu á mér hita í Grafíksalnum

Nú stendur yfir síðasta sýningarvika Haltu á mér hita í Grafíksalnum, Tryggvagötu 17 og framundan er síðasta sýningarhelgin. Björg Örvar sýnir valin málverk frá síðustu tíu árum. Opið fim,fös,lau og…

Brunnur – Ragna Fróða Sýnir Textílverk

Brunnur – Ragna Fróða sýnir textílverk

Sýningaropnun í Listasal Mosfellsbæjar 12. ágúst kl 16 Sýningin er ​innblásin af minningum um foreldra mína​ - um ​móður mína sem prjónaði út í hið óendanlega og um garðyrkju föður míns á rósabúgarði fjölskyldunnar í…

Myndljóð, Óskar Árni Óskarsson 11. ágúst – 30. September 2017

Myndljóð, Óskar Árni Óskarsson 11. ágúst – 30. september 2017

Myndljóð eftir Óskar Árna Óskarsson 11. ágúst - 30. september 2017 *English below Föstudaginn 11. ágúst kl. 16 verður opnuð sýning á myndljóðum Óskars Árna Óskarssonar. Sýningin er haldin í…

Plan-B Art Festival,alþjóðleg Listahátíð Borgarnesi 11. –13. ágúst.

Plan-B Art Festival,alþjóðleg listahátíð Borgarnesi 11. –13. ágúst.

Plan-B Art Festival er alþjóðleg listahátíð sem fer fram í annað sinn í Borgarnesi helgina 11. –13. ágúst. Sýningarýmin eru óhefðbundin og í anda hátíðarinnar, sem er bæði tilraunakennd og…

Guð, Hvað Mér Líður Illa, Hádegisleiðsagnir. God I Feel So Bad, Gallery Talk.

Guð, hvað mér líður illa, hádegisleiðsagnir. God I feel so bad, gallery talk.

Leiðsagnir á íslensku alla föstudaga um sýninguna kl. 12.30. Guð, hvað mér líður illa eftir Ragnar Kjartansson í Hafnarhúsi. Sýningin samanstendur af lifandi gjörningum, stórum myndbands-innsetningum, ljósmyndum, höggmyndum, málverkum og teikningum.…

Leiðsögn Hildigunnar Birgisdóttur. Fimmtudagskvöld 10. ágúst Kl. 20.00

Leiðsögn Hildigunnar Birgisdóttur. Fimmtudagskvöld 10. ágúst kl. 20.00

Hildigunnur Birgisdóttir, myndlistarmaður og samstarfsmaður Ragnars Kjartanssonar, tekur þátt í leiðsögn um sýninguna Guð, hvað mér líður illa í Hafnarhúsi. Eitt verkanna á sýningunni er myndbandsverkið Heimsljós – Líf og dauði listamanns sem byggt…

Helen Svava Helgadóttir Og Berglind Erna Tryggvadóttir í SÍM Salnum

Helen Svava Helgadóttir og Berglind Erna Tryggvadóttir í SÍM Salnum

Þriðjudaginn 8.ágúst  kl. 17:00 opnar í SÍM salnum, Hafnarstræti 16, sýningin Religiously  Listamennirnir að þessu sinni eru Helen Svava Helgadóttir og Berglind Erna Tryggvadóttir. Religiously  A year from now I will make the…

The Here And Now, Presented Via Ceramic Bowls Eftir Ívar Glóa

The here and now, presented via ceramic bowls eftir Ívar Glóa

The here and now, presented via ceramic bowls by Ívar Glói Exhibition opening at the Sculpture Associations Garden on Nýlendugata 17a Friday 4th of August from 18:00-20:00 There will also…

Botnlaus Grundvöllur, Rannveig Jónsdóttir Og Sigrún Gyða Sveinsdóttir

Botnlaus grundvöllur, Rannveig Jónsdóttir og Sigrún Gyða Sveinsdóttir

Rannveig Jónsdóttir og Sigrún Gyða Sveinsdóttir hafa á sumarmánuðum lagt stund á hugmyndavinnu þar sem þær skoða umhverfi sitt og mynda tengingar sem þær síðan vinna verk sín upp úr.…

Komdu Að Leika! Útleikir í  Árbæjarsafni Um Verslunarmannahelgina 6.-7. ágúst 2017

Komdu að leika! Útleikir í Árbæjarsafni um verslunarmannahelgina 6.-7. ágúst 2017

Um verslunarmannahelgina verður venju samkvæmt blásið til fjölbreyttrar leikjadagskrár á Árbæjarsafni. Dagskráin er ætluð krökkum, en hún er að sjálfsögðu opin öllum þeim sem ætla að njóta þess sem Reykjavík…

Minningarsýning Um Hönnu Pálsdóttur í ARTgallery GÁTT

Minningarsýning um Hönnu Pálsdóttur í ARTgallery GÁTT

ARTgallery GÁTT opnar minningarsýningu á verkum Hönnu Pálsdóttur fimmtudaginn 3. ágúst nk. kl 17-19 í Hamraborg 3a, Kópavogi. Hanna Pálsdóttir, sem var fædd á Skinnastað í Axarfirði, lést í byrjun…

Síðari Hluti Óþekktar í Listasafni Árnesinga

Síðari hluti Óþekktar í Listasafni Árnesinga

Óþekkt  Síðari hluti Óþekktar er nú í gangi en um er að ræða gagnvirka innsetningu  sem býður gestum að ganga inn í verkið, en með tímanum tekur hún breytingum, m.a.…

SÝNING KRISTJÁNS GUÐMUNDSSONAR OG ARNAR ALEXANDERS ÁMUNDASONAR Í 1.H.V.

SÝNING KRISTJÁNS GUÐMUNDSSONAR OG ARNAR ALEXANDERS ÁMUNDASONAR Í 1.H.V.

SÝNING KRISTJÁNS GUÐMUNDSSONAR OG ARNAR ALEXANDERS ÁMUNDASONAR Í 1.H.V. ER OPIN KL.16 – 18 Á MIÐVIKUDÖGUM Í ÁGÚST. Á sýningunni eru málverk, vídeó og bókverk. Í tengslum við sýninguna var…

Kvartettinn Kurr í Sigurjónssafni, þriðjudagskvöld 1. ágúst 2017 Kl. 20:30

Kvartettinn Kurr í Sigurjónssafni, þriðjudagskvöld 1. ágúst 2017 kl. 20:30

Kvartettinn Kurr í Sigurjónssafni, Sumartónleikar Listasafns Sigurjóns Ólafssonar Valgerður Guðnadóttir söngkona, Helga Laufey Finn­­boga­dótt­ir píanó­leik­ari, Guð­jón Stein­ar Þor­láks­son kontra­­bassa­­leik­ari og Erik Qvick slag­verks­leik­ari. Þjóð­lög og suð­ræn­ir tang­óar. Líf­leg og fjöl­breytt…

Sýningin “Genesis” í Lundi, Erla S. Haraldsdóttir

Sýningin “Genesis” í Lundi, Erla S. Haraldsdóttir

Einkasýning Erlu S. Haraldsdóttur  "Genesis" opnaði í grafhverlfingu Dómkirjunnar í Lundi þann 15. Júli, sýningin stendur til þann 29. ágúst 2017. Þann 18. ágúst kl 15.00 verður listamannaspjall með Lena…

Reykholtshátíð Hefst í Kvöld

Reykholtshátíð hefst í kvöld

Reykholtshátíð verður haldin í tuttugasta og annað sinn dagana 28. til 30 júlí. Dagskráin er sérlega glæsileg, fernir tónleikar sem bjóða upp á fjölbreytta flóru tónverka, flutt af mörgum af…

Kóngurinn Kemur í Árbæjarsafni á Sunnudag

Kóngurinn kemur í Árbæjarsafni á Sunnudag

Árbæjarsafn Sunnudag 30. júlí 2017 13:00 – 16:00 Kóngurinn kemur Það verður mikið um að vera á Árbæjarsafni næstkomandi sunnudag, þann 30. júní. Bæjarbúar bíða spenntir eftir komu kóngsins til…

HVERFING/SHAPESHIFTING – Sýningaropnun í Verksmiðjunni á Hjalteyri

HVERFING/SHAPESHIFTING – Sýningaropnun í Verksmiðjunni á Hjalteyri

HVERFING/SHAPESHIFTING 03.08-03.09 2017 Listamenn: Alex Czetwertynski, Anna Eyjólfsdóttir, Deborah Butterfield, Emma Ulen Klees, Gústav Geir Bollason, Hunter Buck, Jessica Stockholder, John Buck, Kristín Reynisdóttir, Mary Ellen Croteau, Pétur Thomsen, Ragnhildur…

Haltu á Mér Hita- Björg Örvar Opnar í Grafíksalnum

Haltu á mér hita- Björg Örvar opnar í Grafíksalnum

Björg Örvar opnar í Grafíksalnum, Tryggvagötu 17. laugardaginn 29. júlí kl 17.00. Hún sýnir nokkur valin málverk, máluð á síðastliðnum tíu árum. "....Enginn maður getur sagt hvað hann er. En…

Kvöldganga: Hvernig Birtist íslensk Myndlist Ferðamanninum í Miðbæ Reykjavíkur?

Kvöldganga: Hvernig birtist íslensk myndlist ferðamanninum í miðbæ Reykjavíkur?

Kvöldganga: Hvernig birtist íslensk myndlist ferðamanninum í miðbæ Reykjavíkur? Fimmtudag 27. júlí kl. 20.00 - gengið frá Grófinni Þór Sigurþórsson myndlistamaður leiðir göngu um miðbæinn þar sem skoðað verður hvernig…

I Was Meant To Love You – Gestalistamenn í Gallery SÍM 27.júlí

I Was Meant to Love You – Gestalistamenn í Gallery SÍM 27.júlí

I Was Meant to Love You // ENGLISH BELOW Samsýning listamanna sem hafa dvalið og starfað í gestavinnustofum SÍM á Seljavegi og á Korpúlfsstöðum í júlí.  Verkin á sýningunni eru…

„Temporary Environment“ í Deiglunni

„Temporary Environment“ í Deiglunni

Verið velkomin á opnun „Temporary Environment“ í Deiglunni, föstudaginn 28. júní kl. 17 – 20. Léttar veitingar í boði. Einnig opið laugardaginn 29. júní kl. 13 – 17. Hendrikje Kühne…

Sævar Karl í Listhúsi Ófeigs

Sævar Karl í Listhúsi Ófeigs

MY MODELS / MEIN AKT     Opnun  Fimmtudaginn 27. Júlí kl. 17:00 til 19:00   Sævar Karl hefur verið viðloðandi myndlist alla tíð.  Hann stýrði Gallery Sævars Karls í…

Facebook Auto Publish Powered By : XYZScripts.com