SÝNINGAR OG VIÐBURÐIR

23:22 NW 223° / SÍM Guest Artists Exhibition

23:22 NW 223° / SÍM guest artists exhibition

  23:22 NW 223° er samsýning gestalistamanna sem hafa búið og starfað í SÍM gestavinnustofunum á Seljavegi og Korpúlfsstöðum í maí. Til sýnis verða verk sem listamennirnir hafa unnið að undanfarinn mánuð eða lengur hér á landi. Listamennirnir koma frá ólíkum stöðum…

Bátagerðarsmiðja í Gilfélaginu!

Bátagerðarsmiðja í Gilfélaginu!

(ENGLISH BELOW) Bátagerðarsmiðja með gestalistamanni Gilfélagsins, Sonja Hinrichsen, á gestavinnustofu Gilfélagsins Hvenær: Föstudaginn 26. maí, 2017 (í dag!) Kl: 17:00 – 20:30. Hvar: Gestavinnustofa Gilfélagsins, Kaupvangsstræti 23. Gengið inn við…

Sýningaropnun í Deiglunni – The Clouds – Are They Actually Thinking?

Sýningaropnun í Deiglunni – The Clouds – Are They Actually Thinking?

(ENGLISH BELOW) The Clouds – Are They Actually Thinking? Video innsetning og fleira eftir Sonja Hinrichsen – gestalistamann Gilfélagsins Verið velkomin á opnun í Deiglunni, Kaupvangsstræti 23, Akureyri. Laugardaginn 27.…

Listamannaspjall Við Hrafnhildi Arnardóttur / Shoplifter

Listamannaspjall við Hrafnhildi Arnardóttur / Shoplifter

Birta Guðjónsdóttir sýningarstjóri spjallar við Hrafnhildi Arnardóttur / Shoplifter í Listasafni Íslands, sunnudaginn 28. maí kl. 14 Birta hefur áður unnið með Hrafnhildi sem sýningarstjóri að tveimur samsýningum, þar sem…

Síðasta Sýningarhelgi í Þjóðminjasafninu 26. – 28. Maí

Síðasta sýningarhelgi í Þjóðminjasafninu 26. – 28. maí

Helgin 26. - 28. maí er síðasta sýningarhelgin á tveimur ljósmyndasýningum í Þjóðminjasafni Íslands. Steinholt – saga af uppruna nafna Steinholt – saga af uppruna nafna fjallar um minningu staðar. Christopher…

Sýningaropnun – FLÆKJA – 26. Maí

Sýningaropnun – FLÆKJA – 26. maí

Verið velkomin á opnun sýningarinnar FLÆKJA 26. maí frá kl. 17:00 - 19:00 í gallerí Ekkisens, kjallara Bergstaðastrætis 25B. Linn Björklund og Soffía Guðrún KR Jóhannsdóttir útskrifuðust báðar úr meistaranámi…

Pallborðsumræður Um íslenska Grafík

Pallborðsumræður um íslenska grafík

Listasafni Árnesinga í Hveragerði - sunnudaginn 28. maí 2017 kl. 16 Í tengslum við sýninguna Heimkynni-Sigrid Valtingojer efnir Listasafn ASÍ til umræðna um íslenska grafík sunnudaginn 28. maí í Listasafni…

Freyja Eilíf Opnar Sýningu í Frise Galleríi í Hamborg

Freyja Eilíf opnar sýningu í Frise galleríi í Hamborg

(ENGLISH BELOW) Freyja Eilíf opnar sýninguna Land of abundance þann 27. maí kl. 19:00 í Frise galleríi í Hamborg, Þýskalandi, þar sem hún hefur verið við vinnustofudvöl síðastliðinn mánuð. Til…

‘Þessi’ – Sara Riel – Opin Til 25. Júní

‘Þessi’ – Sara Riel – opin til 25. júní

Þessi Sara Riel 19. maí – 25. júní Listamenn / Skúlagata 32 Föstudaginn 19. maí opnaði Sara Riel myndlistarsýninguna Þessi í Listamönnum, Skúlagötu. Verkin á sýningunni eru gerð með blandaðri…

New Spring In The Dead Of Winter á Ísafirði

New spring in the dead of winter á Ísafirði

Listamannaspjall 24. maí kl 12:10 Tónleikar 26. maí kl. 20:00 Edinborg Menningarmiðstöð Kanadískur fjöllistahópur hefur dvalið í gestavinnustofum ArtsIceland á Ísafirði frá því í byrjun maímánaðar og fá Ísfirðingar og…

Síðasti Sýningardagur: Sunnudagur í Landi – Sætsúpa Til Sjós

Síðasti sýningardagur: Sunnudagur í landi – sætsúpa til sjós

Síðasti sýningardagur 28.maí 2017. Sýningin samanstendur af gömlum ljósmyndum og textíl og er framhald af sýningunni "Fínerí úr fórum formæðra" sem sett var upp í Heimilisiðnarsafninu á Blönduósi 2015. Sunnudagur…

ÞÁ Er NÚ – Samsýning KorpArt á Korpúlfsstöðum

ÞÁ er NÚ – Samsýning KorpArt á Korpúlfsstöðum

Samsýning Listamanna á Korpúlfsstöðum á hlöðuloftinu. Grafarvogsdaginn, 27.-28. maí 2017 Kl. 13:00 Opnun sýningar Kl. 13:15 Kalmanskórinn frá Akranesi Kl. 14:00 Alex Ford og Hektor Ingólfur flytja tónlistaratriði Kl. 15:00…

Leiðsögn Sýningarstjóra í Ásmundarsafni 27. Maí

Leiðsögn sýningarstjóra í Ásmundarsafni 27. maí

Ólöf Kristín Sigurðardóttir, safnstjóri Listasafns Reykjavíkur og sýningarstjóri sýningarinnar List fyrir fólkið í Ásmundarsafni, segir frá ferli Ásmundar og verkum hans. List fyrir fólkið er yfirlitssýning á verkum Ásmundar Sveinssonar myndhöggvara. Sýningunni er…

Listasafnið á Akureyri: Leiðsögn á Uppstigningardag

Listasafnið á Akureyri: Leiðsögn á uppstigningardag

Á uppstigningardag, fimmtudaginn 25. maí, kl. 15-15.30 verður boðið upp á leiðsögn í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi um Sköpun bernskunnar 2017, samsýningu listamanna og skólabarna, og sýningu Aðalsteins Þórssonar, Einkasafnið,…

Sýningaropnun í Ganginum

Sýningaropnun í Ganginum

SUN FIGURE LISTAHÁTÍÐ Í GANGINUM BRAUTARHOLTI 8 fyrstu hæð fimmtudaginn 25. maí milli 17:00 og 19:00 Sun figure sýningarstjóri: Nicola Vitale Sýnendur: Andy Rementer Andrea Heimer Gianantonio Abate Enzo Forese…

Creighton Michael Og Ben Diep í Grafíksalnum Hafnarhúsinu

Creighton Michael og Ben Diep í Grafíksalnum Hafnarhúsinu

Imogen Kotsoglo: Hverfa (exhibition Opening)

Imogen Kotsoglo: Hverfa (exhibition opening)

Imogen Kotsoglo opens the exhibition Hverfa at the SÍM gallery next Tuesday the 30th of May at 5:30 pm Produced over a two-month period, Hverfa examines Iceland's Sólheimajökull glacier; a…

Sýningaropnanir í Hafnarborg Laugardag 27. Maí Kl. 15

Sýningaropnanir í Hafnarborg Laugardag 27. maí kl. 15

Laugardaginn 27. maí kl. 15 verða opnaðar tvær sýningar í Hafnarborg. Í aðalsal safnsins er það sýningin Landsýn – Í fótspor Johannesar Larsen með ljósmyndum Einars Fals Ingólfssonar og teikningum…

Í SÍM Salnum Til 24. Maí: LÍFSMYNSTUR Eftir Helgu Arnalds

Í SÍM Salnum til 24. maí: LÍFSMYNSTUR eftir Helgu Arnalds

Verið velkomin á opnun sýningarinnar LÍFSMYNSTUR, föstudaginn 5. maí kl. 17:00, í SÍM salnum, Hafnarstræti 16. Á sýningunni verður að finna minni og stærri verk, akrílmálverk, blekteikningar og monoþrykk eftir Helgu…

Þá Og Nú, Málverkasýning Guðbjargar Ringsted

Þá og nú, málverkasýning Guðbjargar Ringsted

Þá og nú er yfirskrift málverkasýningar sem Guðbjörg Ringsted opnar þann 27.maí kl.14 í Safnahúsinu á Húsavík. Sú yfirskrift er bæði vísun í gamla og nýja tíma sem og að…

Ótal Andlit Iðunnar: María Kjartans Og Harpa Rún

Ótal andlit Iðunnar: María Kjartans og Harpa Rún

Borgarbókasafnið | Menningarhús Gerðubergi Sýningaropnun: 26. maí kl. 17 26.05 - 27.08 2017 Myndlistarkonurnar María Kjartans og Harpa Rún Ólafsdóttir útskrifuðust af myndlistarbraut LHÍ árið 2005. Þær eiga hvor um…

Sýningaropnun Og Listamannaspjall – Hrafnhildur Arnardóttir / Shoplifter

Sýningaropnun og listamannaspjall – Hrafnhildur Arnardóttir / Shoplifter

Hrafnhildur Arnardóttir / Shoplifter Taugafold VII / Nervescape VII Listasafn Íslands / National Gallery of Iceland 26.5. - 22.10.2017 (ENGLISH BELOW) Opnun sýningarinnar Taugafold VII, föstudaginn 26. maí kl. 20,…

ENGROS; Skúlptúr á Grönttorvet í Kaupmannahöfn

ENGROS; Skúlptúr á Grönttorvet í Kaupmannahöfn

Sýningin Engros leggur nú undir sig svæðið Grönttorvet í Valby, Kaupmannahöfn. ENGROS er að frumkvæði listamannahópanna PIRPA og SKULPTURI. Þóra Sigurðardóttir og Sólveig Aðalsteinsdóttir eru þáttakendur í sýningunni ENGROS ásamt…

Sýningarlok — LAMPABROT — End Of Show

Sýningarlok — LAMPABROT — end of show

[ENGLISH BELOW] Sýningu Magnúsar Sigurðarsonar og Margrétar Helgu Sesseljudóttur í Harbinger lýkur laugardaginn 20. maí. Sýningin er hluti af sýningaröðinni Eitt Sett, þar sem stefnt er saman tveimur myndlistarmönnum sem komnir…

Brunaútsala á útskriftarverkum Arnars Birgissonar í Hafnarhúsinu

Brunaútsala á útskriftarverkum Arnars Birgissonar í Hafnarhúsinu

Arnar Birgis er nemandi á lokaári við myndlistardeild Listaháskóla Íslands og hefur þessa vikuna sýnt verk sín á útskriftarsýningu LHÍ í Listasafni Reykjavíkur. Sýning hans sem ber titilinn Undir ómeðvitað (meðvitundar) (meðvitundarstig…

Aðalheiður Valgeirsdóttir – Bleikur Sandur

Aðalheiður Valgeirsdóttir – Bleikur sandur

„Á göngum sínum um árbakka Hvítár í Biskupstungum í nágrenni vinnustofu Aðalheiðar Valgeirsdóttur, lítur hún niður í svörðinn og gaumgæfir síbreytileg spor náttúrunnar í landslaginu. Hún kemur aftur og aftur…

BORGARVERAN – Sýningaropnun í Norræna Húsinu

BORGARVERAN – Sýningaropnun í Norræna Húsinu

miðvikudaginn 24. maí kl. 17:00 Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin á sýninguna BOGARVERAN. Á sýningunni skyggnumst við inn í náttúrleg og manngerð kerfi, sem og félagslega og tæknilega inniviði borgarinnar.…

OPNUN SUMARSÝNINGAR LISTVINAFÉLAGS HALLGRÍMSKIRKJU

OPNUN SUMARSÝNINGAR LISTVINAFÉLAGS HALLGRÍMSKIRKJU

Gretar Reynisson: 501 NAGLI Listsýning Gretars Reynissonar, 501 NAGLI, verður opnuð í forkirkju Hallgrímskirkju sunnudaginn 21. maí 2017 við messulok kl.12:15. Sýningin er á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju sem fagnar 35. starfsári sínu á þessu ári. Allir eru hjartanlega velkomnir og verða léttar veitingar í boði Hallgrímssafnaðar. Sýningastjóri er Rósa Gísladóttir. Sýningin stendur til 21. ágúst 2017 og er opin alla daga kl. 9 - 21. 

Kristbergur Ó. Pétursson Sýnir í Anarkíu

Kristbergur Ó. Pétursson sýnir í Anarkíu

Laugardaginn 27. maí kl. 15 opnar Kristbergur Ó. Pétursson myndlistarmaður sýningu á verkum sínum í Anarkía listasal, Hamraborg 3 Kópavogi. Á sýningunni verða ný verk unnin á síðustu mánuðum. Sýningin…

Summer Days – Sýningaropnun í Finnlandi 19. Maí

Summer Days – Sýningaropnun í Finnlandi 19. maí

Verið velkomin á opnun sumarsýningar Serlachius Gösta safnsins í Mänttä í Finnlandi. Sýningin opnar föstudag 19. maí kl. 18.00, og stendur opin frá 20. til 1. október 2017 Á sýningunni…

Opnun: Hulið Landslag í Gerðubergi 20. Maí

Opnun: Hulið landslag í Gerðubergi 20. maí

Opnun á sýningu Soffíu Sæmundardóttur, Huldu landslagi, í Borgarbókasafninu Gerðubergi 20. maí – 27. ágúst Laugardaginn 20. maí kl. 14 opnar á Borgarbókasafninu í Gerðubergi sýning á grafíkverkum og teikningum…

Performance By Styrmir Örn Guðmundsson In Athens

Performance by Styrmir Örn Guðmundsson in Athens

A-DASH invites you to W.A.I.D.W.M.L? Performance by Styrmir Örn Guðmundsson 20TH of May 2017 Doors open at A - DASH  8 PM so don't be late....... Please join us for the…

Sýningaropnun – Umbreytingar – Sigurgeir Sigurjónsson

Sýningaropnun – Umbreytingar – Sigurgeir Sigurjónsson

(ENGLISH BELOW) Ljósmyndasafn Reykjavíkur býður á opnun ljósmyndasýningarinnar Sigurgeir Sigurjónsson - Umbreyting 20.5.2017 – 10.9.2017 laugardaginn 20. maí kl. 15:00 í Ljósmyndasafni Reykjavíkur, Grófarhúsi, Tryggvagötu 15, 6. hæð. Guðbrandur Benediktsson, safnstjóri,…

Loji Höskuldsson Sýnir á Roasters

Loji Höskuldsson sýnir á Roasters

Reykjavík Roasters kynna með stolti sýningu á verkum Loga Höskuldssonar. 20. maí næstkomandi mun Roasters halda sýningaropnun fyrir Loga, kl 17 - 19, í Brautarholti 2. Loji Höskuldsson, f. 1987…

Íslenskar Listakonur Sýna í HIER í Berlin 18. Maí – 26. Maí

Íslenskar listakonur sýna í HIER í Berlin 18. maí – 26. maí

  ENGLISH BELOW Sýningu Kristínar Helgu Ríkharðsdóttur og Kristínar Karólínu Helgadóttur Fountain of Truth opnar í galleríinu HIER í Berlín 18. maí næstkomandi, kl 19:00, og stendur til 26. maí. Fountain…

Útgáfa Nýrrar Bókar Um Ásmund Sveinsson Og Sýningaropnun

Útgáfa nýrrar bókar um Ásmund Sveinsson og sýningaropnun

Sýningaropnun – Ásmundur Sveinsson: List fyrir fólkið Laugardag 20. maí kl. 16.00 í Ásmundarsafni Í tilefni útgáfu viðamikillar bókar um Ásmund Sveinsson verður opnuð yfirlitssýning á verkum listamannsins, List fyrir…

Fríar Leiðsagnir á Alþjóðlega Safnadaginn á Kjarvalsstöðum

Fríar leiðsagnir á Alþjóðlega safnadaginn á Kjarvalsstöðum

Fríar leiðsagnir á alþjóðlega safnadaginn, fimmtudag 18. maí: kl. 12.30, 14.00 og 15.00 Á alþjóðlega safnadaginn býður Listasafn Reykjavíkur upp á ókeypis leiðsagnir á Kjarvalsstöðum um tvær sýningar sem nú…

Listamannaspjall Við Steinu 18. Maí í Listasafni Íslands

Listamannaspjall við Steinu 18. maí í Listasafni Íslands

LISTAMANNASPJALL VIÐ STEINU ALÞJÓÐLEGI SAFNADAGURINN 18. MAÍ Í tilefni af alþjóðlega safnadeginum 2017 býður Listasafn Íslands gestum sínum að njóta frásagnar eins fremsta listamanns landsins; Steinu (Steina Briem Bjarnadóttir Vasulka,…

Cycles And Chapters: Exhibition Opening June 15th

Cycles and chapters: exhibition opening June 15th

Katharina Fröschl-Roßboth announces her next solo exhibition Cycles and chapters at Reykjavík Library, Spöngin Culture House opening on Thursday, June 15th, 17-18. DURATION: June 15 - August 31 / Mon-Thur…

Fjölskylduleiðsögn í Listasafninu á Akureyri

Fjölskylduleiðsögn í Listasafninu á Akureyri

Laugardaginn 13. maí kl. 11-12 verður fjölskylduleiðsögn í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi. Heiða Björk Vilhjálmsdóttir, fræðslufulltrúi, segir börnum og fullorðnum frá Sköpun bernskunnar 2017, samsýningu skólabarna og listamanna, og sýningu…

TEIKN / GESTURES: Útskriftarsýning BA Nema í Hönnun & Myndlist

TEIKN / GESTURES: Útskriftarsýning BA nema í hönnun & myndlist

13.05.2017 kl. 14:00 til 21.05.2017 kl. 17:00 – Hafnarhúsið Listasafn Reykjavíkur hýsir útskriftarsýningu tuga nemenda á BA stigi í myndlistardeild og hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands í Hafnarhúsinu. Verkin endurspegla…

Leiðsögn Sýningarstjóra: Jón Proppé á Kjarvalsstöðum 14. Maí

Leiðsögn sýningarstjóra: Jón Proppé á Kjarvalsstöðum 14. maí

Leiðsögn sýningarstjóra: Jón Proppé Sunnudag 14. maí kl. 14.00 á Kjarvalsstöðum Jón Proppé, listheimspekingur og sýningarstjóri sýningarinnar Kyrrð, ræðir við gesti um málaralist Lousiu Matthíasdóttur og feril. Kyrrð er viðamikil…

Group Exhibition ‘Precipice’ At Deiglan, Akureyri

Group exhibition ‘Precipice’ at Deiglan, Akureyri

Group exhibition ‘Precipice’ at Deiglan, Akureyri, Iceland, curated by Dana Hargrove 14:00 – 17:00, May 13th & 14th, 2017 Deiglan, Listagil / Art Street, Kaupvangsstræti 23, Akureyri, Iceland Artists Dana…

Listamannaspjall Með útskriftarnemum í Myndlist 14. Maí

Listamannaspjall með útskriftarnemum í myndlist 14. maí

(ENGLISH BELOW) Listamannaspjall með útskriftarnemum í myndlist 14. maí kl. 15 Sunnudaginn 14. maí kl 15 verða meistaranemar í myndlist með listamannaspjall í tengslum við útskriftarsýningu sem nú stendur yfir…

ÞÁ Er NÚ – Samsýning á Korpúlfsstöðum á Grafarvogsdegi

ÞÁ er NÚ – samsýning á Korpúlfsstöðum á Grafarvogsdegi

ÞÁ er NÚ er heiti samsýningar listamanna á Hlöðuloftinu á Korpúlfsstöðum, helgina 27.maí og 28. maí n.k., frá kl. 13:00 til 17:00. NÚ varir aldrei lengur en í brot af augnabliki…

Listamannaspjall 9.maí

Listamannaspjall 9.maí

Gestalistamenn SÍM bjóða alla velkomna á listamannaspjall þriðjudaginn 9.maí klukkan 17:00 í SÍM húsinu, Hafnarstræti 16. Kaffi, te og með því á boðstólnum. --------------------------------------------------- SIM Residency artists invite everyone to…

“Sunnudagur í Landi – Sætsúpa Til Sjós”

“Sunnudagur í landi – sætsúpa til sjós”

Sýningin samanstendur af gömlum ljósmyndum og textíl. Framhald af sýningunni "Fínerí úr fórum formæðra" í Heimilisiðnarsafninu á Blönduósi 2015. 6.-28.maí 2017 Kirsuberjatréð Vesturgötu 4, 101 Reykjavík Sýningin er opin mánud.…

Magdalena Margrét Kjartansdóttir Sýnir í Svíþjóð

Magdalena Margrét Kjartansdóttir sýnir í Svíþjóð

HITTINGUR Magdalena Margrét Kjartansdóttir sýnir ný verk í Sagoy Galleri í Malmö, Svíþjóð; stórar tré og dúkristur ásamt lithografíu verkum. Sýningin opnar kl. 13.00 þann 13. maí og stendur til 28.…

Myndlistarsýning Árna Ingólfssonar í Listhúsi Ófeigs

Myndlistarsýning Árna Ingólfssonar í Listhúsi Ófeigs

ÁRNI INGÓLFSSON opnar myndlistarsýninguna MYNDLÍKINGU í Listhúsi Ófeigs, Skólavörðustíg 5, laugardaginn 6. maí kl. 15:00-17:00. Árni segir um sýninguna: Myndlíkingin er einstaklingur sem fer umframandi slóðir með luktartýru og reynir…

Bleikur Roði Og Bláar æðar – Steinunn Önnudóttir

Bleikur roði og bláar æðar – Steinunn Önnudóttir

(ENGLISH BELOW) Bleikur roði og bláar æðar Steinunn Önnudóttir Velkomin á einkasýningu Steinunnar Önnudóttur, bleikur roði og bláar æðar, sem opnar í Gallery Port kl.17 þann 6. maí. Bleikur roði…

Karlotta Blöndal Sýnir í Úthverfu

Karlotta Blöndal sýnir í Úthverfu

N.k. Laugardag 6. maí kl. 16 opnar Karlotta Blöndal sýningu í Gallerí Úthverfu. Sýningin ber heitið ,,Sporbrautir.’’ ,,Þrír hnettir á sí-endurtekinni ferð um sporbraut í himingeimnum, einn er ljós, annar…