SÝNINGAR OG VIÐBURÐIR

Skráning á Ráðstefnu Og Námskeið í Samningatækni

Skráning á ráðstefnu og námskeið í samningatækni

SMELLIÐ HÉR TIL AÐ FYLLA ÚT SKRÁNINGARBLAÐ Svona verður framtíðin, hvernig komumst við þangað..? - Ráðstefna og námskeið í samningatækni -   Ráðstefna á vegum Sambands íslenskra myndlistarmanna verður haldin föstudaginn 21. apríl 2017, frá kl. 10:00 til 16:00 í Rúgbrauðsgerðinni,…

Börn á Flótta / Child Asylum Seekers

Börn á flótta / Child Asylum Seekers

(ENGLISH BELOW) Börn á flótta Í tilefni af Barnamenningarhátíð verður sýning í Þjóðminjasafni á myndum eftir börn sem flúið hafa með fjölskyldu sinni stríð og erfiðar aðstæður í heimalandi sínu.…

Húbert Nói Sýnir Hjá Siller-Contemporary á Galleri-Weekend-Berlin

Húbert Nói sýnir hjá Siller-Contemporary á Galleri-Weekend-Berlin

BERLIN’S ICELANDIC ÜBERFACE: „RAUMGEOMETRIE“ – HÚBERT NÓI JÓHANNESSON'S FIRST SOLO SHOW IN BERLIN CHARTS UNSEEN TERRITORIES. SILLER CONTEMPORARY PRESENTS A NORDIC OVERTURE FOR 2017’S GALLERY WEEKEND. „In 1986 Reykjavík set…

Divergence, Sýning Eftir Alana LaPoint í Listhúsi, Ólafsfirði

Divergence, Sýning eftir Alana LaPoint í Listhúsi, Ólafsfirði

Divergence, a show of paintings by Alana LaPoint Opening: 24.4.2017 | 19:00-21:00 | Listhús gallery LaPoint is a painter from America. She is passionate on painting. She has been staying in…

Leiðsögn Með Sérfræðingi Þjóðminjasafns Íslands

Leiðsögn með sérfræðingi Þjóðminjasafns Íslands

Sunnudaginn 23. apríl kl. 14 mun Freyja Hlíðkvist Ómars- og Sesseljudóttir, sérfræðingur á munasafni Þjóðminjasafns Íslands, leiða gesti um sýninguna Sjónarhorn. Sýningin í Safnahúsinu er samstarfsverkefni Þjóðminjasafns Íslands, Listasafns Íslands,…

Fylgjur: Síðasti Sýningardagur Og Ljóðalestur á Sumardaginn Fyrsta

Fylgjur: síðasti sýningardagur og ljóðalestur á Sumardaginn fyrsta

Gunnhildur Þórðardóttir – Fylgjur – síðasti sýningardagur og ljóðalestur á Sumardaginn fyrsta kl.15 Í Kirsuberjatrénu Sýningunni Fylgjur með verkum eftir Gunnhildi Þórðardóttur lýkur á morgun á Sumardaginn fyrsta, en hún var opnuð 8. apríl sl. í Kirsuberjatrénu.…

Leiðsögn Sýningarstjóra: Sigríður Sigurjónsdóttir á Kjarvalsstöðum

Leiðsögn sýningarstjóra: Sigríður Sigurjónsdóttir á Kjarvalsstöðum

Laugardag 22. apríl kl. 20.00 á Kjarvalsstöðum Sigríður Sigurjónsdóttir segir frá vöruhönnun á Íslandi og gengur með gestum um sýninguna Dæmisögur - vöruhönnun á 21. öld, sem nú stendur yfir…

Listasafnið á Akureyri, Ketilhús: Tvær Opnanir Laugardaginn 22. Apríl Kl. 15

Listasafnið á Akureyri, Ketilhús: Tvær opnanir laugardaginn 22. apríl kl. 15

Laugardaginn 22. apríl kl. 15 verða tvær sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi: Sköpun bernskunnar 2017, samsýning listamanna, skólabarna og leikfangasýningarinnar í Friðbjarnarhúsi, og Upp, útskriftarsýning listnáms- og hönnunarbrautar VMA. Síðarnefnda sýningin…

Sumarbyrjun Fagnað í Menningarhúsunum í Kópavogi 

Sumarbyrjun fagnað í Menningarhúsunum í Kópavogi 

ENGLISH BELOW Sumarbyrjun verður fagnað í Menningarhúsunum í Kópavogi á sumardaginn fyrsta, 20. apríl, kl. 11-17. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla fjölskylduna í Gerðarsafni, Náttúrufræðistofu Kópavogs og…

Panik: Samræður Sýningarstjóra Og Listamanns

Panik: Samræður sýningarstjóra og listamanns

Ólöf Kristín Sigurðardóttir, safnstjóri Listasafns Reykjavíkur og sýningarstjóri sýningarinnar Panik, ræðir við myndlistarmanninn Ilmi Stefánsdóttur, um sýninguna og feril Ilmar, fimmtudaginn 20. apríl kl. 20.00 í Hafnarhúsinu. Ilmur hefur gjarnan tengt…

Jakob Veigar Sýnir í Ekkisens

Jakob Veigar sýnir í Ekkisens

ENGLISH BELOW Sýning Jakobs Veigars, Það sem ég hræðist, vaknar upp og eltir mig, stendur yfir í Ekkisens til 29. apríl. Óttinn tekur völdin. Í gang fer ósjálfrátt sköpunarferli. Hlutir í…

Listasafnið á Akureyri: Leiðsögn Og Opnunartími Um Páska

Listasafnið á Akureyri: Leiðsögn og opnunartími um páska

Á skírdag kl. 12.15-12.45 og laugardaginn 15. apríl kl. 15-15.30 verður boðið upp á leiðsögn í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi um sýningar Einars Fals Ingólfssonar, Griðastaðir, og Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar,…

Þögul Athöfn – Opnun 15. Apríl í Skaftfelli

Þögul athöfn – opnun 15. apríl í Skaftfelli

Þögul athöfn eftir Hönnu Kristínu Birgisdóttur Sýningaropnun laugardaginn 15. apríl Næstkomandi laugardag, 15. apríl, opnar Hanna Kristín Birgisdóttir sýninguna Þögul athöfn í sýningarsal Skaftfells í sýningarstjórn Gavin Morrison. Síðustu daga…

Gerðarsafn – Gluggaverk í Vinnslu

Gerðarsafn – Gluggaverk í vinnslu

(English below) Barnamenningarhátíð í Kópavogi Gluggaverk í anda Gerðar Helgadóttur Barnamenningarhátíð í Kópavogi fer fram vikuna 24.-29. apríl með fjölbreyttri dagskrá fyrir börn á öllum aldri í Menningarhúsunum í Kópavogi.…

CAIRNS By Steinunn Thórarinsdóttir – Launch Invitation

CAIRNS by Steinunn Thórarinsdóttir – Launch Invitation

27 APRIL 2017, 5.00pm Artcafe, Middleton Hall University of Hull Professor Glenn Burgess would like to invite you to the launch of CAIRNS by Icelandic artist Steinunn Thórarinsdóttir Cairns are a…

Samtal Um Verk Gretars Reynissonar í Neskirkju

Samtal um verk Gretars Reynissonar í Neskirkju

Föstudaginn langa, 14. apríl næstkomandi, að messu lokinni kl. 12 mun Ólafur Gíslason listfræðingur flytja tölu um verk Gretars Reynissonar sem nú eru til sýnis í safnaðarheimili Neskirkju. Þann 2.…

Listasafn Reykjavíkur Auglýsir Eftir þátttakendum í Lifandi Gjörninga Eftir Ragnar Kjartansson

Listasafn Reykjavíkur auglýsir eftir þátttakendum í lifandi gjörninga eftir Ragnar Kjartansson

Sýningin Guð, hvað mér líður illa stendur frá 3. júní–24. sept 2017. Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús verður undirlagt verkum eftir listamanninn Ragnar Kjartansson. Þar á meðal eru lifandi gjörningar. Leitað er að áhugasömum…

Fjallamjólk Eftir Jóhannes S. Kjarval Til Sýnis á Kjarvalsstöðum

Fjallamjólk eftir Jóhannes S. Kjarval til sýnis á Kjarvalsstöðum

Eitt kunnasta verk Jóhannesar S. Kjarvals, Fjallamjólk, er nú sýnt á Kjarvalsstöðum. Verkið er í eigu Listasafns ASÍ sem hefur góðfúslega lánað það á sýningu á Kjarvalsstöðum. Verkinu hefur verið komið…

Úlfatíma Lýkur í Listasafni Reykjanesbæjar

Úlfatíma lýkur í Listasafni Reykjanesbæjar

Sunnudagurinn 23. apríl er síðasti sýningardagur sýningarinnar ÚLFATÍMI í sýningarsal Listasafns Reykjanesbæjar í Duus Safnahúsum. Þar eru sýnd verk systranna Söru og Svanhildar Vilbergsdætra og hefur sýningin hlotið mjög góðar…

Opnun á Ganginum: Jenny Watson

Opnun á Ganginum: Jenny Watson

Jenny Watson opnar sýningu á Ganginum, Rekagranda, þriðjudaginn 11. april 2017, milli kl. 17:00 og 19:00. Verið velkomin.

Meet The Artists At Circolo In April

Meet the artists at Circolo in April

April is upon us and we're once again thrilled to invite you to a new Meet the artists! The artist evening this time is a two-sided affair, when we have…

Listamannaspjall 12. Apríl

Listamannaspjall 12. apríl

Gestalistamenn SIM með listamannaspjall 12. apríl kl. 16.00 // SIM Residency artists host a artist talk on the 12th of April at 4pm Gestalistamenn SÍM bjóða alla velkomna á listamannaspjall…

Anarkía Býður Til útgáfuteitis

Anarkía býður til útgáfuteitis

Anarkía er hópur myndlistarmanna sem reka saman sýningarsal að Hamraborg 3 A. Félagarnir eru á öllum aldri með ólíkan bakgrunn, en eiga það sameiginlegt að vilja koma list sinni á…

Opnun í Botaniska í Gautaborg

Opnun í Botaniska í Gautaborg

Ykkur er boðið til að vera viðstödd opnun á verkum Bryndísar Snæbjörnsdóttur og Mark Wilson í Botaniska í Gautaborg á miðvikudaginn 12. apríl klukkan 14.30. Verkin eru á þremur stöðum…

Other Hats: Sýning á Íslenskri Grafík í New York

Other Hats: Sýning á Íslenskri grafík í New York

International Print Center New York is pleased to present Other Hats: Icelandic Printmaking, a group exhibition showcasing the breadth of printmaking by Icelandic artists.   "This exhibition is an occasion to…

Stúdíó Gerðar á Barnamenningarhátíð í Kópavogi

Stúdíó Gerðar á Barnamenningarhátíð í Kópavogi

(ENGLISH BELOW) Stúdíó Gerðar á Barnamenningarhátíð í Kópavogi Verk Gerðar Helgadóttur verða í forgrunni í Gerðarsafni í apríl í tilefni af Barnamenningarhátíð í Kópavogi sem fer fram í lok mánaðarins.…

Sigrún Kinkar Kolli Til Jóns, Ingibjargar Og Bertels

Sigrún kinkar kolli til Jóns, Ingibjargar og Bertels

Föstudaginn 7. apríl kl 17 opnar Sigrún Eldjárn sýningu í Jónshúsi í Kaupmannahöfn. Sýningin fjallar um Jón Sigurðsson,Ingibjörgu konu hans og Bertel Thorvaldssen. Sigrún sýnir hér teikningar með vatnslitaívafi. Þær…

Fact Based Myth

Fact based myth

Velkomin á opnun. Scroll down for English. Fact based myth er samstarfsverkefni Studio Hanna Whitehead (IS) og sjónlistamannsins Miu Melvær (NO) Tvímenningarnir rannsaka ómeðvitaða hlutdrægni, hvernig við sjáum hlutina út…

Fjársjóður þjóðar: Ný Sýning í Listasafni Íslands & Leiðsögn 9. Apríl

Fjársjóður þjóðar: ný sýning í Listasafni Íslands & Leiðsögn 9. apríl

Ný sýning hefur nú verið opnuð í Listasafni Íslands undir yfirskriftinni Fjársjóður þjóðar, valin verk úr safneign. Í fórum Listasafns Íslands eru á tólfta þúsund verka af ýmsum gerðum, frá…

Menningarveisla í Alþýðuhúsinu á Siglufirði á Föstudaginn Langa

Menningarveisla í Alþýðuhúsinu á Siglufirði á föstudaginn langa

Föstudagurinn langi 2017  Alþýðuhúsið á Siglufirði Nú á föstudaginn langa verður í fimmta sinn efnt til menningarveislu í Alþýðuhúsinu á Siglufirði með sýningaropnun í Kompunni og gjörningadagskrá í salnum.  Listamennirnir…

Gunnhildur Þórðardóttir – Fylgjur í Kirsuberjatrénu 8. – 20. Apríl

Gunnhildur Þórðardóttir – Fylgjur í Kirsuberjatrénu 8. – 20. apríl

Sýningin Fylgjur með verkum eftir Gunnhildi Þórðardóttur verður opnuð laugardag 8. apríl kl. 15 í Kirsuberjatrénu. Á sýningunni eru nýjar ætingar, ljóð og skúlptúrar þar sem listamaðurinn er að skoða…

Fullt Minni – Helga Páley Friðþjófsdóttir Sýnir í SÍM Salnum

Fullt Minni – Helga Páley Friðþjófsdóttir sýnir í SÍM salnum

Föstudaginn 7. apríl klukkan 17:00 opnar Helga Páley Friðþjófsdóttir einkasýningu sína Fullt Minni í sýningarrými Sambands Íslenskra Myndlistarmanna, Hafnarstræti 16. "Það hefur orðið ofhleðsla! Myndir af upplifunum annarra hafa fyllt…

Beagles & Ramsay – Opinn Fyrirlestur í LHÍ

Beagles & Ramsay – Opinn fyrirlestur í LHÍ

Föstudaginn 7. apríl kl. 13 munu myndlistarmennirnir Beagles & Ramsay halda opinn fyrirlestur um verk sín og vinnuaðferðir í fyrirlestrarsal myndlistardeildar að Laugarnesvegi 91. Beagles & Ramsay live in Glasgow…

CLOSE UP And FAR AWAY – ÁSA KRISTJANS Sýnir Málverk í Montreal

CLOSE UP and FAR AWAY – ÁSA KRISTJANS sýnir málverk í Montreal

20 April 17.00 - 20.00 GALLERY ERGA 6394 Boul. St.Laurent, Montreal www.galerie-erga.com Ása Kristjans is an Icelandic artist who has over the past 2 years spent her time in Montreal.…

Listamannaspjall Maju Sisku á Sýningunni ‘Óður Til Kindarinnar’

Listamannaspjall Maju Sisku á sýningunni ‘Óður til kindarinnar’

Maja Siska mun bjóða upp á listamannaspjall á sýningunni sinni Óður til kindarinnar, sunnudaginn 9. apríl kl. 16.00. Sjá nánar um sýninguna hér Hér má sjá viðburðinn á facebook

Átakalínur – Eyrún Óskarsdóttir – „En þetta Var Geggjað Fólk“

Átakalínur – Eyrún Óskarsdóttir – „En þetta var geggjað fólk“

„En þetta var geggjað fólk“ – SÚM hópurinn og samfélagið á sjöunda áratug síðustu aldar er heiti fyrirlestrar Eyrúnar Óskarsdóttur sem  fluttur verður í Safnahúsinu við Hverfisgötu miðvikudaginn 5. apríl…

Slæmur Félagsskapur – Leiðsögn í Kling & Bang

Slæmur félagsskapur – leiðsögn í Kling & Bang

(English below) Næst á dagskrá í Kling & Bang er leiðsögn um sýninguna Slæmur félagsskapur fer fram sunnudaginn 2. apríl kl. 14. með listamönnunum Leifi Ými Eyjólfssyni og Berglindi Ernu Tryggavdóttur. Ingibjörg Sigurjónsdóttir leiðir spjallið. Aðgangur er ókeypis…

Bókstaflega – Sýningarstjóraspjall 2. Apríl í Hafnarborg

Bókstaflega – sýningarstjóraspjall 2. apríl í Hafnarborg

Sunnudaginn 2. apríl kl. 14 mun Vigdís Rún Jónsdóttir sýningarstjóri sýningarinnar Bókstaflega - Konkretljóð á Íslandi frá 1957 til samtímans ræða við gesti safnsins um sýninguna og aðdraganda hennar. Hugmyndin…

Koma:  Síðasta Sýningarhelgi í Skaftfelli

Koma: Síðasta sýningarhelgi í Skaftfelli

(English below) Næsta helgi er síðasta sýningarhelgi Koma, með nýjum verkum eftir nemendur úr myndlistardeild Listaháskóla Íslands sem urðu til á námskeiðinu Vinnustofan Seyðisfjörður. Sýningarstjórar eru Björn Roth & Kristján Steingrímur. Við komum á…

Opnun: Myndlistarsýning Gretars Reynissonar, ’20 40 60′, Kirkjutorgi í Neskirkju, Kl. 11, Sunnudaginn 2. Apríl

Opnun: Myndlistarsýning Gretars Reynissonar, ’20 40 60′, Kirkjutorgi í Neskirkju, kl. 11, sunnudaginn 2. apríl

Myndlistarsýning Gretars Reynissonar 20 40 60 verður opnuð á Kirkjutorgi í Neskirkju að lokinni messu kl. 11, sunnudaginn 2. apríl. … “Sá, sem aðeins vill vona, er huglaus; sá sem…

Þórdís Aðalsteinsdóttir – Opnun Myndlistarsýning 31. Mars

Þórdís Aðalsteinsdóttir – Opnun Myndlistarsýning 31. mars

Opnun 31. mars / 17:00 - Gallerí Irma, Skipholti 33 / bak við Bingo Það er einstök ánægja að opna sýningu á verki eftir Þórdísi Aðalsteinsdóttur - Rock away from…

Leiðsögn Og Umræður: Ég Er í Molum Sunnudag 2. Apríl Kl. 14.00 Við Tjörnina í Reykjavík Og Kl. 15.00 í Hafnarhúsi

Leiðsögn og umræður: Ég er í molum Sunnudag 2. apríl kl. 14.00 við Tjörnina í Reykjavík og kl. 15.00 í Hafnarhúsi

„Við gerum okkur ljóst, að verknaður sem þessi samrýmist ekki þjóðfélagslegum reglum Íslendinga, en við bendum á, að þetta var neyðarráðstöfun, sem gripið var til, er öll önnur sund voru…

Umræðuþræðir: Guillaume Bijl Mánudag 3. Apríl Kl. 20 í Hafnarhúsi

Umræðuþræðir: Guillaume Bijl Mánudag 3. apríl kl. 20 í Hafnarhúsi

Belgíski listamaðurinn Guillaume Bijl heldur fyrirlestur um list sína og feril. Í tilefni af fyrstu heimsókn sinni til Íslands mun Bijl kynna list sína með fyrirlestrum í Hafnarhúsinu og í Listaháskóla…

Jarðfræði Og Leirsmiðja Fyrir Krakka Sunnudag 2. Apríl á Kjarvalsstöðum

Jarðfræði og leirsmiðja fyrir krakka sunnudag 2. apríl á Kjarvalsstöðum

Er hægt að búa til bolla úr grjóti? Smiðja fyrir krakka Sunnudag 2. apríl kl. 14 á Kjarvalsstöðum  - Snæbjörn Guðmundsson jarðfræðingur stýrir smiðjunni sem ætluð er krökkum á aldrinum…

Fjölskyldustund í Gerðarsafni Laugardaginn 1. Apríl

Fjölskyldustund í Gerðarsafni laugardaginn 1. apríl

(English below) Fjölskyldustund í Stúdíói Gerðar laugardaginn 1. apríl kl. 13-15 Verið velkomin á fjölskyldustund í Stúdíói Gerðar alla laugardaga í apríl kl. 13-15. Í smiðjunni gefst fjölskyldunni færi á…

Fjölskylduleiðsögn í Listasafninu á Akureyri á Laugardaginn

Fjölskylduleiðsögn í Listasafninu á Akureyri á laugardaginn

Laugardaginn 1. apríl kl. 11-12 verður boðið upp á sérstaka fjölskylduleiðsögn í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi. Heiða Björk Vilhjálmsdóttir, fræðslufulltrúi, segir börnum og fullorðnum frá sýningum Einars Fals Ingólfssonar, Griðastaðir,…

Samsýning Textílfélagsins ‘Stólpar / Pillars’ Opin Um Helgina

Samsýning Textílfélagsins ‘Stólpar / Pillars’ opin um helgina

Samsýningu Textílfélagsins, 'Stólpar / Pillars', sem var hluti af Hönnunarmars í ár, verður opin í tvo daga í viðbót: Laugardaginn 1. apríl frá kl. 11-17   (kl. 14 verður leiðsögn…

Rætur íslenskrar Skartgripagerðar í Listhúsi Ófeigs

Rætur íslenskrar skartgripagerðar í Listhúsi Ófeigs

Í Listhúsi Ófeigs stendur yfir sýning á skartgripum eftir Bolla Ófeigsson, Dýrfinnu Torfadóttur, Karl Gústaf Davíðsson og Ófeig Björnsson.  Sterk form einkenna gripi Bolla.  Dýrfinna sýnir girpi sem allir hafa tengingu við…

Hamskipti: Sigrún Inga Hrólfsdóttir – Opinn Fyrirlestur í LHÍ

Hamskipti: Sigrún Inga Hrólfsdóttir – opinn fyrirlestur í LHÍ

(English below) Föstudaginn 31. mars kl. 13 mun Sigrún Inga Hrólfsdóttir halda opinn fyrirlestur um verk sín og vinnuaðferðir í fyrirlestrarsal myndlistardeildar að Laugarnesvegi 91. Sigrún er ein af þremur stofnendum Gjörningaklúbbsins…

Fyrirlestur: Tinna Gunnarsdóttir, Laugardag 1. Apríl á Kjarvalsstöðum

Fyrirlestur: Tinna Gunnarsdóttir, laugardag 1. apríl á Kjarvalsstöðum

Laugardag 1. apríl kl. 14 á Kjarvalsstöðum Tinna Gunnarsdóttir er vöruhönnuður og á verk á sýningunni Dæmisögur – vöruhönnun á 21. öld. Tinna einbeitir sér að staðbundinni framleiðslu og mun…

Spurt Og Svarað: Hlynur Hallsson Og Ósk Vilhjálmsdóttir, Fimmtudag 30. Mars í Hafnarhúsi

Spurt og svarað: Hlynur Hallsson og Ósk Vilhjálmsdóttir, fimmtudag 30. mars í Hafnarhúsi

Fimmtudag 30. mars kl. 20 í Hafnarhúsi Boðið er upp á samtal við listamennina Hlyn Hallsson og Ósk Vilhjálmsdóttur sem eiga verk í sýningaröðinni Hrinu. Rætt verður um tilurð verkanna,…