SÝNINGAR OG VIÐBURÐIR

Listastofan: Romantic Mooning Laura Andrés Esteban

Listastofan: Romantic Mooning Laura Andrés Esteban

  Sýningaropnun: 22. mars, 18:00-21:00 Opnunartímar: 22. mars - 05. apríl, mið-lau kl 13-17 (English below) Strax í barnæsku lærum við hvernig ástin er og virkar. Hvernig eigi að ná sér í konu og hvernig eigi að tæla karl. Hvernig…

Leiðsögn á Kjarvalsstöðum Sunnudaginn 25. Mars

Leiðsögn á Kjarvalsstöðum sunnudaginn 25. mars

Sunnudag 25. mars kl. 14.00 Kjarvalsstaðir Leiðsögn um sýninguna Líðandin – la durée með Eddu Halldórsdóttur, verkefnastjóra skráningar hjá Listasafni Reykjavíkur. Á sýningunni eru mörg sjaldséð verk, einkum frá fyrri…

Menning á Miðvikudögum – Hádegisleiðsögn. Cultural Wednesdays – A Guided Tour.

Menning á miðvikudögum – hádegisleiðsögn. Cultural Wednesdays – a guided tour.

(English below) Miðvikudaginn 21. mars kl. 12:15 verður boðin hádegisleiðsögn um sýninguna Líkamleiki með Brynju Sveinsdóttur sýningarstjóra. Sýningin Líkamleiki er hugleiðing um líkamann eins og hann birtist í samtímalist. Á…

Sýningaropnanir í Hafnarborg Laugardag 24. Mars Kl. 15

Sýningaropnanir í Hafnarborg Laugardag 24. mars kl. 15

Laugardaginn 24. mars kl. 15 verða opnaðar tvær sýningar í Hafnarborg. Í aðalsal safnsins er það sýningin Margoft við sjáum og margoft við sjáum aftur, með verkum Jóhönnu Kristbjargar Sigurðardóttur.…

Íslensk Landslagsmálverk – Myndlistarsýning í Deiglunni

Íslensk Landslagsmálverk – Myndlistarsýning í Deiglunni

(English below) Íslensk Landslagsmálverk Roxanne Everett sýnir í Deiglunni Verið velkomin á opnun sýningarinnar Íslensk landslagmálverk, sýningu gestalistamanns Gilfélagsins Roxanne Everett, í Deiglunni laugardaginn 24. mars kl. 14 - 17.…

I8 Gallery At Art Dubai

i8 Gallery at Art Dubai

i8 Gallery at Art Dubai 21 - 24 March 2018 | booth C7 | Madinat Jumeirah, Dubai ÓLAFUR ELÍASSON HREINN FRIÐFINNSSON KRISTJÁN GUÐMUNDSSON ALICJA KWADE ARNA ÓTTARSDÓTTIR EGGERT PÉTURSSON IGNACIO…

Listasafnið á Akureyri, Ketilhús: Opnun Laugardaginn 24. Mars Kl. 15 – Bergþór Morthens

Listasafnið á Akureyri, Ketilhús: Opnun laugardaginn 24. mars kl. 15 – Bergþór Morthens

Laugardaginn 24. mars kl. 15 verður sýning Bergþórs Morthens, Rof, opnuð í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi. Bergþór Morthens lauk námi við Myndlistaskólann á Akureyri 2004 og MA námi í myndlist…

Guðný Rósa Sýnir í París

Guðný Rósa sýnir í París

GUDNY ROSA INGIMARSDOTTIR DRAWING NOW PARIS 2018 PROCESS SECTION, BOOTH P8 22.03.18 - 25.03.18 Opening 21.03.18, in presence of the artist Le Carreau du Temple, Paris Irène Laub Gallery is…

Rætur Og Flækjur: Guðrún Gunnarsdóttir Sýnir Skúlptúra

Rætur og flækjur: Guðrún Gunnarsdóttir sýnir skúlptúra

Borgarbókasafnið | menningarhús Spönginni 22. mars – 30. apríl Verið velkomin á sýningaropnun, fimmtudaginn 22. mars kl. 17 Línur og skuggar, náttúra og menning, óreiða og dulúð felast í skúlptúrum…

Þjóðsögur á þriðjudögum í Listasafni Íslands

Þjóðsögur á þriðjudögum í Listasafni Íslands

Fjallað verður um þjóðsagnamyndir Ásgríms Jónssonar um aldamótin 1900 og þá sérstaklega um tímamótasýningu hans árið 1905 í Reykjavík þar sem hann sýndi fyrstur íslenskra myndlistarmanna málverk sem sóttu myndefni…

Listasafn Íslands: Sunnudagsleiðsögn: Elina Brotherus

Listasafn Íslands: Sunnudagsleiðsögn: Elina Brotherus

SUNNUDAGSLEIÐSÖGN ELINA BROTHERUS - LEIKREGLUR Ljósmyndarinn Bára Kristinsdóttir leiðir gesti um sýninguna Elina Brotherus - Leikreglur, sunnudaginn 25. mars kl. 14. Listasafn Íslands sýnir ný verk eins þekktasta ljósmyndara samtímans,…

Ragna Róbertsdóttir Opnar í Nýlistasafninu

Ragna Róbertsdóttir opnar í Nýlistasafninu

(English below) Ragna Róbertsdóttir Milli fjalls og fjöru / Between mountain and tide 24.03.18 - 19.05.18 Það er Nýlistasafninu sönn ánægja að kynna sýningu Rögnu Róbertsdóttur, Milli fjalls og fjöru…

Gerðasafn Sýningarstjóraspjall | Curator Talk

Gerðasafn Sýningarstjóraspjall | Curator talk

(English below) Sýningarstjóraspjall | Menning á miðvikudögum Miðvikudaginn 21. mars kl. 12:15 verður boðin hádegisleiðsögn um sýninguna Líkamleiki með Brynju Sveinsdóttur sýningarstjóra. Sýningin Líkamleiki er hugleiðing um líkamann eins og hann…

Lokasýning Kvikmyndaklúbbsins í Myrkri, Eldorado XXl Eftir Salome Lamas

Lokasýning kvikmyndaklúbbsins í Myrkri, Eldorado XXl eftir Salome Lamas

(English below) Verið velkomin á lokasýningu kvikmyndaklúbbsins Í myrkri  Eldorado XXI Eftir Salome Lamas Annað kvöld, þann 20. mars kl 20:30 í Kling & Bang Það er með nokkrum trega að við kveðjum…

Fegurð, Frost Og Fullveldi! Fræðslu- Og Skemmtidagskrá í Duus Safnahúsum

Fegurð, frost og fullveldi! Fræðslu- og skemmtidagskrá í Duus Safnahúsum

Einstök myndlistarsýning stendur nú yfir í Listasafni Reykjanesbæjar í Duus Safnahúsum í tilefni 100 ára fullveldisafmælis Íslands. Öll verkin á sýningunni sýna Þingvelli, einn helgasta stað íslenskrar sögu og tengist…

Listasafnið á Akureyri, Ketilhús: Þriðjudagsfyrirlestur – Jeannette Castioni Og Ólafur Guðmundsson

Listasafnið á Akureyri, Ketilhús: Þriðjudagsfyrirlestur – Jeannette Castioni og Ólafur Guðmundsson

Þriðjudaginn 20. mars kl. 17-17.40 halda myndlistarkonan Jeannette Castioni og leikarinn Ólafur Guðmundsson síðasta Þriðjudagsfyrirlestur vetrarins í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Svipmyndir af samfélagi. Í fyrirlestrinum munu Jeannette…

Tískusýning 2. árs Nema í Fatahönnun LHÍ

Tískusýning 2. árs nema í fatahönnun LHÍ

21. mars kl. 19:00. Flói, Hörpu. Misbrigði III: Utangarðs, er andsvar við vestrænni neyslumenningu og unnið í samstarfi við Fatasöfnun Rauða kross Íslands. Verkefnið Misbrigði er nú unnið í þriðja sinn af…

Listamannaspjall Gestalistamanna SÍM

Listamannaspjall gestalistamanna SÍM

Gestalistamenn SÍM bjóða alla velkomna á listamannaspjall þriðjudaginn 20.mars klukkan 16:00 í SÍM húsinu, Hafnarstræti 16. Hressingar á boðstólnum. ///////////////////////////////////////////////////////////////////// SIM Residency artists invite everyone to their artists talk -Tuesday…

Opnun í Kling & Bang: Elizabeth Peyton Universe Of The World-Breath

Opnun í Kling & Bang: Elizabeth Peyton Universe of the World-Breath

17. 03. 2018 - 20. 05. 2018 Opnun laugardaginn 17. mars kl. 17. Á sýningunni verða níu verk unnin á árunum 2017 og 2018: tvö einþrykk, ein teikning með litblýant…

Fjölskylduleiðsögn í Safnahúsinu Við Hverfisgötu

Fjölskylduleiðsögn í Safnahúsinu við Hverfisgötu

Sunnudaginn 18. mars kl. 14 verður fjölskylduleiðsögn í Safnahúsinu við Hverfisgötu Sérfræðingur Þjóðminjasafnsins mun leiða gesti um sýninguna Sjónarhorn - ferðalag um íslenskan myndheim. Þema leiðsagnarinnar eru dýr sýningarinnar og…

Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir Sýnir í Menningarhúsinu Hofi

Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir sýnir í Menningarhúsinu Hofi

Laugardaginn 17. mars kl. 14.00 opnar einkasýning Ingunnar Fjólu Ingþórsdóttur í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Sýningin samanstendur af stórri vegginnsetningu auk minni málverka sem spila á mörk hins tvívíða og…

Bæklingar – Opnunarpartí OPEN

Bæklingar – Opnunarpartí OPEN

Föstudaginn 16. mars kl. 20:00 - 22:00 Gulur lottóstandur fannst í annarlegu ástandi fyrir utan Kolaportið og var honum troðið inn í lítinn Suzuki jeppling. Nú hefur þessi standur fengið…

Myndasögusmiðja Með Lóu Hlín Hjálmtýsdóttur Sunnudag 18. Mars Kl. 14 Í Hafnarborg

Myndasögusmiðja með Lóu Hlín Hjálmtýsdóttur Sunnudag 18. mars kl. 14 Í Hafnarborg

Í tilefni Bóka- og bíóhátíðar í Hafnarfirði mun Hafnarborg bjóða krökkum á aldrinum 9 – 12 ára að taka þátt í myndasögusmiðju undir handleiðslu Lóu Hlínar Hjálmtýsdóttur. Smiðjan fer fram…

ÁLFASMIÐJA í Listasafni Íslands, Laugardaginn 17. Mars

ÁLFASMIÐJA í Listasafni Íslands, laugardaginn 17. mars

ÁLFASMIÐJA í Listasafni Íslands, laugardaginn 17. mars kl. 13 - 14. Í tengslum við sýninguna Korriró og Dillidó - Þjóðsagnamyndir Ásgríms Jónssonar . Álfasmiðjan er hugsuð fyrir forvitin og fróðleiksfús…

HönnunarMars – Henrik Vibskov

HönnunarMars – Henrik Vibskov

15–17. mars kl. 10-17.00 Kjarvalsstaðir Fatahönnuðurinn Henrik Vibskov er þekktastur fyrir fatalínur sínar þar sem skandínavískur minimalismi er afbakaður með leikgleði og húmor að vopni. Vibskov verður með innsetningu í…

Hringrás | Opnun Sýningar Ólafar Einarsdóttur

Hringrás | Opnun sýningar Ólafar Einarsdóttur

Borgarbókasafnið | Menningarhús Kringlunni 15. mars - 15. apríl 2018 Fimmtudaginn 15. mars kl. 17:30 opnar sýning á verkum listakonunnar Ólafar Einarsdóttur. Sýningin nefnist Hringrás og er hún hluti af…

Alþýðuhúsið á Siglufirði Um Helgina

Alþýðuhúsið á Siglufirði um helgina

Alþýðuhúsið á Siglufirði 17.- 18. mars 2018 Helgina 17. – 18. mars verða tveir viðburðir í Alþýðuhúsinu á Siglufirði Brák Jónsdóttir opnar sýningu í Kompunni 17. mars kl. 15.00 og…

Sýningarlok – D32 Páll Haukur Björnsson: Heildin Er Alltaf Minni En Hlutar Hennar

Sýningarlok – D32 Páll Haukur Björnsson: Heildin er alltaf minni en hlutar hennar

Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús. Síðasti dagur sýningarinnar Heildin er alltaf minni en hlutar hennar eftir Pál Hauk Björnsson er sunnudagurinn 18. mars. Í list sinni notar Páll Haukur kyrr- og hreyfimyndir sem eru hverfulir, oftast…

Myrkraverk: Leiðsögn Listamanns Og Sýningarstjóra á Kjarvalsstöðum

Myrkraverk: Leiðsögn listamanns og sýningarstjóra á Kjarvalsstöðum

Sunnudag 18. mars kl. 14.00 á Kjarvalsstöðum Leiðsögn um sýninguna Myrkraverk með Siggu Björg Sigurðardóttur myndlistarmanni og Markúsi Þór Andréssyni sýningarstjóra. Á sýningunni eru verk listamanna sem hafa fengið innblástur…

HönnunarMars Gengur í Garð

HönnunarMars gengur í garð

HönnunarMars fer fram í tíunda sinn dagana 15. – 18. mars 2018. Á HönnunarMars er hönnun kynnt sem atvinnugrein sem byggir á traustum grunni og gegnir veigamiklu hlutverki í samtímanum.…

Hildur Björnsdóttir Sýnir Ljósmyndir Og Innsetningar Frá Ferðum Sínum Um Asíu

Hildur Björnsdóttir sýnir ljósmyndir og innsetningar frá ferðum sínum um Asíu

Borgarbókasafnið | Menningarhús Gerðubergi 17. mars – 4. júní 2018 Verið hjartanlega velkomin á opnun sýningar Hildar Björnsdóttur, laugardaginn 17. mars kl. 14. Hvernig upplifum við menningu sem er okkur…

Lottóstandur Verður Bæklingastandur: Opnun Sýningarrýmisins Open

Lottóstandur verður bæklingastandur: Opnun sýningarrýmisins Open

Opnun sýningarrýmisins Open Grandagarði 27 16. mars kl. 20:00 Gulur lottóstandur fannst í annarlegu ástandi fyrir utan Kolaportið og var honum troðið inn í lítinn Suzuki jeppling. Nú hefur þessi…

Pönkast í Söfnum: Róttækni Og Pönksafn Íslands

Pönkast í söfnum: Róttækni og Pönksafn Íslands

Hádegisfyrirlestur Þjóðminjasafns Íslands Þriðjudaginn 13. mars kl. 12 flytur Guðrún Dröfn Whitehead lektor í safnafræði erindi í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins. Í fyrirlestrinum fjallar Guðrún Dröfn um ný jaðarsamtök í Bretlandi sem…

„Tjáning Og Tíðahvörf“ Opnar í SÍM Salnum 02.03.

„Tjáning og Tíðahvörf“ opnar í SÍM salnum 02.03.

Tjáning og Tíðahvörf er yfirskrift sýningar Jonnu "Jónborgar Sigurðardóttur" og Brynhildar Kristinsdóttur í SíM salnum, Hafnarstræti 16, 101 RVK. Sýningin verður opnuð föstudaginn 2. mars kl. 17.00 og mun opnunin standa…

Listasafnið á Akureyri, Ketilhús: Þriðjudagsfyrirlestur

Listasafnið á Akureyri, Ketilhús: Þriðjudagsfyrirlestur

Þriðjudaginn 13. mars kl. 17-17.40 heldur Herdís Björk Þórðardóttir, hönnuður, Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Hönnuður á norðurslóðum - sjálfstætt starfandi á hjara veraldar. Í fyrirlestrinum mun Herdís Björk fjalla…

Einar Falur Ingólfsson: Fullt Hús / Tómt Hús

Einar Falur Ingólfsson: Fullt hús / Tómt hús

Laugardaginn 10. mars kl. 14 - 17 Gangurinn - The Corridor. Brautarholti 8, 2. hæð (ENGLISH BELOW) Velkomin á opnun fyrri hluta sýningar Einars Fals Ingólfssonar, Fullt hús / (Tómt hús),…

A Camera Painting Event Og Leiðsögn í Hjartastað

A Camera Painting Event og leiðsögn í Hjartastað

Safnahelgi á Suðurnesjum er haldin í 10. sinn um komandi helgi og standa söfn og sýningar gestum opin auk þess sem fjölbreytt dagskrá er í boði. Í tilefni helgarinnar býður…

Gilfélagið: Brasið Hans Brasa – Ljósmyndasýning

Gilfélagið: Brasið hans Brasa – Ljósmyndasýning

Verið velkomin á ljósmyndasýninguna Brasið hans Brasa í Deiglunni. Sýningin opnar laugardaginn 10. mars kl. 13 og mun standa til 18. mars. Opnunartímar eru laugardaga og sunnudaga kl. 13 - 18. Nánari…

Síðasti Sýningardagur Og Lokahóf í Kling & Bang

Síðasti sýningardagur og lokahóf í Kling & Bang

(ENGLISH BELOW)   Í þessari vikur er mikið um að vera í Kling & Bang. Í kvöld, fimmtudagskvöld, gengur Edda Kristín Sigurjónsdóttir með gesti um sýningu Heklu Daggar Jónsdóttir og ræðir við hana…

Opinn Fyrirlestur í Listaháskólanum 09.03.

Opinn fyrirlestur í Listaháskólanum 09.03.

Föstudaginn 9. mars kl. 13.00 mun Lucy Byatt halda opinn fyrirlestur um verkefni sín og vinnuaðferðir í fyrirlestrarsal myndlistardeildar að Laugarnesvegi 91. The starting point of the talk will be…

HA Sérrit Um HönnunarMars Kemur út

HA sérrit um HönnunarMars kemur út

HönnunarMars fer fram í tíunda sinn dagana 15. – 18. mars 2018. Á HönnunarMars er hönnun kynnt sem atvinnugrein sem byggir á traustum grunni og gegnir veigamiklu hlutverki í samtímanum.…

Tvær Nýjar Sýningar í LÁ

Tvær nýjar sýningar í LÁ

Þjórsá eftir Borghildi Óskarsdóttur og Undirstaða og uppspretta – sýn á safneign Laugardaginn 10. mars kl. 14 verða opnaðar tvær nýjar sýningar í Listasafni Árnesinga í Hveragerði. Annars vegar sýningin…

Gerarsafn | Líkamleiki | Tungumál Sjálfsmynda

Gerarsafn | Líkamleiki | Tungumál sjálfsmynda

(ENGLISH BELOW) Laugardaginn 10. mars kl. 13-15 verður haldin ljósmyndasmiðja þar sem unnið verður með sjálfsmyndir og ímyndir í tengslum við sýninguna Líkamleiki í Gerðarsafni. Í smiðjunni verður skoðað á…

Listin Talar Tungum: Serbneska / српски 11.03. á Kjarvalsstöðum

Listin talar tungum: Serbneska / српски 11.03. á Kjarvalsstöðum

Listin talar tungum: Serbneska / српски Sunnudag 11. mars kl. 13.00 á Kjarvalsstöðum Í vetur býður Listasafn Reykjavíkur upp á vikulega myndlistarleiðsögn á ýmsum tungumálum í samstarfi við Móðurmál –…

Hildur Henrýsdóttir – Einkasýning í Grafíksalnum

Hildur Henrýsdóttir – Einkasýning í Grafíksalnum

(ENGLISH BELOW) Einkasýning Hildar Henrýsdóttur, "ég varð bara óvart fokking ástfangin" opnaði þann 10. mars sl. í Grafíksalnum Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík (sjávarmegin). Sýningin stendur til 25. mars og verður…

Myrkraverk: Leiðsögn Listamanna 10.03. á Kjarvalsstöðum

Myrkraverk: Leiðsögn listamanna 10.03. á Kjarvalsstöðum

Myrkraverk: Leiðsögn listamanna Laugardag 10. mars kl. 14.00 á Kjarvalsstöðum Listamennirnir Jóhanna Bogadóttir og Sigurður Ámundason segja frá verkum sínum á sýningunni Myrkraverk á Kjarvalsstöðum. Á sýningunni eru verk listamanna…

Ultimate, Relative – Sýningarlok Og Leiðsögn í Hafnarborg

Ultimate, Relative – Sýningarlok og leiðsögn í Hafnarborg

Ultimate, Relative - Sýningarlok og leiðsögn Sunnudag 11. mars kl. 14 Sunnudagurinn 11. mars er síðasti sýningardagur sýningnarinnar Ultimate, Relative, innsetningu Ráðhildar Ingadóttur í aðalsal Hafnarborgar. Að því tilefni mun…

Safnahelgi á Suðurnesjum 10. & 11. Mars

Safnahelgi á Suðurnesjum 10. & 11. mars

Safnahelgi á Suðurnesjum 10. og 11. mars safnahelgi.is Söfn á Suðurnesjum bjóða í tíunda sinn upp á sameiginlega dagskrá helgina 10. – 11. mars n.k. og kallast þessi árlegi viðburður…

Opnun Sýningar Margrétar Zóphóníasdóttur í Gallerí Gróttu 08.03.

Opnun sýningar Margrétar Zóphóníasdóttur í Gallerí Gróttu 08.03.

Hjartanlega velkomin á opnun sýningar Margrétar Zóphóníasdóttur myndlistarkonu í Gallerí Gróttu fimmtudaginn 8. Mars kl. 17:00 Margrét Zóphóníasdóttir lærði í Danmarks Lærerhøjskole 2000-2001, Danmarks Designskole 1977-1981 og í Myndlista- og…

Opnun Yasuhiro Suzuki í Borgarbókasafninu 9. Mars

Opnun Yasuhiro Suzuki í Borgarbókasafninu 9. mars

Við vekjum athygli á sýningaropnun japanska listamansins Yasuhiro Suzuki í Borgarbókasafninu Grófinni, föstudaginn 9. mars kl. 16:00. Sýninging stendur til 18. mars. Yasuhiro Suzuki sýnir Arial Being í Borgarbókasafninu. Hann…

Ég Er Hér – Bók Heklu Daggar Til Sölu í Kling & Bang

Ég er hér – bók Heklu Daggar til sölu í Kling & Bang

Í tilefni af sýningu Heklu Daggar Jónsdóttur Evolvement kom út bókin Ég er hér sem gefur einstakt yfirlit yfir afkastamikinn feril listamannsins undanfarin tuttugu ár og hugleiðingar um verk hennar.…

Facebook Auto Publish Powered By : XYZScripts.com