SÝNINGAR OG VIÐBURÐIR

Skaftfell Menningarmiðstöð: Sýningartillagan K A P A L L Hlutskörpus

Skaftfell Menningarmiðstöð: Sýningartillagan K a p a l l hlutskörpus

Fyrir sumarsýningu Skaftfells árið 2018 var tekið upp á þeirri nýbreytni að auglýsa eftir tillögum með það að leiðarljósi til að bjóða nýjum aðilum til samtals. Alls bárust rúmlega 30 umsóknir og valdi fagráð miðstöðvarinnar gaumgæfilega tillöguna K a p…

HönnunarMars | Yfirlit Sýninga Sem Eru Enn í Gangi Um Helgina Og Lengur!

HönnunarMars | Yfirlit sýninga sem eru enn í gangi um helgina og lengur!

HönnunarMars | Yfirlit sýninga sem eru enn í gangi um helgina og lengur! SÝNINGARLOK UM HELGINA Í dag, 22.mars | 10:00 - 21:00 | Let's Beat Fashion, Kringlan. 23. mars…

Safnahúsið: Leiðsögn Um Sjónarhorn Með Sérfræðingi Ljósmyndasafns Íslands

Safnahúsið: Leiðsögn um Sjónarhorn með sérfræðingi Ljósmyndasafns Íslands

Sunnudaginn 25. mars kl. 14 veitir Inga Lára Baldvinsdóttir, sérfræðingur í Ljósmyndasafni Íslands, leiðsögn um sýninguna Sjónarhorn – ferðalag um íslenskan myndheim.  Leiðsögnin verður um þátt ljósmynda á sýningunni. Sýningin…

Lokahóf, Ljóð Og Læti: ég Varð Bara óvart Fokking ástfangin

Lokahóf, ljóð og læti: ég varð bara óvart fokking ástfangin

Verið hjartanlega velkomin á lokahóf einkasýningar Hildar Henrýsdóttur, "ég varð bara óvart fokking ástfangin" í Grafíksalnum Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík (sjávarmegin). Lokahófið verður síðasta sýningardaginn, 25. mars kl. 17.00 til…

Guðrún Benedikta Elíasdóttir Opnar Sýninguna “Jörð” í Safnaðarheimilinu Borgum í Kópavogi

Guðrún Benedikta Elíasdóttir opnar sýninguna “Jörð” í Safnaðarheimilinu Borgum í Kópavogi

Sýningin Jörð opnar fimmtudaginn 22. mars kl.16:30-18:00 í Safnaðarheimilinu Borgum í Kópavogi. Léttar veitingar í boði.   RBenedikta - Sýning í Borgum 22.mars - 30.maí Guðrún Benedikta Elíasdóttir útskrifaðist frá Myndlista-…

Gjörningahátíð á Föstudaginn Langa í Alþýðuhúsinu á Siglufirði

Gjörningahátíð á Föstudaginn langa í Alþýðuhúsinu á Siglufirði

mars kl. 14.00 – 17.00. Árlega er efnt til gjörningahátíðar á Föstudaginn langa í Alþýðuhúsinu á Siglufirði við mikinn fögnuð gesta.  Þar hafa bæði ungir og eldri listamenn stigið á…

Sýningaropnun – D33 Anna Fríða Jónsdóttir: Tónn, miðvikudag 28. Mars Kl. 17 í D-sal, Hafnarhúsi

Sýningaropnun – D33 Anna Fríða Jónsdóttir: Tónn, miðvikudag 28. mars kl. 17 í D-sal, Hafnarhúsi

Sýningaropnun – D33 Anna Fríða Jónsdóttir: Tónn Miðvikudag 28. mars kl. 17 í D-sal, Hafnarhúsi Þrítugasti og þriðji listamaðurinn í D-salarröð Listasafns Reykjavíkur er Anna Fríða Jónsdóttir. Anna Fríða skoðar…

Listastofan: Romantic Mooning Laura Andrés Esteban

Listastofan: Romantic Mooning Laura Andrés Esteban

Sýningaropnun: 22. mars, 18:00-21:00 Opnunartímar: 22. mars - 05. apríl, mið-lau kl 13-17 (English below) Strax í barnæsku lærum við hvernig ástin er og virkar. Hvernig eigi að ná sér…

Fyrirlestur í LHÍ:  Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir

Fyrirlestur í LHÍ: Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir

(English below) Föstudaginn 23. mars kl. 13.00 mun Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir halda opinn fyrirlestur um verkefni sín og vinnuaðferðir í fyrirlestrarsal myndlistardeildar að Laugarnesvegi 91. Er þetta fyrsti fyrirlesturinn…

Námskeið Um Ásmund Sveinsson

Námskeið um Ásmund Sveinsson

   Laugardaga 7., 14., 21. og 28. apríl kl. 11-12.30 Ásmundarsafn Námskeið í fjórum hlutum Líf og list Ásmundar Sveinssonar Námskeiðið er haldið í tengslum við sýninguna List fyrir fólkið og veitir…

Leiðsögn á Kjarvalsstöðum Sunnudaginn 25. Mars

Leiðsögn á Kjarvalsstöðum sunnudaginn 25. mars

Sunnudag 25. mars kl. 14.00 Kjarvalsstaðir Leiðsögn um sýninguna Líðandin – la durée með Eddu Halldórsdóttur, verkefnastjóra skráningar hjá Listasafni Reykjavíkur. Á sýningunni eru mörg sjaldséð verk, einkum frá fyrri…

Menning á Miðvikudögum – Hádegisleiðsögn. Cultural Wednesdays – A Guided Tour.

Menning á miðvikudögum – hádegisleiðsögn. Cultural Wednesdays – a guided tour.

(English below) Miðvikudaginn 21. mars kl. 12:15 verður boðin hádegisleiðsögn um sýninguna Líkamleiki með Brynju Sveinsdóttur sýningarstjóra. Sýningin Líkamleiki er hugleiðing um líkamann eins og hann birtist í samtímalist. Á…

Sýningaropnanir í Hafnarborg Laugardag 24. Mars Kl. 15

Sýningaropnanir í Hafnarborg Laugardag 24. mars kl. 15

Laugardaginn 24. mars kl. 15 verða opnaðar tvær sýningar í Hafnarborg. Í aðalsal safnsins er það sýningin Margoft við sjáum og margoft við sjáum aftur, með verkum Jóhönnu Kristbjargar Sigurðardóttur.…

Íslensk Landslagsmálverk – Myndlistarsýning í Deiglunni

Íslensk Landslagsmálverk – Myndlistarsýning í Deiglunni

(English below) Íslensk Landslagsmálverk Roxanne Everett sýnir í Deiglunni Verið velkomin á opnun sýningarinnar Íslensk landslagmálverk, sýningu gestalistamanns Gilfélagsins Roxanne Everett, í Deiglunni laugardaginn 24. mars kl. 14 - 17.…

I8 Gallery At Art Dubai

i8 Gallery at Art Dubai

i8 Gallery at Art Dubai 21 - 24 March 2018 | booth C7 | Madinat Jumeirah, Dubai ÓLAFUR ELÍASSON HREINN FRIÐFINNSSON KRISTJÁN GUÐMUNDSSON ALICJA KWADE ARNA ÓTTARSDÓTTIR EGGERT PÉTURSSON IGNACIO…

Listasafnið á Akureyri, Ketilhús: Opnun Laugardaginn 24. Mars Kl. 15 – Bergþór Morthens

Listasafnið á Akureyri, Ketilhús: Opnun laugardaginn 24. mars kl. 15 – Bergþór Morthens

Laugardaginn 24. mars kl. 15 verður sýning Bergþórs Morthens, Rof, opnuð í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi. Bergþór Morthens lauk námi við Myndlistaskólann á Akureyri 2004 og MA námi í myndlist…

Guðný Rósa Sýnir í París

Guðný Rósa sýnir í París

GUDNY ROSA INGIMARSDOTTIR DRAWING NOW PARIS 2018 PROCESS SECTION, BOOTH P8 22.03.18 - 25.03.18 Opening 21.03.18, in presence of the artist Le Carreau du Temple, Paris Irène Laub Gallery is…

Rætur Og Flækjur: Guðrún Gunnarsdóttir Sýnir Skúlptúra

Rætur og flækjur: Guðrún Gunnarsdóttir sýnir skúlptúra

Borgarbókasafnið | menningarhús Spönginni 22. mars – 30. apríl Verið velkomin á sýningaropnun, fimmtudaginn 22. mars kl. 17 Línur og skuggar, náttúra og menning, óreiða og dulúð felast í skúlptúrum…

Þjóðsögur á þriðjudögum í Listasafni Íslands

Þjóðsögur á þriðjudögum í Listasafni Íslands

Fjallað verður um þjóðsagnamyndir Ásgríms Jónssonar um aldamótin 1900 og þá sérstaklega um tímamótasýningu hans árið 1905 í Reykjavík þar sem hann sýndi fyrstur íslenskra myndlistarmanna málverk sem sóttu myndefni…

Listasafn Íslands: Sunnudagsleiðsögn: Elina Brotherus

Listasafn Íslands: Sunnudagsleiðsögn: Elina Brotherus

SUNNUDAGSLEIÐSÖGN ELINA BROTHERUS - LEIKREGLUR Ljósmyndarinn Bára Kristinsdóttir leiðir gesti um sýninguna Elina Brotherus - Leikreglur, sunnudaginn 25. mars kl. 14. Listasafn Íslands sýnir ný verk eins þekktasta ljósmyndara samtímans,…

Ragna Róbertsdóttir Opnar í Nýlistasafninu

Ragna Róbertsdóttir opnar í Nýlistasafninu

(English below) Ragna Róbertsdóttir Milli fjalls og fjöru / Between mountain and tide 24.03.18 - 19.05.18 Það er Nýlistasafninu sönn ánægja að kynna sýningu Rögnu Róbertsdóttur, Milli fjalls og fjöru…

Gerðasafn Sýningarstjóraspjall | Curator Talk

Gerðasafn Sýningarstjóraspjall | Curator talk

(English below) Sýningarstjóraspjall | Menning á miðvikudögum Miðvikudaginn 21. mars kl. 12:15 verður boðin hádegisleiðsögn um sýninguna Líkamleiki með Brynju Sveinsdóttur sýningarstjóra. Sýningin Líkamleiki er hugleiðing um líkamann eins og hann…

Lokasýning Kvikmyndaklúbbsins í Myrkri, Eldorado XXl Eftir Salome Lamas

Lokasýning kvikmyndaklúbbsins í Myrkri, Eldorado XXl eftir Salome Lamas

(English below) Verið velkomin á lokasýningu kvikmyndaklúbbsins Í myrkri  Eldorado XXI Eftir Salome Lamas Annað kvöld, þann 20. mars kl 20:30 í Kling & Bang Það er með nokkrum trega að við kveðjum…

Fegurð, Frost Og Fullveldi! Fræðslu- Og Skemmtidagskrá í Duus Safnahúsum

Fegurð, frost og fullveldi! Fræðslu- og skemmtidagskrá í Duus Safnahúsum

Einstök myndlistarsýning stendur nú yfir í Listasafni Reykjanesbæjar í Duus Safnahúsum í tilefni 100 ára fullveldisafmælis Íslands. Öll verkin á sýningunni sýna Þingvelli, einn helgasta stað íslenskrar sögu og tengist…

Listasafnið á Akureyri, Ketilhús: Þriðjudagsfyrirlestur – Jeannette Castioni Og Ólafur Guðmundsson

Listasafnið á Akureyri, Ketilhús: Þriðjudagsfyrirlestur – Jeannette Castioni og Ólafur Guðmundsson

Þriðjudaginn 20. mars kl. 17-17.40 halda myndlistarkonan Jeannette Castioni og leikarinn Ólafur Guðmundsson síðasta Þriðjudagsfyrirlestur vetrarins í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Svipmyndir af samfélagi. Í fyrirlestrinum munu Jeannette…

Tískusýning 2. árs Nema í Fatahönnun LHÍ

Tískusýning 2. árs nema í fatahönnun LHÍ

21. mars kl. 19:00. Flói, Hörpu. Misbrigði III: Utangarðs, er andsvar við vestrænni neyslumenningu og unnið í samstarfi við Fatasöfnun Rauða kross Íslands. Verkefnið Misbrigði er nú unnið í þriðja sinn af…

Listamannaspjall Gestalistamanna SÍM

Listamannaspjall gestalistamanna SÍM

Gestalistamenn SÍM bjóða alla velkomna á listamannaspjall þriðjudaginn 20.mars klukkan 16:00 í SÍM húsinu, Hafnarstræti 16. Hressingar á boðstólnum. ///////////////////////////////////////////////////////////////////// SIM Residency artists invite everyone to their artists talk -Tuesday…

Opnun í Kling & Bang: Elizabeth Peyton Universe Of The World-Breath

Opnun í Kling & Bang: Elizabeth Peyton Universe of the World-Breath

17. 03. 2018 - 20. 05. 2018 Opnun laugardaginn 17. mars kl. 17. Á sýningunni verða níu verk unnin á árunum 2017 og 2018: tvö einþrykk, ein teikning með litblýant…

Fjölskylduleiðsögn í Safnahúsinu Við Hverfisgötu

Fjölskylduleiðsögn í Safnahúsinu við Hverfisgötu

Sunnudaginn 18. mars kl. 14 verður fjölskylduleiðsögn í Safnahúsinu við Hverfisgötu Sérfræðingur Þjóðminjasafnsins mun leiða gesti um sýninguna Sjónarhorn - ferðalag um íslenskan myndheim. Þema leiðsagnarinnar eru dýr sýningarinnar og…

Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir Sýnir í Menningarhúsinu Hofi

Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir sýnir í Menningarhúsinu Hofi

Laugardaginn 17. mars kl. 14.00 opnar einkasýning Ingunnar Fjólu Ingþórsdóttur í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Sýningin samanstendur af stórri vegginnsetningu auk minni málverka sem spila á mörk hins tvívíða og…

Bæklingar – Opnunarpartí OPEN

Bæklingar – Opnunarpartí OPEN

Föstudaginn 16. mars kl. 20:00 - 22:00 Gulur lottóstandur fannst í annarlegu ástandi fyrir utan Kolaportið og var honum troðið inn í lítinn Suzuki jeppling. Nú hefur þessi standur fengið…

Myndasögusmiðja Með Lóu Hlín Hjálmtýsdóttur Sunnudag 18. Mars Kl. 14 Í Hafnarborg

Myndasögusmiðja með Lóu Hlín Hjálmtýsdóttur Sunnudag 18. mars kl. 14 Í Hafnarborg

Í tilefni Bóka- og bíóhátíðar í Hafnarfirði mun Hafnarborg bjóða krökkum á aldrinum 9 – 12 ára að taka þátt í myndasögusmiðju undir handleiðslu Lóu Hlínar Hjálmtýsdóttur. Smiðjan fer fram…

ÁLFASMIÐJA í Listasafni Íslands, Laugardaginn 17. Mars

ÁLFASMIÐJA í Listasafni Íslands, laugardaginn 17. mars

ÁLFASMIÐJA í Listasafni Íslands, laugardaginn 17. mars kl. 13 - 14. Í tengslum við sýninguna Korriró og Dillidó - Þjóðsagnamyndir Ásgríms Jónssonar . Álfasmiðjan er hugsuð fyrir forvitin og fróðleiksfús…

HönnunarMars – Henrik Vibskov

HönnunarMars – Henrik Vibskov

15–17. mars kl. 10-17.00 Kjarvalsstaðir Fatahönnuðurinn Henrik Vibskov er þekktastur fyrir fatalínur sínar þar sem skandínavískur minimalismi er afbakaður með leikgleði og húmor að vopni. Vibskov verður með innsetningu í…

Hringrás | Opnun Sýningar Ólafar Einarsdóttur

Hringrás | Opnun sýningar Ólafar Einarsdóttur

Borgarbókasafnið | Menningarhús Kringlunni 15. mars - 15. apríl 2018 Fimmtudaginn 15. mars kl. 17:30 opnar sýning á verkum listakonunnar Ólafar Einarsdóttur. Sýningin nefnist Hringrás og er hún hluti af…

Alþýðuhúsið á Siglufirði Um Helgina

Alþýðuhúsið á Siglufirði um helgina

Alþýðuhúsið á Siglufirði 17.- 18. mars 2018 Helgina 17. – 18. mars verða tveir viðburðir í Alþýðuhúsinu á Siglufirði Brák Jónsdóttir opnar sýningu í Kompunni 17. mars kl. 15.00 og…

Sýningarlok – D32 Páll Haukur Björnsson: Heildin Er Alltaf Minni En Hlutar Hennar

Sýningarlok – D32 Páll Haukur Björnsson: Heildin er alltaf minni en hlutar hennar

Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús. Síðasti dagur sýningarinnar Heildin er alltaf minni en hlutar hennar eftir Pál Hauk Björnsson er sunnudagurinn 18. mars. Í list sinni notar Páll Haukur kyrr- og hreyfimyndir sem eru hverfulir, oftast…

Myrkraverk: Leiðsögn Listamanns Og Sýningarstjóra á Kjarvalsstöðum

Myrkraverk: Leiðsögn listamanns og sýningarstjóra á Kjarvalsstöðum

Sunnudag 18. mars kl. 14.00 á Kjarvalsstöðum Leiðsögn um sýninguna Myrkraverk með Siggu Björg Sigurðardóttur myndlistarmanni og Markúsi Þór Andréssyni sýningarstjóra. Á sýningunni eru verk listamanna sem hafa fengið innblástur…

HönnunarMars Gengur í Garð

HönnunarMars gengur í garð

HönnunarMars fer fram í tíunda sinn dagana 15. – 18. mars 2018. Á HönnunarMars er hönnun kynnt sem atvinnugrein sem byggir á traustum grunni og gegnir veigamiklu hlutverki í samtímanum.…

Hildur Björnsdóttir Sýnir Ljósmyndir Og Innsetningar Frá Ferðum Sínum Um Asíu

Hildur Björnsdóttir sýnir ljósmyndir og innsetningar frá ferðum sínum um Asíu

Borgarbókasafnið | Menningarhús Gerðubergi 17. mars – 4. júní 2018 Verið hjartanlega velkomin á opnun sýningar Hildar Björnsdóttur, laugardaginn 17. mars kl. 14. Hvernig upplifum við menningu sem er okkur…

Lottóstandur Verður Bæklingastandur: Opnun Sýningarrýmisins Open

Lottóstandur verður bæklingastandur: Opnun sýningarrýmisins Open

Opnun sýningarrýmisins Open Grandagarði 27 16. mars kl. 20:00 Gulur lottóstandur fannst í annarlegu ástandi fyrir utan Kolaportið og var honum troðið inn í lítinn Suzuki jeppling. Nú hefur þessi…

Pönkast í Söfnum: Róttækni Og Pönksafn Íslands

Pönkast í söfnum: Róttækni og Pönksafn Íslands

Hádegisfyrirlestur Þjóðminjasafns Íslands Þriðjudaginn 13. mars kl. 12 flytur Guðrún Dröfn Whitehead lektor í safnafræði erindi í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins. Í fyrirlestrinum fjallar Guðrún Dröfn um ný jaðarsamtök í Bretlandi sem…

„Tjáning Og Tíðahvörf“ Opnar í SÍM Salnum 02.03.

„Tjáning og Tíðahvörf“ opnar í SÍM salnum 02.03.

Tjáning og Tíðahvörf er yfirskrift sýningar Jonnu "Jónborgar Sigurðardóttur" og Brynhildar Kristinsdóttur í SíM salnum, Hafnarstræti 16, 101 RVK. Sýningin verður opnuð föstudaginn 2. mars kl. 17.00 og mun opnunin standa…

Listasafnið á Akureyri, Ketilhús: Þriðjudagsfyrirlestur

Listasafnið á Akureyri, Ketilhús: Þriðjudagsfyrirlestur

Þriðjudaginn 13. mars kl. 17-17.40 heldur Herdís Björk Þórðardóttir, hönnuður, Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Hönnuður á norðurslóðum - sjálfstætt starfandi á hjara veraldar. Í fyrirlestrinum mun Herdís Björk fjalla…

Einar Falur Ingólfsson: Fullt Hús / Tómt Hús

Einar Falur Ingólfsson: Fullt hús / Tómt hús

Laugardaginn 10. mars kl. 14 - 17 Gangurinn - The Corridor. Brautarholti 8, 2. hæð (ENGLISH BELOW) Velkomin á opnun fyrri hluta sýningar Einars Fals Ingólfssonar, Fullt hús / (Tómt hús),…

A Camera Painting Event Og Leiðsögn í Hjartastað

A Camera Painting Event og leiðsögn í Hjartastað

Safnahelgi á Suðurnesjum er haldin í 10. sinn um komandi helgi og standa söfn og sýningar gestum opin auk þess sem fjölbreytt dagskrá er í boði. Í tilefni helgarinnar býður…

Gilfélagið: Brasið Hans Brasa – Ljósmyndasýning

Gilfélagið: Brasið hans Brasa – Ljósmyndasýning

Verið velkomin á ljósmyndasýninguna Brasið hans Brasa í Deiglunni. Sýningin opnar laugardaginn 10. mars kl. 13 og mun standa til 18. mars. Opnunartímar eru laugardaga og sunnudaga kl. 13 - 18. Nánari…

Síðasti Sýningardagur Og Lokahóf í Kling & Bang

Síðasti sýningardagur og lokahóf í Kling & Bang

(ENGLISH BELOW)   Í þessari vikur er mikið um að vera í Kling & Bang. Í kvöld, fimmtudagskvöld, gengur Edda Kristín Sigurjónsdóttir með gesti um sýningu Heklu Daggar Jónsdóttir og ræðir við hana…

Opinn Fyrirlestur í Listaháskólanum 09.03.

Opinn fyrirlestur í Listaháskólanum 09.03.

Föstudaginn 9. mars kl. 13.00 mun Lucy Byatt halda opinn fyrirlestur um verkefni sín og vinnuaðferðir í fyrirlestrarsal myndlistardeildar að Laugarnesvegi 91. The starting point of the talk will be…

HA Sérrit Um HönnunarMars Kemur út

HA sérrit um HönnunarMars kemur út

HönnunarMars fer fram í tíunda sinn dagana 15. – 18. mars 2018. Á HönnunarMars er hönnun kynnt sem atvinnugrein sem byggir á traustum grunni og gegnir veigamiklu hlutverki í samtímanum.…

Tvær Nýjar Sýningar í LÁ

Tvær nýjar sýningar í LÁ

Þjórsá eftir Borghildi Óskarsdóttur og Undirstaða og uppspretta – sýn á safneign Laugardaginn 10. mars kl. 14 verða opnaðar tvær nýjar sýningar í Listasafni Árnesinga í Hveragerði. Annars vegar sýningin…

Facebook Auto Publish Powered By : XYZScripts.com