SÝNINGAR OG VIÐBURÐIR

Sýningaropnun í Anarkíu 29. Apríl

Sýningaropnun í Anarkíu 29. apríl

Tvær Listakonur og Anarkíufélagar opna sýningar sínar nk. laugardag 29.4 kl. 15.00 í Anarkía Listasal að Hamraborg 3a í Kópavogi. Helga Ástvaldsdóttir sýnir málverk ásamt innsettningu í neðri sal undir nafninu "Ferðalag um vetrarbrautina" en Guðlaug Friðriksdóttir sýnir einþrykk og…

OPNUN Laugardag 29.apríl Kl.17 í Kling & Bang

OPNUN laugardag 29.apríl kl.17 í Kling & Bang

OPNUN OPENING 29. 04. 2017 - 11. 06. 2017 Egill Sæbjörnsson, Elín Hansdóttir, Eygló Harðardóttir, Haraldur Jónsson, Hildur Bjarnadóttir, Helgi Þórsson, Hrafnhildur Arnardóttir (Shoplifter), Inga Svala Þórsdóttir & Wu Shanzhuan,…

Eftirmiðdags Listasamkoma í Herðubreið

Eftirmiðdags listasamkoma í Herðubreið

(ENGLISH BELOW) Föstudaginn 28. apríl kl. 18:00 Verið kærlega velkomin á eftirmiðdags listasamkomu í boði gestalistamanna Skaftfells. Listakonan Uta Pütz sýnir verk í vinnslu, undir yfirskriftinni When I Visit Homes,…

Sýningalok í Ásmundarsafni Og Hafnarhúsi

Sýningalok í Ásmundarsafni og Hafnarhúsi

Sýningalok á Augans börn í Ásmundarsafni og Því meira, því fegurra og Panik í Hafnarhúsi Þremur sýningum lýkur mánudaginn 1. maí: Þetta eru sýningarnar Augans börn í Ásmundarsafni og Því…

Gunnhildur Hauksdóttir : Flétta, Sipp, Hopp & Tromma 28. Apríl

Gunnhildur Hauksdóttir : Flétta, sipp, hopp & tromma 28. apríl

  (ENGLISH BELOW) Flétta, sipp, hopp og tromma Gjörningur eftir Gunnhildi Hauksóttur fluttur ásamt Katrín Ingu Jónsdóttur, Steinunni Gunnlaugsdóttur og Snorra Páli Jónssyni og síðhærðu fólki. Tónlistaflutningur Indriði Arnar Ingólfsson…

Magnús Helgason Opnar Sýningu í Listamenn Galleríi 29. Apríl

Magnús Helgason opnar sýningu í Listamenn Galleríi 29. apríl

Plop plop, ég er sápukúlur Verkin á þessa á sýningunni eru öll unnin á síðustu tólf mánuðum, þau er unnin á óvissutímum í heiminum, tímabili sem hefst 2016 og stendur…

ART PROJECT ÓLAFSFJÖRÐUR – Sýning í Listhúsi

ART PROJECT ÓLAFSFJÖRÐUR – Sýning í Listhúsi

28-30. 04. 2017 | 14:00-18:00 ARTIST TALK: 28.04.2017 (FRIDAY) | 20:00 by EDWIN VAN BRUSSELT The art project at the moment contains three buildings: an Art-school, a Meditation-center (A chapel dedicated…

Fyrirlestur: Það Eru Engir Vídeólistamenn á Íslandi

Fyrirlestur: Það eru engir vídeólistamenn á Íslandi

(ENGLISH BELOW) Fimmtudaginn 27. apríl frá 20:00 - 21:00 í Hafnarhúsinu Fyrirlesari er Margrét Elísabet Ólafdsóttir, lektor í listgreinakennslu við Háskólann á Akureyri. Titill fyrirlestrarins vísar í svör íslenskra listamanna…

DEUS EX MACHINA: Katrina Valle & Selma Hreggviðsdóttir

DEUS EX MACHINA: Katrina Valle & Selma Hreggviðsdóttir

Opening Friday 28th April 7-9pm @ CIVIC ROOM, Glasgow **Performance @ 8pm** Deus ex Machina wants to consider how voices are shaped by the interaction of physical buildings, place making…

Louisa Matthíasdóttir: Sýningaropnun 30. Apríl á Kjarvalsstöðum

Louisa Matthíasdóttir: Sýningaropnun 30. apríl á Kjarvalsstöðum

Viðamikil yfirlitssýning á verkum Louisu Matthíasdóttur, Kyrrð, verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur – Kjarvalsstöðum, sunnudaginn 30. apríl kl. 16.00. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, opnar sýninguna. Listakonan Louisa Matthíasdóttir var fædd…

Dagskrá Barnamenningarhátíðar í Listasafni Reykjavíkur

Dagskrá Barnamenningarhátíðar í Listasafni Reykjavíkur

Listasafn Reykjavíkur býður börn á öllum aldri velkomin á Barnamenningarhátíð. Frumlegir og skemmtilegir viðburðir og námskeið í boði, þar á meðal spunaleikhús, teikninámskeið og listsmiðja fyrir frábæra únglínga. Frítt er…

Hamskipti: Hildur Bjarnadóttir – Opinn Fyrirlestur í LHÍ

Hamskipti: Hildur Bjarnadóttir – opinn fyrirlestur í LHÍ

(ENGLISH BELOW) Föstudaginn 28 apríl klukkan 13:00 mun Hildur Bjarnadóttir halda opinn fyrirlestur um verk sín og vinnuaðferðir í fyrirlestrarsal Myndlistardeildar Listaháskóla Íslands. Síðustu ár hefur Hildur unnið viðamikið verkefni…

Hola/Hole Sýningaropnun í Verkmiðjunni A Hjalteyri

Hola/Hole sýningaropnun í Verkmiðjunni a Hjalteyri

«Hola/Hole» Í Verksmiðjunni á Hjalteyri 01/05 – 11/06 2017 / Neðst á Hjalteyri við Eyjafjörð / 601 Akureyri. Opnun 1. maí kl. 14:00 – 18:00. Opið um helgar kl. 14:00…

Lokasýning Nemenda á Listnámsbraut Fjölbrautaskólans í Garðabæ 2017

Lokasýning nemenda á Listnámsbraut Fjölbrautaskólans í Garðabæ 2017

Verið hjartanlega velkomin á samsýningu nemenda í lokahópum listnámsbrautar FG föstudaginn 28. apríl kl. 17 í Lækningaminjasafninu, Sefgörðum 2 á Seltjarnarnesi. Kl 18 verður tískusýning fata- og textílhönnunardeildar haldin á…

Pöbb-kviss Listfræðafélagsins Miðvikudaginn 26. Apríl

Pöbb-kviss Listfræðafélagsins miðvikudaginn 26. apríl

Hin árlega spurningakeppni, eða pöbb-kviss Listfræðafélagsins verður haldin á efri hæðinni á Kaffi Sólon í Bankastræti miðvikudaginn 26. apríl kl. 20.00. Sigurvegarar síðasta árs, Aðalheiður Valgeirsdóttir og Dagný Heiðdal, sjá…

Yfir / Undir Himnarönd – Opnun

Yfir / Undir himnarönd – Opnun

Verið velkomin á opnun sýningarinnar Yfir/ Undir himnarönd þann 3. maí kl. 17:00. Sýningin er unnin af  Æsu Sögu Otrsdóttir Árdal  og Sarah Maria Yasdani.  Allir velkomnir!  Norræna húsið býður upp…

Hjördís Frímann Sýnir Stúlku í Mjólkurbúðinni

Hjördís Frímann sýnir Stúlku í Mjólkurbúðinni

Hjördís Frímann opnaði myndlistarsýningu í Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri laugardaginn 22. apríl. Á sýningunni er Hjördís með innsetningu með rúmlega þrjátíu teikningum sem allar eru unnar út frá einni…

TO BONUS AND BACK Í SÍM SALNUM

TO BONUS AND BACK Í SÍM SALNUM

Selected works by the SIM artist in residence April 2017. Two days only! Opening evening / Thursday / 27th of April / 5 – 7 pm / Welcome! Open /…

Skráning á Ráðstefnu Og Námskeið í Samningatækni

Skráning á ráðstefnu og námskeið í samningatækni

SMELLIÐ HÉR TIL AÐ FYLLA ÚT SKRÁNINGARBLAÐ Svona verður framtíðin, hvernig komumst við þangað..? - Ráðstefna og námskeið í samningatækni -   Ráðstefna á vegum Sambands íslenskra myndlistarmanna verður haldin…

Opnun — LAMPABROT — 21 / 4 / 17 — HARBINGER

opnun — LAMPABROT — 21 / 4 / 17 — HARBINGER

(ENGLISH BELOW) „LAMPABROT" Opnun: Föstudaginn 21. apríl kl. 20.00. -Ath: "TED Talk" hefst á slaginu 20.00! Það er okkur sönn ánægja að kynna aðra sýningu sýningarraðarinnar „Eitt Sett”. Með Golfstraumnum…

YFIRLESTUR: Myndlist í Bókaformi úr Safneign Nýlistasafnsins

YFIRLESTUR: myndlist í bókaformi úr safneign Nýlistasafnsins

Nýlistasafnið býður ykkur innilega velkomin á opnun sýningarinnar YFIRLESTUR: myndlist í bókaformi úr safneign Nýlistasafnsins. Sýningarstjóri er Heiðar Kári Rannversson. Sýningin opnar laugardaginn 22. apríl í Völvufelli 13 - 21,…

Börn á Flótta / Child Asylum Seekers

Börn á flótta / Child Asylum Seekers

(ENGLISH BELOW) Börn á flótta Í tilefni af Barnamenningarhátíð verður sýning í Þjóðminjasafni á myndum eftir börn sem flúið hafa með fjölskyldu sinni stríð og erfiðar aðstæður í heimalandi sínu.…

Húbert Nói Sýnir Hjá Siller-Contemporary á Galleri-Weekend-Berlin

Húbert Nói sýnir hjá Siller-Contemporary á Galleri-Weekend-Berlin

BERLIN’S ICELANDIC ÜBERFACE: „RAUMGEOMETRIE“ – HÚBERT NÓI JÓHANNESSON'S FIRST SOLO SHOW IN BERLIN CHARTS UNSEEN TERRITORIES. SILLER CONTEMPORARY PRESENTS A NORDIC OVERTURE FOR 2017’S GALLERY WEEKEND. „In 1986 Reykjavík set…

Divergence, Sýning Eftir Alana LaPoint í Listhúsi, Ólafsfirði

Divergence, Sýning eftir Alana LaPoint í Listhúsi, Ólafsfirði

Divergence, a show of paintings by Alana LaPoint Opening: 24.4.2017 | 19:00-21:00 | Listhús gallery LaPoint is a painter from America. She is passionate on painting. She has been staying in…

Leiðsögn Með Sérfræðingi Þjóðminjasafns Íslands

Leiðsögn með sérfræðingi Þjóðminjasafns Íslands

Sunnudaginn 23. apríl kl. 14 mun Freyja Hlíðkvist Ómars- og Sesseljudóttir, sérfræðingur á munasafni Þjóðminjasafns Íslands, leiða gesti um sýninguna Sjónarhorn. Sýningin í Safnahúsinu er samstarfsverkefni Þjóðminjasafns Íslands, Listasafns Íslands,…

Fylgjur: Síðasti Sýningardagur Og Ljóðalestur á Sumardaginn Fyrsta

Fylgjur: síðasti sýningardagur og ljóðalestur á Sumardaginn fyrsta

Gunnhildur Þórðardóttir – Fylgjur – síðasti sýningardagur og ljóðalestur á Sumardaginn fyrsta kl.15 Í Kirsuberjatrénu Sýningunni Fylgjur með verkum eftir Gunnhildi Þórðardóttur lýkur á morgun á Sumardaginn fyrsta, en hún var opnuð 8. apríl sl. í Kirsuberjatrénu.…

Leiðsögn Sýningarstjóra: Sigríður Sigurjónsdóttir á Kjarvalsstöðum

Leiðsögn sýningarstjóra: Sigríður Sigurjónsdóttir á Kjarvalsstöðum

Laugardag 22. apríl kl. 20.00 á Kjarvalsstöðum Sigríður Sigurjónsdóttir segir frá vöruhönnun á Íslandi og gengur með gestum um sýninguna Dæmisögur - vöruhönnun á 21. öld, sem nú stendur yfir…

Listasafnið á Akureyri, Ketilhús: Tvær Opnanir Laugardaginn 22. Apríl Kl. 15

Listasafnið á Akureyri, Ketilhús: Tvær opnanir laugardaginn 22. apríl kl. 15

Laugardaginn 22. apríl kl. 15 verða tvær sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi: Sköpun bernskunnar 2017, samsýning listamanna, skólabarna og leikfangasýningarinnar í Friðbjarnarhúsi, og Upp, útskriftarsýning listnáms- og hönnunarbrautar VMA. Síðarnefnda sýningin…

Sumarbyrjun Fagnað í Menningarhúsunum í Kópavogi 

Sumarbyrjun fagnað í Menningarhúsunum í Kópavogi 

ENGLISH BELOW Sumarbyrjun verður fagnað í Menningarhúsunum í Kópavogi á sumardaginn fyrsta, 20. apríl, kl. 11-17. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla fjölskylduna í Gerðarsafni, Náttúrufræðistofu Kópavogs og…

Panik: Samræður Sýningarstjóra Og Listamanns

Panik: Samræður sýningarstjóra og listamanns

Ólöf Kristín Sigurðardóttir, safnstjóri Listasafns Reykjavíkur og sýningarstjóri sýningarinnar Panik, ræðir við myndlistarmanninn Ilmi Stefánsdóttur, um sýninguna og feril Ilmar, fimmtudaginn 20. apríl kl. 20.00 í Hafnarhúsinu. Ilmur hefur gjarnan tengt…

Jakob Veigar Sýnir í Ekkisens

Jakob Veigar sýnir í Ekkisens

ENGLISH BELOW Sýning Jakobs Veigars, Það sem ég hræðist, vaknar upp og eltir mig, stendur yfir í Ekkisens til 29. apríl. Óttinn tekur völdin. Í gang fer ósjálfrátt sköpunarferli. Hlutir í…

Listasafnið á Akureyri: Leiðsögn Og Opnunartími Um Páska

Listasafnið á Akureyri: Leiðsögn og opnunartími um páska

Á skírdag kl. 12.15-12.45 og laugardaginn 15. apríl kl. 15-15.30 verður boðið upp á leiðsögn í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi um sýningar Einars Fals Ingólfssonar, Griðastaðir, og Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar,…

Þögul Athöfn – Opnun 15. Apríl í Skaftfelli

Þögul athöfn – opnun 15. apríl í Skaftfelli

Þögul athöfn eftir Hönnu Kristínu Birgisdóttur Sýningaropnun laugardaginn 15. apríl Næstkomandi laugardag, 15. apríl, opnar Hanna Kristín Birgisdóttir sýninguna Þögul athöfn í sýningarsal Skaftfells í sýningarstjórn Gavin Morrison. Síðustu daga…

Gerðarsafn – Gluggaverk í Vinnslu

Gerðarsafn – Gluggaverk í vinnslu

(English below) Barnamenningarhátíð í Kópavogi Gluggaverk í anda Gerðar Helgadóttur Barnamenningarhátíð í Kópavogi fer fram vikuna 24.-29. apríl með fjölbreyttri dagskrá fyrir börn á öllum aldri í Menningarhúsunum í Kópavogi.…

CAIRNS By Steinunn Thórarinsdóttir – Launch Invitation

CAIRNS by Steinunn Thórarinsdóttir – Launch Invitation

27 APRIL 2017, 5.00pm Artcafe, Middleton Hall University of Hull Professor Glenn Burgess would like to invite you to the launch of CAIRNS by Icelandic artist Steinunn Thórarinsdóttir Cairns are a…

Samtal Um Verk Gretars Reynissonar í Neskirkju

Samtal um verk Gretars Reynissonar í Neskirkju

Föstudaginn langa, 14. apríl næstkomandi, að messu lokinni kl. 12 mun Ólafur Gíslason listfræðingur flytja tölu um verk Gretars Reynissonar sem nú eru til sýnis í safnaðarheimili Neskirkju. Þann 2.…

Listasafn Reykjavíkur Auglýsir Eftir þátttakendum í Lifandi Gjörninga Eftir Ragnar Kjartansson

Listasafn Reykjavíkur auglýsir eftir þátttakendum í lifandi gjörninga eftir Ragnar Kjartansson

Sýningin Guð, hvað mér líður illa stendur frá 3. júní–24. sept 2017. Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús verður undirlagt verkum eftir listamanninn Ragnar Kjartansson. Þar á meðal eru lifandi gjörningar. Leitað er að áhugasömum…

Fjallamjólk Eftir Jóhannes S. Kjarval Til Sýnis á Kjarvalsstöðum

Fjallamjólk eftir Jóhannes S. Kjarval til sýnis á Kjarvalsstöðum

Eitt kunnasta verk Jóhannesar S. Kjarvals, Fjallamjólk, er nú sýnt á Kjarvalsstöðum. Verkið er í eigu Listasafns ASÍ sem hefur góðfúslega lánað það á sýningu á Kjarvalsstöðum. Verkinu hefur verið komið…

Úlfatíma Lýkur í Listasafni Reykjanesbæjar

Úlfatíma lýkur í Listasafni Reykjanesbæjar

Sunnudagurinn 23. apríl er síðasti sýningardagur sýningarinnar ÚLFATÍMI í sýningarsal Listasafns Reykjanesbæjar í Duus Safnahúsum. Þar eru sýnd verk systranna Söru og Svanhildar Vilbergsdætra og hefur sýningin hlotið mjög góðar…

Opnun á Ganginum: Jenny Watson

Opnun á Ganginum: Jenny Watson

Jenny Watson opnar sýningu á Ganginum, Rekagranda, þriðjudaginn 11. april 2017, milli kl. 17:00 og 19:00. Verið velkomin.

Meet The Artists At Circolo In April

Meet the artists at Circolo in April

April is upon us and we're once again thrilled to invite you to a new Meet the artists! The artist evening this time is a two-sided affair, when we have…

Listamannaspjall 12. Apríl

Listamannaspjall 12. apríl

Gestalistamenn SIM með listamannaspjall 12. apríl kl. 16.00 // SIM Residency artists host a artist talk on the 12th of April at 4pm Gestalistamenn SÍM bjóða alla velkomna á listamannaspjall…

Anarkía Býður Til útgáfuteitis

Anarkía býður til útgáfuteitis

Anarkía er hópur myndlistarmanna sem reka saman sýningarsal að Hamraborg 3 A. Félagarnir eru á öllum aldri með ólíkan bakgrunn, en eiga það sameiginlegt að vilja koma list sinni á…

Opnun í Botaniska í Gautaborg

Opnun í Botaniska í Gautaborg

Ykkur er boðið til að vera viðstödd opnun á verkum Bryndísar Snæbjörnsdóttur og Mark Wilson í Botaniska í Gautaborg á miðvikudaginn 12. apríl klukkan 14.30. Verkin eru á þremur stöðum…

Other Hats: Sýning á Íslenskri Grafík í New York

Other Hats: Sýning á Íslenskri grafík í New York

International Print Center New York is pleased to present Other Hats: Icelandic Printmaking, a group exhibition showcasing the breadth of printmaking by Icelandic artists.   "This exhibition is an occasion to…

Stúdíó Gerðar á Barnamenningarhátíð í Kópavogi

Stúdíó Gerðar á Barnamenningarhátíð í Kópavogi

(ENGLISH BELOW) Stúdíó Gerðar á Barnamenningarhátíð í Kópavogi Verk Gerðar Helgadóttur verða í forgrunni í Gerðarsafni í apríl í tilefni af Barnamenningarhátíð í Kópavogi sem fer fram í lok mánaðarins.…

Sigrún Kinkar Kolli Til Jóns, Ingibjargar Og Bertels

Sigrún kinkar kolli til Jóns, Ingibjargar og Bertels

Föstudaginn 7. apríl kl 17 opnar Sigrún Eldjárn sýningu í Jónshúsi í Kaupmannahöfn. Sýningin fjallar um Jón Sigurðsson,Ingibjörgu konu hans og Bertel Thorvaldssen. Sigrún sýnir hér teikningar með vatnslitaívafi. Þær…

Fact Based Myth

Fact based myth

Velkomin á opnun. Scroll down for English. Fact based myth er samstarfsverkefni Studio Hanna Whitehead (IS) og sjónlistamannsins Miu Melvær (NO) Tvímenningarnir rannsaka ómeðvitaða hlutdrægni, hvernig við sjáum hlutina út…

Fjársjóður þjóðar: Ný Sýning í Listasafni Íslands & Leiðsögn 9. Apríl

Fjársjóður þjóðar: ný sýning í Listasafni Íslands & Leiðsögn 9. apríl

Ný sýning hefur nú verið opnuð í Listasafni Íslands undir yfirskriftinni Fjársjóður þjóðar, valin verk úr safneign. Í fórum Listasafns Íslands eru á tólfta þúsund verka af ýmsum gerðum, frá…

Menningarveisla í Alþýðuhúsinu á Siglufirði á Föstudaginn Langa

Menningarveisla í Alþýðuhúsinu á Siglufirði á föstudaginn langa

Föstudagurinn langi 2017  Alþýðuhúsið á Siglufirði Nú á föstudaginn langa verður í fimmta sinn efnt til menningarveislu í Alþýðuhúsinu á Siglufirði með sýningaropnun í Kompunni og gjörningadagskrá í salnum.  Listamennirnir…

Gunnhildur Þórðardóttir – Fylgjur í Kirsuberjatrénu 8. – 20. Apríl

Gunnhildur Þórðardóttir – Fylgjur í Kirsuberjatrénu 8. – 20. apríl

Sýningin Fylgjur með verkum eftir Gunnhildi Þórðardóttur verður opnuð laugardag 8. apríl kl. 15 í Kirsuberjatrénu. Á sýningunni eru nýjar ætingar, ljóð og skúlptúrar þar sem listamaðurinn er að skoða…